Morgunblaðið - 31.10.1999, Síða 19

Morgunblaðið - 31.10.1999, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 1999 19 Arið 2000 er tvöþúsund ár eftir Krist. Við hann er tímataliö miðað, frá honum eru tímar okkar taldir, ár, aldir og árþúsund. Orð hans og verk hafa mótað líf og menningu okkar og heimsins alls meir en okkur grunar. Biblian er umfram allt bókin um hann. Lestu hana með það í huga og í bœn til hans. Úr aðfararorðum biskups. í tilefni kristnihátíðar og árþúsundamóta Mjög hefur verið vandað til þessarar einstæðu útgáfu. Hún er í leöurbandi með innþrykktu mynstri og hlífðaraskja fylgir hverju eintaki. Númer hverrar Biblíu er handskrifað á titilblaðið þar sem einnig er gert ráð fyrir nafni eiganda. Verö 14.900 krónur (sendingarkostnaður innifalinn) Félagsmenn í Hinu íslenska Biblíufélagi fá 7% afslátt, BIBLÍUFÉLAG HIÐ ISLENSKA ISLENSK MIÐLUN GUÐBRANDSSTOFU H ALLGRÍMSKIRKJU www.biblian.is Tekið er við pöntunum í síma 465 1388

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.