Morgunblaðið - 18.05.2002, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.05.2002, Blaðsíða 7
KYNNTU fiÉR STEFNUSKRÁNA Á WWW.XR.IS Reykjavíkurlistinn hefur teki› grunnskólamálin föstum tökum. fiegar Reykjavíkurlistinn tók vi› voru fjórir skólar í Reykjavík einsetnir. Í haust ver›a allir 34 skólarnir einsetnir. Reykjavíkurlistinn hefur byggt 50 flúsund fermetra af grunnskólar‡mi í stjórnartí› sinni. fia› er jafn miki› og 10 rá›hús. Grunnlaun kennara hækku›u um 51% vi› sí›ustu kjarasamninga, kennurum hefur veri› fjölga› verulega vegna bættrar fljónustu vi› nemendur, tölvukostur hefur veri› margfalda›ur, gert hefur veri› átak í kennslu raungreina og lestrarkennslu. Fjöldi stu›ningsfulltrúa og skólali›a hefur veri› stóraukinn, sem og samrá› vi› foreldra. Eftir fletta uppbyggingarstarf er forgangsmál a› styrkja innra starf skólanna, auka sjálfstæ›i fleirra og virkja hæfileika hvers nemanda. Blási› ver›ur til samstarfs vi› íflróttahreyfingar, tónlistarskóla og frjáls félagasamtök og settar upp frístundami›stö›var í skólunum flar sem nemendum ver›ur bo›i› upp á fjölbreytta vi›bót vi› skólastarfi›. Öllum grunnskólanemendum mun gefast kostur á heitum máltí›um. Í dag njóta um 70% grunnskólanema heitra máltí›a. Gó› menntun mun rá›a úrslitum um hag borgarbúa í framtí›inni. fiess vegna setur Reykjavíkur- listinn skólamál í öndvegi. Vi› höfum sk‡ra framtí›ars‡n. Me› flínu atkvæ›i munum vi› gera hana a› veruleika. XR-Atkvæ›i flitt skiptir máli REYKJAVÍKURLISTINNWWW.XR.IS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.