Morgunblaðið - 23.09.1989, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 23.09.1989, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 1989 3$ PATRICK S SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI UalLou lives like a loner, fights líke a profussional. Aoif loves líke there’s nu lomorraw. Bönnuð innan 16 ára. GUÐIRNIR HUÓTA AÐ VERA GEGGJAÐIR 2 Sýndkl. 5og 9.05. MEDALLTILAI Sýnd kl.7.05og11 LOGREGLUSKOLINN 6 Synd kl. 3. BARNASYNINGAR KL. 3 - VERÐ KR. 150. HINN STÓRKOSTLEGI HVER SKELLTI SKULDINNI A „mOONWALKER" KALLAKANÍNU? « PAÐ ER HINN FRABÆRI FRAMLEIÐANDI JOEL SILVER (DIE HARD, LETHAL WEAPON) SEM ER HÉR KOMINN MEÐ EITT TROMPEÐ ENN HINA ÞRÆLGÓÐU GRÍN-SPENNUMYND „ROAD HO USE" SEM ER ALDEILIS AÐ GERA Þ AÐ GOTT VÍÐS- VEGAR í HEIMINUM í DAG. PATRICK SWAYZE OG SAM ELLIOTT LEIIÍA HÉR Á ALLS ODDI OG ERU í EEIKNA STUÐI. „ROAD HOUSE" ER FYRSTA MYND SWAYZE Á EFTIR „DIRTY DANCING". ROAD HOUSE EIN AF TOPPMYNDUM ÁRSINS! Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Sam Elliott, Kelly Lynch og Ben Gazzara. Framl.: Joel Silver. — Leikstj.: Rowdy Heeringotn. Sýnd kl. 5,7.05.9.05 og 11.10. — Bönnuð innan 16 ára. SPLUNKUNÝ OG FRÁBÆR TEIKNIMYND SEM GERÐ ER FYRIR ALLA FJÖL- SKYLDUNA OG FJALLAR UM LITLA LAUMUFAR- ÞEGA í ÖRKINNI HANS NÓA. Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 200. LEYFIÐ AFTURKALLAÐ Sýnd kl. 3. Sýnd kl. 5,7.30 og10. Bönnuð innan 12 ára. LAUGARÁSBIO Sími 32075 TALSYN JamesWoods SeanYoung THE B00ST „Mynd f yrir okkar tíma. Hrikaleg og raunsönn ádeila á peningahyggju og kóksukk 9. áratugarins. James Woods og Sean Young cru frábaer". ★ ★ ★1/2 AI. MBL. Aðalhlutverk: James Woods (Salvador) og Sean Young (No Way Out). Leikstjóri: Harold Becker (The Onion Field). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 12 ára. Kynnist tveim hörðustu löggum borgarinnar. Onnur er að- cins skarpari. Aðathl.: )ames Belushi. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 — Bönnuð innan 12 ára. ; COHEN&TATE , Sýnd kl. 5,7,9 og 11 — Bönnuð innan 16 ára. r .......... ' r Helgarskák- mótið í Fellabæ Helgarskákmót' tímarits- ins Skákar sem fram fer þessa dagana er í Fellaskóla í Fellabæ á Fljótsdalshéraði. Það er styrktaf sveitarfélög- unum- beggja megin Lagar- fljótsbrúar, Egilsstöðum og Fellahreppi. í frétt um mótið í Morgunblaðinu í gær var sagt að mótið færi fram á Egilsstöðum en ekki getið um Fellabæ og er beðist vel- virðingar á því. STAUPASTEINN Kórus leikurfyrirdarisi. Frittlm. STACPASTEINN Smiðjuvegi 14D, Kópavogi, simi 670347. Sjóferðir um Kolla- íjörð og Skerjafjörð Náttúruverndarfélag Suðvesturlands og Eyja- ferðir standa fyrir sjó- ferðum með farþegabátn- um Hafrúnu í nágrenni Reykjavíkur um helgina. Meðal annars verður farið út í Engey og Þerney og um Kollafjörð og Skerja- Qörð. A laugardaginn klukkan 14 verður farin skoðunar- ferð um allan Kollafjörð milli Kjalarness og Gróttu en klukkan 17 verður farið út í Þerney, gengið þar um og eyjan skoðuð. Á sunnu- daginn klukkan 10 verður farin náttúruskoðunarferð um Sundin og meðfram eyj- unum á Kollafirði. Klukkan 14 verður siglt út Engeyjar- sund og suður í Skerjafjörð og klukkan 17 verður haldið í skoðunarferð út í Engey. Farið verður í allar ferðirnar frá - Grófarbryggju (Akra- borgarbryggjunni). Ásta Sigvaldadóttir formaður Lionessuklúbbs Reykjavík- ur afliendir Loga Guðbrandssyni framkvæmdastjóra gjöfina. ★ ★ ★ ★★★★★ B.T PELLE HVENEGAARD FRÁBÆR, STÓRBROTIN OG HRÍFANDI KVIK- MYND byggð á hinni sígildu bók MARTIN ANDERSEN NEXÖ um drcnginn Pelle. MYNDIN HEFUR HLOTIÐ FTÖLDA VERÐLAUNA ÞAR Á MEÐAL HIN EFTIRSÓTTU ÓSKARSVERÐ- LAUN SEM BESTA ERLENDA MYNDIN. Aðalhlutverkin, feðgana, Lasse og Pelle leika þeir MARX VON SYDOW og PELLE HVENEGAARD og er samspil þeirra stórkostlegt. Leikstjóri er BILLIE AUGUST cr gerði hinar vinsæiu myndir „Zappa" og „Trú, von og kærlcikur". Sýndkl. 6og9. 19000 ÍII0NIÍOSIIINIINI FRUMSÝNIR ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDINA: PELLE SIGURVEGARI ÍFCBEEFEM DÖGUN UPPÁLÍFOG DAUÐA Sýnd kl. 5,9,11.15. Bönnuð innan 16 ára. „Ein af hinum vel- kunnu, hljóðlátu en dramatisku smáperl- um sem Bretar eru manna leikansti í að skapa í dag." ★ ★ ★ SV. Mbl. Sýnd kl. 3,5,7,9,11.15. MÓÐIR FYRIR RÉTTI Sýnd kl. 3 og 9. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 7. — 1 o. sýningarmánuður! KVÍKMYNDAKLÚBBUR ÍSLANDS DR, MABUSE (Dr. Mabuse, der Spieler). Leikstjóri: Fritz Lang. Sýnd kl. 3. FÉLAGSSKÍRTEINIFÁST í MIÐASÖLU! Lionessur gefa St. Jósefe- spítala hjartasívaka NÝLEGA gaf Lionessuklúbbur Reykjavíkur St. Jósefsspít- ala, Reykjavík (Danica Telemonitor) hjai'ta-sívaka tæki sem kemur að margvíslegum notum við eltirlit og með- ferð hjartasjúklinga, einkum þeirra sem komnir eru af gjörgæslu og hafa fótavist. Tækið er sett saman úr sendi sem nemur rafboð hjart- ans og sendir þau síðan þráð- laust til greiningartölvu sent varpar þeim á skjá. Komi frant óregla á hjartslætti er hægt að skrá óregluna ná- kvæmlega og beita viðeigandi meðferð. Síðan er hægt að fylgjast með árangri. Einnig er hægt að fylgjast með blóð- þrýstingi og súrefnismettun blóðs. Það er því ljóst að tæki þetta kemur að miklunt notum við eftirlit og meðferð hjarta- sjúklinga. í mörgum tilvikum er hægt að flýta útskrift af gjörgæslu og einnig stytta heildarlegutíma sjúklinga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.