Morgunblaðið - 31.10.1999, Page 53

Morgunblaðið - 31.10.1999, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Vísindalæsi og náttúrufræði- kennsla HAFÞOR Guðjónsson, kennari við Menntaskólann við Sund, heldur málstofu á vegum Rannsóknar- stofnunar Kennaraháskóla íslands næstkomandi miðvikudag, 3. nóv- ember kl. 15.15. Efni málstofunnar verður: Vísindalæsi og náttúru- fræðikennsla. A málstofunni mun Hafþór velta fyrir sér hugtakinu „vísindalæsi" eða því sem á enskri tungu kallast „science literacy“. Fjallað verður um rætur þessa hugtaks og þær hugmyndir sem þar búa að baki. Hafþór veltir fyrir sér hvort „vís- indalæsi" sé eitthvað nýtt eða hvort raungreinakennarar séu þeg- ar farnir að fást við það í kennslu sinni. Einnig verður sagt frá svoköll- uðu PEEL-verkefni“ (Project for Enhancing Effective Learning), þverfaglegu verkefni sem varð til meðal kennai-a í skóla einum í Astralíu fyrir fimmtán árum en hefur breiðst út( meðal annars á Norðurlöndum. I því verkefni er reynt að örva nemendur til að gera sér glögga grein fyrir námi sínu og taka stjórnina á því í eigin hendur. Getur verið að í vinnu af þessu tagi felist lykillinn að vísindalæsi? Málstofan verður haldin í stofu M-302 í aðalbyggingu Kennarahá- skólans við Stakkahlíð. -/elinei Fegurðin kemur innan frá Laugavegi 4, sími 551 4473 Jjf jt TUBORG TUBÓRG - LÉTTÖL- -LÉTTÖL- MÚLINN JAZZKLÚBBUR 1 REYKJAVÍK (kvttld kl. 21:00 Crucible. Söngkonan Tena Palmer leikur tónlist af nýlegum geisladiski sínum og öörum væntanlegum. Kjartan Valdemarsson (pno/acc) Jóhann G. Jóhannsson (keyb) Pétur Hallgrímsson (gít) og Mattías Hemstock (tr). Sunnudaginn 07/11 Ellen Kristjánsdóttir söngkona Símí 551 2666 SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 1999 53 Þegar þú verslar á íslandi er alltaf hægt að skila vöru sem reynist gölluð. Það er óneitanlega erfiðara ef gjöfin er keypt á ferðalagi í útlöndum. Vöruverðið hér heima er líka fyllilega samkeppnishæft við það sem gerist erlendis. Verslaðu á íslandi, njóttu öruggrar neytendaverndar og efldu um leið íslenskt efnahagslíf. Njóttu ferðarinnar - verslaðu af skynsemi K »lfí" > • GiTmdtrdllarrth-iði upplýsingatciekni • Windows stýrikeríid • Word ritvmnsta • Notkun ínterrietsins Nttmskeiðið lte€st 16 nóvember og líkut 16. desetttbet'. Kennt verður á In idjuclóguni og fiiiiiittudógum fi<\ kl. 9:00 til 12:00 Náiiítri upplysingar og innritun í slmum 555 4980 og 544 4500 60 am og eldr’i Nýi töivu- & viðskiptaskólinn Hólshrauni 2 - 220 Hafharfirði - Sfml: 555 4980 - Fax: 555 4981 Hltðasmára 9- 200 Kópavogi - Sími: 544 4500 - Fax: 544 4501 Tölvupóstfang: skoii@ntv.is - Heimaslöa: www.ntv.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.