Morgunblaðið - 18.05.2002, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 18.05.2002, Blaðsíða 68
4.000. þáttur sápuóperunnar Ná- granna var sýndur í Ástralíu föstu- daginn 9. maí, en þessir sjónvarps- þættir hafa verið framleiddir frá árinu 1985. Talið er að 120 milljónir manna um allan heim horfi á þætt- ina daglega, en hér á landi eru þeir sýndir á Stöð 2. Þá hafa þættirnir orðið lyftistöng fyrir ýmsa leikara og söngvara, svo sem Kylie Min- ogue, Jason Donovan, Guy Pearce og nú síðast Holly Valance sem á nú vinsælasta lag Bretlands, „Kiss Kiss“. Ian Smith, sem leikur Harold Bishop, hefur leikið í þáttunum í 15 ár, lengst allra. Hann sagði við breska ríkisútvarpið, BBC, að ástæðan fyrir vinsældum þáttanna væri einföld. „Allt sem kemur fyrir persónurnar gæti hent hvern sem er. Við erum ekki eins og þessar bandarísku sápur,“ sagði Smith. Hann sagðist ekki vera orðinn þreyttur á Harold og sagðist vera ánægður 62 ára gamall leikari með fast starf. Þættirnir byrjuðu ekki sérlega vel. Þeir hófu göngu sína á Channel Seven í Ástralíu og fjölluðu þá um líf fólks í verkamannastétt en stöð- in hætti sýningum á þeim eftir 170 þætti. Ten Network tók þá upp þráðinn árið 1986 og framleiðend- urnir breyttu sviðsetningunni og fóru að fjalla um líf millistétt- arinnar. Leikarar og söngvarar sem tóku fyrstu skref sín á listabrautinni í Nágrönnum eru nú heimsþekktir listamenn. Þar á meðal er Kylie Minogue sem er gífurlega vinsæl söngkona. Guy Pearce er eft- irsóttur leikari í Hollywood og hef- ur leikið í myndum á borð við L.A. Confidential og Tímavélinni. Natal- ie Imbruglia er vinsæl söngkona og Holly Valance, sem leikur Flick, er bæði vinsæl fyrirsæta og á nú vin- sælasta lagið í Bretlandi. 4.000 þætt- ir af Ná- grönnum Ljósmynd/Ray Burmiston Kylie Minogue hóf feril sinn í Nágrönnum. FÓLK Í FRÉTTUM 68 LAUGARDAGUR 18. MAÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ  ALLINN SPORTBAR, Siglufirði: Hljómsveitin Bingó.  CAFÉ 22: Krummi úr Mínus spilar það besta úr plötusafni sínu laug- ardagskvöld.  CAFÉ CATALÍNA: Gammel Dansk.  FJÖRUKRÁIN: Færeyska hljóm- sveitin Slick.  GAUKUR Á STÖNG: Eldhús- partý Fm 957 laugardagskvöld kl. 00:00 til 03:00. Útgáfupartý sam- nefnds disks.  GLAUMBÆR, Ólafsfirði: Diskórokktekið & plötusnúðurinn DJ SkuggaBald- ur.  GULLÖLDIN: Svensen og Hallf- unkel.  INGHÓLL, Sel- fossi: Þyrnirós.  INGÓLFSTORG: Stórtónleikar á laugardaginn á milli kl. 16.00 og 17.00 í tilefni átaksins „Sleppum for- dómum“. Fimm þúsund for- dómablöðrum verður sleppt í loftið í lok herlegheitanna. Fram koma: Ragnhildur Gísladóttir ásamt RaggaJackMagic, Páll Rósin- krans, Stefán Hilmarsson, Jón Jósep söngvari Í Svörtum fötum ásamt hljómsveitinni Landi og sonum, ind- verska söngprinsessan Leoncie, hljómsveit aldraðra sem nefnist Vina- bandið, Eyjólfur Kristjánsson, Gvendur á Eyrinni, svar Mosfells- bæjar við Lúðrasveit verkalýðsins sem nefnist Lúðraverk sveitalýðsins, sönghópurinn Blikandi stjörnur o.fl. o.fl.. Auk þess verða eldgleypur, trúðar , dansarar og fjöl- listamenn á svæðinu.  KAFFI REYKJAVÍK: Hunang.  KRINGLUKRÁIN: Hljómsveitin Sín.  LUNDINN, Vestmannaeyjum: Hljómsveitin PLAST.  N1 (ENN EINN), Keflavík: Í svört- um fötum með sumartónleika.  O’BRIENS, Laugavegi 73: Stuð- hljómsveitin Mjallhvít og Dvergarnir.  ODD-VITINN, Akureyri: Hljóm- sveitin Sagaklass.  PAKKHÚSIÐ, Selfossi: Bjórband- ið.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: BSG, Björgvin, Sigga, Grétar.  RÁIN, Keflavík: Hljómsveitin Haf- rót.  SJALLINN, Akureyri: Á móti sól leikur laugardagskvöld.  VIÐ POLLINN, Akureyri: hljóm- sveitin PKK skemmtir.  VÍDALÍN: Kúrekakvöld, Miðnes spila laugardagskvöld.  VÍKIN, Höfn: Buttercup spilar laugardagskvöld.  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is Í svörtum fötum verða með sumarball á N1 í Kefla- vík í kvöld. Einnig má geta þess að hljómdiskurinn FM Eldhúspartý verður kynntur á Gauknum sama kvöld, en þar eiga þeir piltar tvö lög. Í DAG FRAMLEIÐENDUR sjónvarps- þáttanna sívinsælu Vinir hafa nú skikkað leikkonuna Courtney Cox Arquette til að bæta á sig að minnsta kosti fimm kílóum áður en tökur á níundu, og jafnframt síðustu, þáttaröðinni hefjast. Holdafar leikkvennana vina- legu, og þá sérstaklega Cox Arqu- ette og Jennifer Aniston, hefur verið mikið á milli tannanna á fólki síðustu ár. Þær hafa báðar grennst svo um munar síðan þættirnir hófu göngu sína en nú þykir framleiðendunum tími til að taka í taumana. Cox Arquette ætlar nú að sögn að leita sér aðstoðar næringar- fræðings til að byggja sig upp og öðlast hraustlegra útlit. Courtney Cox Arquette þykir allt of mjó Skipað að bæta á sig kílóum Reuters Courtney Cox Arquette og Jennifer Aniston.   2   8  #*   1#   2 #  #  8  ) 9 !    !"#$  .0 ./ ., :  1#                                   !"    ## $%  &  ' ## $% %'  ## $%   ## $%      ## $% !" (   ## $%  ) ## $%&* ## $% +, &**-./0 +, **## $ +, 1  "2$+ % KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel Leikgerð: Guðrún Vilmundard. og Hilmar Jónss. Í kvöld kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Mi 22. maí kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Fi 23.maí kl 20 - NOKKUR SÆTI Fö 24. maí kl 20 - UPPSELT BOÐORÐIN 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson Su 26. maí kl 20 - Næst síðasta sýning Tilboð í maí kr. 1.800 MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Lau 25. maí kl 20 - AUKASÝNING ATH: Síðasta sýning AND BJÖRK OF COURSE ... e. Þorvald Þorsteinsson Í kvöld kl 20 - NOKKUR SÆTI Su 26.maí kl 20 - LAUS SÆTI FYRST ER AÐ FÆÐAST e. Line Knutzon Lau 25. maí kl 20 - AUKASÝNING ATH: síðasta sinn PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Í dag kl 16 - Ath. breyttan sýn.tíma Su 26. maí kl 16 - Ath. breyttan sýn.tíma SUMARGESTIR e. Maxim Gorki Nemendaleikhús Listaháskólans og LR Þri 21. maí kl 20 Þri 28. maí kl 20 Mi 29. maí kl 20 Lau 1. júní kl 15 Su 2. júní kl 15 Ath: AÐEINS ÞESSAR SÝNINGAR JÓN GNARR Fim 23.maí kl 20 - LAUS SÆTI Fö 31. maí kl 20 - LAUS SÆTI Ath. Afsláttur sé greitt með MasterCard GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Fö 24. maí kl 20 - LAUS SÆTI Lau 25. maí kl 20 - NOKKUR SÆTI Ath. Sýningum lýkur í maí Stóra svið Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Litla sviðið 3. hæðin   Í HLAÐVARPANUM Ég býð þér dús, mín elskulega þjóð Dagskrá í tilefni 100 ára fæðingar- afmælis Halldórs Laxness Laugardaginn 18. maí kl. 21.00 „Kallaði fram tár í augnkróka...Óhætt er að hvetja menn til að missa ekki af þessari skemmtun." SAB, Mbl.        %&'(()(*  + ,   - . /0111    )23&))4%5)&66 Vegna fjölda áskorana: ALLRA SÍÐAST AUKASÝNING þri. 21. maí kl. 21. örfá sæti laus                               !" #$%  &  " 1  3 4(5*  6% 1 !"5 7     ** Laugardagur 18. maí kl. 14 Vortónleikar Karlakórs Reykjavíkur Á efnisskrá eru íslensk og erlend lög, ný og gömul og óperukórar Miðasala er við innganginn klukku- stundu fyrir hverja tónleika Skógarhlíð 20 ● 105 Reykjavík www.kkor.is/ymir.html Alltaf á þriðjudögum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.