Morgunblaðið - 18.05.2002, Síða 19

Morgunblaðið - 18.05.2002, Síða 19
VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. MAÍ 2002 19 MYNDBANDSTÖKUVÉLARFRÁ 54.995KR. MEÐ SKJÁ FR .995KR. EÐ SKJÁ SMÁRALIND S. 569 1550 – KRINGLUNNI S. 569 1590 United 28" sjónvarp Utv-1028 28" Flatur Black Matrix myndlampi. Textavarp. 2x20 W Nicam Steríó hljóðkerfi. Allar aðgerðir á skjá. Svefnrofi. 2 Scart-tengi. Fjarstýring. Grundig 14” sjónvarp P-37-080 Lítið og hentugt 14” ferðasjónvarp með frábærum myndgæðum. Loftnet, fjarstýring. 1 Scart-tengi. Tengi fyrir heyrnartól og aðgerðarhnappar að framan. 24.995,- - 20.000 kr. Ver› á›ur 44.995 kr. Thomson DVD spilari THO-DTH-4000 DTS/Dolby Digital. MPEG-2. Spilar öll kerfi. Scart-tengi. KAUPBÆTIR 6.995kr. VIRÐI CASIO BABY-G ÚR FYLGIR FRÍTT MEÐ! 16.995,- - 8.000 kr. Ver› á›ur 24.995 kr. MINNSTA STAFRÆNA UPPTÖKUVÉL Í HEIMI! KOMDU STRAX!!! LAGERLOSUN 39.995,- 1 ÁBYRGÐ 219.995,- - 50.000 kr. Ver› á›ur 269.995 kr. SJÓNVÖRP – DVD – GEISLASPILARAR – MYNDBANDSTÖKUVÉLAR 19.995,- - 10.000 kr.Ver› á›ur 29.995 kr. Sony myndbandstökuvél Son-Dcr-ip7 • Carl Zeiss linsa með 10x Optical Zoom og 120x Digital Zoom • 2,5" LCD skjár • USB tengi f. analoge inn og út • 800.000 pixla flaga. Vélin býður upp á þráðlaust samband við GSM síma, svo hægt er að senda bæði kyrrmyndir og hreyfimyndir beint á netfang eða vista á heimasíðu. Kjörin fyrir myndbandsfundi um Bluetooth GSM síma eða tölvu. SVONA TÆKIFÆRI BJ ÓÐAST EKKI OFT Toshiba DVD spilari Tos-Sd100e Dolby Digital. DTS. MPEG-2. Scart-tengi. Barnalæsing. 29.995,- - 20.000 kr. Ver› á›ur 49.995 kr. Philips fer›ageislaspilari Phs-AX5002 45 sek. Hristivörn. Spilar CD-RW. 2ja þrepa stafræn bassastilling. Innbyggð hleðsla. Fjarstýring. Casio Bapy-G úr fylgir frítt með í kaupbæti. 2 S t æ r s t a v e r s l u n a r k e ð j a m e ð r a f t æ k i í E v r ó p u ! Þú kau pir nún a en b orgar e kki fyr stu afborg un fyrr en eft ir 4 mán uði, va xtalau st. Og þá er mög uleiki á allt a ð 32 m ánaða raðgre iðslu. FYRSTA AFBO RGUN Í OKTÓ BER! 0VEXTIR% 1 3 ára ábyrgð ef greitt er með biðgreiðslum eða raðgreiðslum Visa, annars 2 ár. 2 Varan þarf að vera í upprunalegu ástandi í umbúðum. Gildir ekki um tölvur, geisladiska, DVD diska, GSM síma og vörur til persónulegra nota. Starfsfólk veitir frekari upplýsingar. G LÁ PTU M EIR A !! ! HAGNAÐUR Fiskiðjusamlags Húsavíkur hf. á fyrsta fjórðungi árs- ins var 72 milljónir króna, en á síð- asta fjórðungi síðasta árs var hagn- aður félagsins 161 milljón króna. Allt árið í fyrra var hagnaðurinn 131 milljón króna. Beitt er verðleiðrétt- ingu í reikningsskilunum, en án hennar hefði hagnaður félagsins ver- ið 6 milljónum króna lægri. Rekstrartekjur á tímabilinu námu 563 milljónum króna og framlegðar- hlutfallið var 15,7%. Á síðasta fjórð- ungi síðasta árs var þetta hlutfall 25,8%, en 19,8% yfir allt árið í fyrra. Fjármagnsliðir voru jákvæðir um 20 milljónir króna en allt árið í fyrra voru þeir neikvæðir um 136 milljónir króna. Veltufé frá rekstri nam 82 millj- ónum króna, en á síðasta fjórðungi síðasta árs var það 209 milljónir króna. Í fréttatilkynningu frá Fiskiðju- samlagi Húsavíkur segir að þróun gengis á síðustu mánuðum sé farin að hafa áhrif á framlegð vegna lægra afurðaverðs og þetta valdi því að dregið verði úr framleiðslu rækju í sumar. Þá sé bolfiskkvóti langt kom- inn, sem komi til með að hafa áhrif á framlegð félagsins í sumar. Með kaupum fyrirtækisins á Melavík ehf., en hún var keypt í lok mars, sé fyrirtækið hins vegar komið með eig- in bolfiskkvóta í samræmi við vinnsluþörf fyrirtækisins. Þess muni þó ekki gæta fyrr en á síðustu rekstrarmánuðum ársins, þ.e. á nýju kvótatímabili. 3 mánaða uppgjör Fisk- iðjusamlags Húsavíkur Lækkandi framlegð- arhlutfall ELLIOT Morley sjávarútvegsráð- herra Bretlands segist alfarið vera á móti því að Íslendingar fái aðild að Alþjóðahvalveiðiráðinu með fyrir- vara um bann við hvalveiðum í at- vinnuskyni. Hann segir óviðunandi að Ísland fái að ganga í Alþjóðahval- veiðiráðið með slíkum fyrirvara, enda hafi Íslendingar samþykkt bannið árið 1986 en gengið síðan úr ráðinu 1992. Morley sagði í samtali við breska ríkisútvarpið, BBC, að hann telji ekki að hvalveiðibanninu verði aflétt á ársfundi ráðsins sem hefst í Japan á mánudag. Þó gæti orðið tvísýnt um að Japönum og Norðmönnum takist að afla þeirra ¾ atkvæða sem þarf til að hnekkja banninu. Þá hefur sendinefnd Bandaríkjanna lýst sig andvíga til- lögu Japana um auknar vísindaveið- ar og tillögu Norðmanna um útflutn- ing á hvalaafurðum. Bretar, og aðrir andstæðingar hvalveiða, telja veið- arnar grimmilegar og ónauðsynleg- ar. Norðmenn og Japanir halda því hinsvegar fram að engin vísindaleg rök séu fyrir hvalveiðibanninu, nauð- synlegt sé að nýta allar auðlindir sjávarins og að veiðar þeirra muni ekki ganga nærri neinum hvala- stofni. Mótfallin aðild Íslands að hvalveiði- ráðinu HAGNAÐUR Olíuverslunar Íslands hf. og dótturfélags fyrstu þrjá mánuði ársins 2002 varð 340 milljónir króna, en var allt árið í fyrra 211 milljónir, að því er fram kemur í tilkynningu frá Olís. Rekstrartekjur Olís samstæðunn- ar námu á tímabilinu 2.803 milljónum króna og rekstrargjöld voru 535 millj- ónir. Hreinar rekstrartekjur voru 792 milljónir króna. Hagnaður fyrir af- skriftir og fjármagnsliði (EBITDA) nam 257 milljónum króna sem er 9,2% af rekstrartekjum. Fjármagns- liðir voru jákvæðir um 224 milljónir og skattar námu 74 milljónum. Heildareignir 10,8 milljarðar Heildareignir Olíssamstæðunnar 31. mars námu 10.831 milljón króna og heildarskuldir voru 7.177 milljónir. Eigið fé 31. mars var 3.654 milljónir og hafði aukist um 247 milljónir frá árslokum eða um 10%. Eiginfjárhlut- fall var 33,7%, veltufé frá rekstri 225 milljónir og handbært fé 714 milljónir króna. Í tilkynningunni kemur fram að bætt afkoma félagsins beri með sér að þær aðhaldsaðgerðir sem gripið var til í rekstri á miðju síðasta ári, séu farnar að skila sér og vonir standi til að áframhaldandi aðhaldsaðgerðir muni skila enn frekari árangri á þessu ári. Einnig kemur fram að rekstur félagsins á tímabilinu ein- kenndist af miklum sveiflum á gengi íslensku krónunnar og nam gengis- hagnaður 216 milljónum króna á tímabilinu. „Ljóst er að afkoma næstu mánaða fer mikið eftir þróun gengismála,“ segir að lokum í tilkynn- ingunni. Olís hagnast meira á fyrsta ársfjórðungi en allt árið 2001 ♦ ♦ ♦ Lyklakippur Litir: Gyllt, silfrað aðeins 350 kr. NETVERSLUN Á mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.