Morgunblaðið - 31.10.1999, Page 55

Morgunblaðið - 31.10.1999, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Góð myndbönd Leikarinn margverðlaunaði Peter Mullen fer á kostum í hrífandi snilld- arverki Ken Loach „Ég heiti Joe“. Viðvarandi miðnætti (Permanent Midnight) ★★★ Ben Stiller fer á kostum og skapar trúverðuga ímynd dópista sem nýtur velgengni um skeið. Svartur húmor og vandað drama. Spillandinn (The Corruptor)A*I4 Hæfílegur skammtur af sprenging- um og hávaðasömum bardagaatrið- um í bland við sígildar löggufélaga klisjur. Fín afþreying og sumstaðar eilítið meira. Menntun Litla Trés (The Education of Little Tree) ★★1/a Sígild saga með skýrum andstæðum milli góðs og ills. Leikur til fyrir- myndar, ekki síst hjá hinum korn- unga Joseph Ashton sem fer á kost- um. Ljúf og innileg lítil saga sem veitir ánægjulega afþreyingu, þótt hún skilji lítið eftir sig. Simon Birch ★★1A Vönduð dramatík byggð á skáldsögu hins fræga höfundar John Irving. Myndin er áferðarfaileg en helst til væmin. Frábær fyrir aðdáendur fjölvasaklútamynda. Patch Adams ★★% Robin Williams er hér í mjög kunn- uglegu hlutverki. Mikið er spilað á tilfínningasemina en boðskapurinn er jákvæður og sjálfsagt þarfur. Gjaldskil (Payback) ★★★ Endurvinnsla hinnar frábæru „Point Blank“. Hröð, harðsoðin, töff og of- beldisfull. Eftirminnileg persónu- sköpun og góður leikur. Ekki fyrir alla, en að mörgu leyti dúndur glæpamynd. Egypski prinsinn (The Prince of Egypt) ★★★ Vel heppnuð biblíusaga sem sannar að teiknimynd hentar vel fyrir slík ævintýri. Myndin er ekki síður ætluð fullorðnum en börnum og er jafnvel dálítið óhugnanleg á köflum. Veislan (Festen) ★★★‘/2 Þessi kvikmynd Thomasar Vinter- berg, sem gerð er samkvæmt leik- stjórnarreglum Dogma-sáttmálans danska, er einkar vel heppnuð. Sterk, óvenjuleg og vel leikin mynd. Ég heiti Jói (My name is Joe) ★★★★ Kvikmynd breska leikstjórans Ken Loach er hreint snilldarverk, ljúfsár, raunsæ og hádramatísk. Leikararn- ir, með Peter Mullan í fararbroddi, eru ekki síðri snillingar. The Impostors (Svikahrapparnir) ★ ★★V4 Sprenghlægileg gamanmynd í sígild- um stíl eftir hinn hæfileikaríka St- anley Tucci sem jafnframt leikur annað aðalhlutverkið. Frábært sam- safn leikara kemur fyrir í þessari ágætu mynd. Guðmundur Asgeirsson/Heiða Jóhannsdóttir/Ottó Geir Borg SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 1999 55 5 30 30 30 Mðasala er opm Ira kt 12-18, náHau og frá kL 11 þegar er hádegteLhús. Sénsvari alan: DSÓTTflR PflWTfllW SHJftB Mjg* FRANKIE & JOHNNY Mið 2/11 kl. 20.30. 6. kortasýn. örla sæti Fös 5/11 kl. 20.30. aukasýn. örfá sæti Rm 11/11 kl. 20.30 örfá sæti laus Fös 12/11 kl. 20.30 7 kortasýning Bonaní Mið 10/11 kl. 20.30 9. kortasýn. ör sæti Rm 18/11 kl. 20.30 ÞJÓNN i s ú p u n n i Sun 31/10 kl. 20. 5. kortasýn. örfá sæti Rm 4/11 kl. 23. 6. kortasýn. örfá sæti Þri 9/11 kl. 20. 7. kortasýn. síðasta sýn. og JSjóni MóttgðsoR Lau 6/11 kl. 15 Leikhússport Mán 1/11 kl. 20.30. www.idno.is lau. 30/10 kl. 20.30 örfá sæti laus lau. 13/11 kl. 23.00 lau. 27/11 kl. 20.30 sun. 31/10 kl. 14 uppselt sun. 7/11 kl. 14 Takmarkaður sýningafjöldi JÓN GNARR: ÉG VAR EINU SINNI NÖRD fös. 5/11 kl. 21 nokkursæti laus fös. 12/11 kl. 21 nokkur sæti laus fös. 19/11 kl. 21 Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10 —18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir allan sólarhringinn. Aösendar greinar á Netinu vg> mbl.is -ALL.TAf= G/TTH\SAÐ fJÝTT ISLENSKA OPERAN __jiiii La voix humaine Mannsröddin ópera eftir Francis Poulenc texti eftir Jean Cocteau 2. sýning 3.nóv. kl. 12.15 3. sýnign 10. nóv kl. 12.15 Ath. sýningin hefst með léttum málsverði kl. 11.30 MrlMh .. 3m 2AMD lau 6. nov. kl. 20 lau 13. nóv. kl. 20 lau 13. nóv. kl. 23 I ,.Pi áNiÉlDM fi hzvAzúILju 'ilíf Gamanleikrit I leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar «§§ Sun. 31/10 kl. 20 UPPSELT Fös. 5/11 kl. 20 UPPSELT 1 Fös. 12/11 kl. 20 UPPSELT jfiSun. 14/11 kl. 20 UPPSELT Símapantanir í síma 5511475 frá kl. 10 Miðasala opin frá kl. 13—19 alla daga nema sunnudaga Lau. 6. nóv. kl. 19.00, Lau. 13. nóv. kl. 19.00 Ósóttar pantanir seldar á sýningardag. MIOASALA 551 1384 lilBÍÓL£IKHÚ)I» BÍÓBORGINNI VIÐ SNORRABRAUT ANTHONY HOPKINS CUBA GOODING, JR. / : * \ *..u Wm Mi mm m.b II f Wf*. j ... mm Ti/.-y r. iSj. > Mynd eftir JON TURTELTAUB INSTINCT / / fara á kostum i hlutyerkum tveggja manna sem kljást við sannleikann - hvor með sínum hætti nújfl bíó RÁÐHÚSTORGI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.