Morgunblaðið - 31.10.1999, Síða 60

Morgunblaðið - 31.10.1999, Síða 60
60 SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ * # r HASKOLABIO HASKOLABIO www.haskoIabio.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU i BÍÖ NÝn OG BETRA Alf.ibakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 Loksins, loksins hafa Richard og Julia Robe snúið bökum á ný. JUUAROBf RTS RICHARDGERE BRIDE Óborganleg mynd eftir leikstjóra Pretty Woman sem sló rækilega í gegn vestra. Sýnd kl. 5, 6.40, 9 og 11.20. B.i.i2.SŒiDiGn»i KKK1/2 Kvikmyndlr.is YFiTeOöoi kHORHIllWB Kl. 3 og 5. Mánud. kl. 5,9og1l KRAKKA kiubbur EFTIR SAMA LEtKSTJÓRA SPEED OG TWISTER ★ ★★ ÓFE Hausvork EYES WIDE Sí CRUISE KIDMAN ★*★ d<i s KUBRICK ★★★ mu www.samfilm.is Aldamótakjólanir 2000 fást hjá okkur verð ffá i • f kr. 9.900 lll™ <■ ! tÍ3kuhÚ3 Hverfisgötu 52, sími 562 5110 &Í33a tí3kuhÚ3 Laugavegi 87, sími 562 5112 Reuters Sonur Michaels Douglas handtekinn CAMERON Douglas, sonur leik- arans Michaels Douglas, var handtekinn fyrir að hafa undir höndum eitt gramm af kókaíni í New York á miðvikudaginn. Honum var sleppt gegn skuld- bindingu um að mæta fyrir rétti 17. nóvember. Lögmaður Camerons, Benja- min Brafman að nafni, segir að forsendur hafí verið ónógar fyrir handtökunni. Michael gamli, faðir Camerons, hefur verið mikið í fréttum að undan- lornu vegna ástarsambands við leikkonuna Catherine Zeta-Jo- nes. Ekki fylgir sögunni hvað honum fínnst um hátterni son- arins.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.