Morgunblaðið - 18.05.2002, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 18.05.2002, Blaðsíða 60
FERMINGAR Á HVÍTASUNNU 60 LAUGARDAGUR 18. MAÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ Ferming í Dómkirkjunni á hvíta- sunnudag, 19. maí, kl. 14. Prestar sr. Jakob Ágúst Hjálm- arsson og sr. Hjálmar Jónsson. Fermd verða: Andri Vilberg Orrason, Aðalstræti 9. Baldvin Logi Einarsson, Túngötu 40. Berglind Ólafsdóttir, Sólvallagötu 24. Bjartur Snorrason, Mjóstræti 10. Dagný Ósk Björnsdóttir, Vesturbergi 74. Elín Storeide Egilsdóttir, Ásvallagötu 24. Heiðdís Ósk Leifsdóttir, Framnesvegi 32. James Björn Watkins, Bræðraborgarstíg 1. Marína Hauksdóttir, Sólvallagötu 60. Ragnhildur Hólmgeirsdóttir, Vesturgötu 73. Rebekka Ás Halldórsdóttir, Seilugranda 2. Sólveig Heiða Foss, Hafnarstræti 11. Steinunn Ósk Axelsdóttir, Framnesvegi 31. Vala Ósk Gylfadóttir, Sólvallagötu 21. Ferming í Langholtskirkju hvíta- sunnudag, 19. maí, kl. 11. Prestar sr. Jón Helgi Þór- arinsson og sr. Petrína Mjöll Jó- hannesdóttir. Fermd verða: Guðjón Agustin Cortes, Snekkjuvogi 15. Karen Bergljót Knútsdóttir, Gnoðarvogi 40. Kristinn Gunnarsson, Gnoðarvogi 74. Kristmann Eiðsson, Langholtsvegi 159. Magnús Addi Ólafsson, Nökkvavogi 17. Máni Snær Larsen, Nökkvavogi 18. Ragna A. Bergmann Traustad., Laugarásvegi 67. Ferming í Neskirkju á hvíta- sunnudag, 19. maí, kl. 11. Prestur sr. Frank M. Hall- dórsson. Fermd verða: Elvar Sigurgeirsson, Reynimel 58. Hildur Rut Ingimarsdóttir, Bakkarstöðum 96. Mist Hálfdanardóttir, Sörlaskjóli 16. Ferming í Árbæjarkirkju á hvíta- sunnudag, 19. maí, kl. 11. Prestur sr. Þór Hauksson. Fermdur verður: Guðmundur Páll Kjartansson, Hraunbæ 72. Ferming í Fríkirkjunni í Reykja- vík á hvítasunnudag, 19. maí, kl. 11. Prestur sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. Fermd verða: Alexander Rafn Gíslason, Norðurbyggð 21. Elísabet Ögn Jóhannsdóttir, Austurgötu 9. Harpa Rún Eysteinsdóttir, Hraunbæ 5. Hildur Lilja Þorsteinsdóttir, Lyngbergi 11. Stefán Árni Jónsson, Grímshaga 4. Steinar Þorsteinsson, Lyngbergi 11. Ferming í Kálfatjarnarkirkju á hvítasunnudag, 19. maí, kl. 14: Prestar sr. Hans Markús Haf- steinsson og sr. Friðrik J. Hjart- ar. Fermd verða: Ásthildur Ýr Gísladóttir, Vogagerði 1. Kristbjörn Hilmir Kjartansson, Aragerði 9. Ferming í Fríkirkjunni í Hafn- arfirði á hvítasunnudag, 19. maí, kl. 11. Prestar: Einar Eyj- ólfsson og Sigríður Kristín Helgadóttir. Fermd verða: Anna Kolbrún Kristmundsdóttir, Eyrarholti 14. Anna Lísa Ríkharðsdóttir, Þrastarási 6. Baldur Örn Eiríksson, Furuhlíð 8. Helga Katrín Stefánsdóttir, Háholti 10. Inga Rakel Einarsdóttir, Smyrlahrauni 34. Jóhannes Narfi Jóhannesson, Dofrabergi 11. Lilja Rún Kristjánsdóttir, Úthlíð 29. Lovísa Dröfn Hansdóttir, Austurgötu 29 b. Ólöf Karla Þórisdóttir, Kvíholti 4. Ragnheiður Sif Kristjánsdóttir, Klausturhvammi 15. Sigurður Ragnar Sigurðsson, Ölduslóð 5. Sigurósk Sunna Magnúsdóttir, Varmahlíð 14, Hveragerði. Smári Guðnason, Klukkubergi 16. Þórir Árnason, Hverfisgötu 22. Fermingar í Ólafsvíkurkirkju á hvítasunnudag, 19. maí, kl. 10.30 og 13.30. Prestur: Sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson. Fermd verða: Arna Reynisdóttir, Brautarholti 21. Ágúst Valves Jóhannesson, Hábrekku 18. Björn Ingi Baldvinsson, Sandholti 21. Guðrún S. Guðmundsdóttir, Lindarholti 5. Jón Þór Magnússon, Ennisbraut 6a. Kristjana Pétursdóttir, Skálholti 13. Orri Freyr Magnússon, Hábrekku 4. Ólöf Sigurðardóttir, Ennisbraut 10. Sigríður Kristín Björnsdóttir, Ólafsbraut 58. Sonja Guðlaugsdóttir, Brautarholti 3. Tinna Björk Aradóttir, Túnbrekku 11. Ægir Ægisson, Holtabrún 4. Breki Atlason, Engihlíð 4. Fannar Hilmarsson, Vallholti 6. Gígja Jónsdóttir, Ennishlíð 1. Guðmundur Ó. Guðmundsson, Grundarbraut 47. Hilmar Sigurjónsson, Brautarholti 10. Kristófer Jónasson, Ennisbraut 14. Ólöf G. Guðmundsdóttir, Sandholti 15. Sandra Sæbjörnsdóttir, Ennisbraut 21. Sigurður Arnar Sölvason, Túnbrekku 7. Sonja Lind Sveinbjörnsdóttir, Hjarðartúni 7. Stefán Þór Svansson, Brúarholti 3. Steinunn Ragna Jóhannsdóttir, Brautarholti 12. Tinna Torfadóttir, Sandholti 11. Valgerður Hlín Kristmannsdóttir, Hábrekku 5. Ferming í Ingjaldshólskirkju á hvítasunnudag, 19. maí, kl. 13. Prestur er sr. Lilja Kristín Þor- steinsdóttir. Fermd verða: Ásrún Fjalarsdóttir, Munaðarhóli 6, Hsa. Bjarki Freyr Svansson, Melasíðu 3k, Akureyri. Erla Laufey Pálsdóttir, Bárðarási 21, Hsa. Grétar A. Kristjónsson, Skólabraut 8, Hsa. Jón Steinar Ólafsson, Munaðarhóli 19, Hsa. Logi Árnason, Háarifi 83, Rifi. Nanna Sif Þórsdóttir, Eiðhúsi, Hsa. Rakel Lilja Halldórsdóttir, Keflavíkurgötu 5, Hsa. Sædís Anna Jónsdóttir, Háarifi 45, Rifi. Þórunn Káradóttir, Háarifi 15, Rifi. Ferming í Grundarfjarðarkirkju í Setbergsprestakalli á hvíta- sunnudag, 19. maí, kl. 11. Prestur: Séra Gunnar Eiríkur Hauksson. Fermd verða: Ásgeir Þór Ásgeirsson, Sæbóli 20. Áslaug Karen Jóhannsdóttir, Fagurhóli 4. Birna Kristmundsdóttir, Hrannarstíg 14. Gísli Valur Arnarson, Sæbóli 38. Halla Bryndís Ólafsdóttir, Smiðjustíg 5. Ingibjörg Sölvadóttir, Kirkjustétt 9. (aðs. Borgarbraut 9) Jóna Lind Bjarnadóttir, Grundargötu 98. Karitas Eiðsdóttir, Eyrarvegi 22. Kristrún Kristófersdóttir, Fagurhólstúni 9. Lýður Valgeir Jóhannesson, Sæbóli 46. Sædís Alda Karlsdóttir, Borgarbraut 9. Ferming í Stykkishólmskirkju hvítasunnudag, 19. maí, kl. 14. Prestur: Séra Gunnar Eiríkur Hauksson. Fermd verða: Árni Þór Björnsson, Sundabakka 1. Baldur Ragnars Guðjónsson, Nestúni 1. Drífa Árnadóttir, Silfurgötu 4. Elín Sandra Þórisdóttir, Ægisgötu 6. Garðar Aron Guðbrandsson, Laufásvegi 5. Gísli Sveinn Grétarsson, Víkurflöt 10. Hrönn Björgvinsdóttir, Hjallatanga 8. Ísak Hilmarsson, Nestúni 5. Ísak Már Símonarson, Borgarbraut 32. Jónas Bergsteinn Þorsteinsson, Ásklifi 5. Sólmundur Gísli Bergsveinsson, Garðaflöt 1. Þórólfur Helgi Jónasson, Höfðagötu 29. Ferming í Hólmavíkurkirkju á hvítasunnudag, 19. maí, kl. 11. Prestur Sigríður Óladóttir. Fermd verða: Aldís Ósk Böðvarsdóttir, Miðtúni 3. Anna Þórunn Guðbjörnsdóttir, Austurtúni 10. Egill Victorsson, Borgabraut 1. Hólmfríður Ýr Eysteinsdóttir, Lækjartúni 2. Jón Þór Gunnarsson, Lækjartúni 18. Saga Ólafsdóttir, Höfðagötu 13. Tinna Rut Björnsdóttir, Lækjartúni 4. Unnur Ingimundardóttir, Bröttugötu 2. Ferming í Drangsneskapellu á hvítasunnudag, 19. maí, kl. 13.30. Prestur: Sigríður Óla- dóttir. Fermd verða: Berglind Björk Bjarkadóttir, Aðalbraut 28. Freyja Óskarsdóttir, Holtagötu 5. Ingólfur Árni Haraldsson, Aðalbraut 16. Ferming í Hólskirkju í Bolung- arvík hvítasunnudag, 19. maí, kl. 11. Fermd verða: Alberta Albertsdóttir, Höfðastíg 12. Ásmundur Gunnar Ásmundsson, Traðarstíg 1. Eyrún Björgvinsdóttir, Hjallastræti 14. Hermann Ási Falsson, Grundarhóli 1. Valdimar Olgeirsson, Dísarlandi 10. Þorkell Már Þrándarson, Bakkastíg 9. Ferming í Bíldudalskirkju á hvítasunnudag, 19. maí, kl. 11. Prestur sr. Auður Inga Ein- arsdóttir. Fermd verða: Hannes Hjörvar Ragnarsson, Mýrum 17, Patreksfirði. Matthías Leó Árnason, Grænabakka 8, Bíldudal. Pálmi Þór Gíslason, Lönguhlíð 26, Bíldudal. Þröstur Þór Sigurðsson, Grænabakka 4, Bíldudal. Ferming í Þingeyrarkirkju í Dýra- firði á hvítasunnudag, 19. maí, kl. 11. Prestur: Stína Gísladótt- ir. Fermd verða: Arnþór Ingi Hlynsson, Hrunastíg 1. Bjarney Málfríður Einarsdóttir, Vallargötu 12. Guðmundur Ólafsson, Vallargötu 31. Viðar Örn Ísleifsson, Brekkugötu 4. Þór Líni Sævarsson, Fjarðargötu 47. Ferming í Flateyrarkirkju á hvítasunnudag, 19. maí, kl. 14. Prestur: Stína Gísladóttir. Fermdur verður: Smári Snær Eiríksson, Grundarstíg 2. Ferming í Hnífsdalskapellu á hvítasunnudag, 19. maí, kl. 11. Fermd verða: Ari Viðar Sigurðarson, Bakkavegi 25. Dagný Finnbjörnsdóttir, Bakkavegi 1. Páll Pálsson, Hlégerði 3. Þórey Guðmundsdóttir, Dalbraut 10. Þórir Guðmundsson, Dalbraut 10. Ferming í Ísafjarðarkirkju á hvítasunnudag, 19. maí, kl. 14. Fermd verða: Arna Rannveig Guðmundsdóttir, Stórholti 9. Axel Máni Hólmgeirsson, Fjarðarstræti 55. Ásthildur Margrét Gísladóttir, Brunngötu 14. Birna Hlín Hilmarsdóttir, Sunnuholti 1. Bryndís Guðmundsdóttir, Seljalandsvegi 28. Elísabet María Guðmundsdóttir, Eyrargötu 8. Elísabeth Þorbergsdóttir, Túngötu 21. Guðmunda Stefanía Gestsdóttir, Fagraholti 8. Hermann Grétar Jónsson, Mjallargötu 1. Leifur Sigþór Sigurðsson, Múlalandi 14. Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Stórholti 7. Snævar Víðisson, Góuholti 7. Stefán Reyr Sveinbjörnsson, Norðurvegi 2. Sveinbjörn Pétursson, Arnarsíðu 10c, Akureyri. Tryggvi Svanbjörnsson, Hafraholti 30. Vala Karen Viðarsdóttir, Lyngholti 11. Þröstur Pétursson, Seljalandsvegi 18. Ferming í Suðureyrarkirkju á hvítasunnudag, 19. maí, kl. 14. Prestur sr. Valdimar Hreið- arsson. Fermd verða: Hulda Bjarnadóttir, Aðalgötu 12. Ívar Örn Arnarson, Hjallavegi 27. Kristín Ósk Jónsdóttir, Sætúni. Samúel Sigurðsson, Aðalgötu 20. Svavar Guðmundsson, Eyrargötu 1. Ferming í Ögurkirkju laugardag- inn 18. maí kl. 14. Prestur sr. Valdimar Hreiðarsson. Fermdur verður: Bjarni Salvarsson, Vigur, Ísafirði. Ferming í Glaumbæjarkirkju á hvítasunnudag, 19. maí, kl. 13. Fermd verða: Gunnar Karel Karelsson, Syðri-Húsabakka. Ragnar Helgason, Birkimel 10, Varmahlíð. Óttar Örn Jónsson, Freyjugötu 50, Sauðárkróki. Ferming í Víðimýrarkirkju á hvítasunnudag, 19. maí, kl. 15. Prestur sr. Gísli Gunnarsson. Fermd verða: Katarínus Jón Jónsson, Syðra-Vallholti. Katrín Lilja Kolbeinsdóttir, Fagrahvoli. Jónas Logi Sigurbjörnsson, Völlum. Ferming í Munkaþverárkirkju á hvítasunnudag, 19. maí, kl. 11. Fermd verða: Arnar Þór Erlendsson, Steinhólum. Axel Trausti Gunnarsson, Rifkelsstöðum 2b. Björk Óðinsdóttir, Króksstöðum. Jóhanna Íris Hjaltadóttir, Kvistási. Óðinn Svan Óðinsson, Króksstöðum. Steinar Grettisson, Vökulandi. Tjörvi Alexandersson, Austurbergi. Ferming í Grundarkirkju á hvíta- sunnudag, 19. maí, kl. 13.30. Fermd verða: syngur undir stjórn Steinars Guðmunds- sonar organista. Hestamenn á Suður- nesjum fjölmenna og verður aðstaða fyrir hrossin í nágrenni kirkjunnar. Sóknar- prestur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Hvítasunnudagur 19. maí. Hátíðaguðsþjónustur á sjúkra- húsinu kl. 10.15 og kl. 13 á Hlévangi. For- söngvari syngur við athafnirnar. Hátíðar- guðsþjónusta í kirkjunni kl. 11. Pestur: sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkur- kirkju leiðir söng. Organisti og stjórnandi: Hákon Leifsson. Meðhjálpari: Hrafnhildur Atladóttir. Sjá sumaráætlun í Vefriti Keflavíkurkirkju, keflavikurkirkja.is VÍKURKIRKJA í Mýrdal: Guðsþjónusta hvítasunnudag, 19. maí, kl. 11. (Athugið breyttan tíma.) SKEIÐFLATARKIRKJA í Mýrdal: Guðs- þjónusta hvítasunnudag, 19. maí, kl. 14. Kæru sóknarbörn. Fögnum hækkandi sól og fjölmennum til kirkju. Bjóðum ferða- fólki helgarinnar að slást í för með okkur heimamönnum og sýnum þannig í verki að við erum stolt af kirkjunum okkar. Séra Haraldur M. Kristjánsson, prófastur. SELFOSSKIRKJA: Messa sunnudag, hvítasunnudag, kl. 11. Morguntíð sungin þriðjudag til föstudags kl. 10. Kaffisopi að henni lokinni. Foreldrasamvera mið- vikudaginn 22. maí kl. 11. Anna María Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, kem- ur og fjallar um næringu barna. Allir foreldrar velkomnir. Sóknarprestur. ÞORLÁKSKIRKJA: Messa kl. 13.30 hvíta- sunnudag. Fermt verður í messunni. Vef- slóð kirkjunnar er http://www.aknet.is/ gthjons/. Sóknarprestur. HLÍÐARENDAKIRKJA: Hátíðarguðsþjón- usta hvítasunnudag kl. 14. STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA: Hátíðarmessa hvítasunnudag kl. 11. KIRKJUHVOLL: Hátíðarhelgistund hvíta- sunnudag kl. 10.15. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa verður á hvítasunnudag kl. 14. Í messunni verða fermd 6 ungmenni úr Biskupstungum. Skálholtskórinn syngur. Sóknarprestur. MIÐDALSKIRKJA í Laugardal: Messa á hvítasunnudag kl. 11. MOSFELLSKIRKJA í Grímsnesi: Messa á hvítasunnudag kl. 14. ÞINGVALLAKIRKJA: Messa á hvítasunnu- dag kl. 14. Sr. Sigurður Sigurðarson vígslubiskup messar. Helgiganga eftir messu. Messa 2. hvítasunnudag kl. 11. SKÁLHOLTSKIRKJA: Fermingar 2. hvíta- sunnudag kl. 14. Fermd verða börn úr Miðdalssókn í Laugardal. HRAUNGERÐISKIRKJA Í FLÓA: Ferming á hvítasunnudag kl. 13.30. Sr. Kristinn Á. Friðfinnsson. GARÐAKIRKJA, ÁLFTANESI: Ferming á hvítasunnudag kl. 17. Sr. Kristinn Á. Frið- finnsson. VILLINGAHOLTSKIRKJA Í FLÓA: Ferming annan hvítasunnudag kl. 13.30. Sr. Krist- inn Á. Friðfinnsson. GAULVERJÆJARKIRKJA: Messa kl. 13. Ferming. Sóknarprestur. ODDAKIRKJA á Rangárvöllum: Ferming- armessa hvítasunnudag kl. 13.30. Org- elleikari Nína María Morávek. Sóknar- prestur. BORGARPRESTAKALL: Hátíðarguðsþjón- usta í Borgarneskirkju kl 11. Hátíðarguðs- þjónusta í Borgarkirkju kl 14. Fermdur verður Magnús Þór Jónsson, Ánabrekku. Sóknarprestur AKUREYRARKIRKJA: Hvítasunnudagur: Fermingarmessa kl. 10.30. Unglingakór Akureyrarkirku syngur. Fermingarmessa kl. 13.30. Unglingakór Akureyrarkirkju syngur. GLERÁRKIRKJA: Hátíðarmessa hvíta- sunnudag kl. 14. Einsöngur Alda Ingi- bergsdóttir. Kór Glerárkirkju syngur. Org- anisti Hjörtur Steinbergsson. Eftir messu verður messukaffi þar sem Kór Glerár- kirkju syngur nokkur lög. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Athug- ið: Engin samkoma hvítasunnudag 19. maí vegna móts í Vatnaskógi. 20. maí: Kl. 20 hátíðarsamkoma. Heimsókn frá Nor- egi. Miriam Fredriksen talar. Deildar- stjórahjónin Major Turid og Knut Gamst stjórna. Allir velkomnir. HVÍTASUNNUKIRKJAN á Akureyri: Vakn- ingarsamkoma hvítasunnudag kl. 20. Snorri Óskarsson prédikar. Fjölbreytt lof- gjörðartónlist og fyrirbænaþjónusta. Allir hjartanlega velkomnir. STÆRRA-ÁRSKÓGSKIRKJA: Hátíðar- messa og ferming á hvítasunnudag kl. 11. LAUFÁSPRESTAKALL: Svalbarðskirkja. Guðsþjónusta hvítasunnudag kl. 11. Grenivíkurkirkja: Fermingarguðsþjónusta hvítasunnudag kl. 13.30. Fermd verða: Hinrik Hauksson, Ægissíðu 19, Grenivík. Sissa Eyfjörð Jónsdóttir, Höfðagötu 12, Grenivík. Sóknarprestur. EGILSSTAÐAKIRKJA: Hátíðarmessa kl. 11. Mánudagur 20. maí: Kyrrðarstund kl. 18. Sóknarprestur. VALLANESKIRKJA: Hátíðarmessa – ferm- ing kl. 14. Sóknarprestur. KIRKJUBÆJARKLAUSTURSPRESTA- KALL: Langholtskirkja í Meðallandi: Hvíta- sunnudagur. Messa og ferming kl. 14. Fermdur verður: Hávarður Jónsson, Efri- Steinsmýri. Kirkjukór fyrrum Ásapresta- kalls syngur. Organisti: Kristófer Sigurðs- son. Allir hjartanlega velkomnir. Sr. Bald- ur Gautur Baldursson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.