Morgunblaðið - 31.10.1999, Page 29

Morgunblaðið - 31.10.1999, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 1999 29 Tímamót í íslensku sjónvarpi AAorgunsjónvarp ^ Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefst kl. 7 á mánudagsmorgun Morgunþátturinn Island í bítið er í umsjón Guðrúnar Gunnarsdóttur, Snorra Más Skúlasonar og Þorgeirs Astvaldssonar. Þessir glaðvakandi morgunhanar færa þér daginn á silfurfati. Horfðu á fréttirnar og taktu púlsinn á þjóðmálunum, umferðinni, færðinni, veðrinu og íþróttunum strax í bítið. Fylgstu með forvitnilegum pistlum frá öllum lands- og heimshornum, njóttu góðrar tónlistar - og vertu með á nótunum! Morgunhressir Islendingar verða heimsóttir og gestir líta inn til að ræða það sem er efst á baugi, bæði í gamni og alvöru. Umsjónarmenn þáttarins skoða dagblöðin og netið. ■ifcjgi Fastir pistlahöfundar þáttarins verða meðal annarra Össur | - 1 Skarphéðinsson og Pétur Blöndal sem fjalla um pólitík; Gunnar " „jfc 4 \ Smári Egilsson sem fjallar á beinskeyttan hátt um hitamál Ifðandi stundar; Halldóra Bjarnadóttir lítur inn og ræðir um kynlífog Sf ;'1| iIp^IfÍÉiB kynlífshegðun;Valdimar Svavarsson skýrir frá því sem hæst ber í I ' • M heimi viðskiptanna; Súsanna Svavarsdóttir talar um nýjustu f Á ■ /M jjpfifi PfilB bókmenntirnar og Oskar Jónasson verður með bíógagnrýni.Að auki —m ^ 1 pSl.fi /óto pistlahöfundar í útlöndum til sín taka en af þeim má nefna M Kristin R. Ólafsson í Madríd, Guðna Ölversson í Noregi og Þorvald Jensen í Kaupmannahöfn. Gunnar Smári Egilsson-hitamáí Kristinn R. Ólafsson - Madríd Guðni Ölversson - Noregi Þorvaldur Jensen - Kaupmannahöfn útsendlng á Stöð 2 mun ha,díJ éfrom eftir w. ,.00_ sem er einnig nýjung, og verður þá dagskrá Stöðvar 2 samfelld frá kl. 7.00 á morgnana og fram yfir miðnætti alla virka daga. Halldóra Bjarnadóttir, Samskipti kynjanna Valdimar Svavarsson, Fjármál Island í bítið er í opinni dagskrá Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Það þýðir að ef þú þarft að rjúka áður en umræðunni er lokið getur þú haldið áfram að fylgjast með í bílnum (eða í vinnunni). ’■ I 1 i t t VJS / OISQH VIJAH

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.