Morgunblaðið - 23.09.1989, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 23.09.1989, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 1989 29 Nauðungaruppboð Þriðja og síðasta sala á fasteigninni Miðbraut 2, Buðardal, þingl. eign Kaupfélags Hvammsfjarðar, þrotabus, fer fram að kröfu Iðnlána- sjóðs, Helga V. Jónssonar hrl., Byggðastofnunar og þrotabúsins, á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 26. september 1989 kl. 14.00. Búðardal, 20. september 1989, sýslumaðurinn í Dalasýslu. Georg Kr. Lárusson settur. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Félag rafeindavirkja heldur félagsfund um almenna samninginn, laugardaginn 23. september nk. kl. 13.00 í Félagsmiðstöðinni, Háaleitisbraut 68. Mætum vel og stundvíslega. Stjórnin. Félag rafiðnaðarmanna á Suðurlandi heldurfund um nýgerðan kjara- samning í félagsheimilinu á Eyrarvegi 15, mánudaginn 25. september kl. 20.00. Mætum vel og stundvíslega. Stjórnin. Rafiðnaðarfélag Suðurnesja heldur fund um nýgerðan kjarasamning í Iðnsveinahúsinu, Tjarnargötu 7 mánudaginn 25. september kl. 20.00. Mætum vel og stundvíslega. Stjórnin. Félag íslenskra rafvirkja Félag íslenskra rafvirkja heldur fund um ný- gerðan kjarasamning í félagsmiðstöðinni, Háaleitisbraut 68, laugardaginn 23. sept- ember kl. 11.00. Mætum vel og stundvíslega. Stjórnin. Aðalfundarboð Aðalfundur Útgerðarfélagsins Eldeyjar hf. verður haldinn sunnudaginn 8. október nk. í Glaumbergi, Keflavík, kl. 14.00. Húsið opn- að kl. 13.00. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt sam- þykktum félagsins. Stjórnin. FELAGSSTARF Njarðvík Fulltrúaráðið og sjálfstæðisfélögin i Njarðvík halda almennan félags- fund mánudaginn 25. september kl. 21.00 í Sjálfstæðishúsinu. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins. 2. Önnur mál. Stjórnir. Rangárvallasýla Fundur verður i sjálfstæðisfélagi Rangæinga, félagi ungra sjálfstæð- ismanna I Rangárvallasýslu og fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna í Rangárvallasýslu, i Laufafelli, Hellu, þriðjudaginn 26. september kl. 21.00. Fundarefni: Kosningfulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins. Stjórnin. Ólafsvík - Ólafsvík Aðalfundur Aðalfundur sjálfstæðisfélags Ólafsvíkur og nágrennis verður haldinn sunnudaginn 24. september kl. 20.30 í Mettubúö. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins. 3. Bæjarmálin. 4. Önnur mál. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins mæta á fundinn. Fólagar og stuðningsmenn fjölmenniö. Stjórnin. Arnessýsla Sjálfstæðisfélagið Huginn Félagsfundur verður í Árnesi mánudaginn 25. september kl. 21.00. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Önnur mál. Eggert Haukdal alþingismaöur mætir á fundinn. Stjórnin. Sjálfstæðisfélagið Baldur íKópavogi heldur félagsfund laugardaginn 23. sept. i Hamraborg 1, 3. hæð, kl. 14.00. 1. Kjör fulltrúa á landsfund. Önnur mál. Stjórnin. Félag ungra Sjálfstæðis- manna Árnessýslu Félag ungra sjálfstæðismanna Árnessýslu heldur fund, þriðjudaginn 26. september kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu, Tryggvagötu 8, Selfossi. Dagskrá: Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins. Stjórnin. Isafjörður - Fylkir FUS Almennur félagsfundur verður haldinn í Fylki FUS þriðjudaginn 26. september kl. 21.00. Fundurinn verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu Hafnarstræti 12, 2. hæð. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Önnur mál. Nýir félagsmenn velkomnir. Stjórnin. Keflavík Heimir, félag ungra sjálfstæðismanna í Keflavik, heldur félagsfund laugardaginn 23. september kl. 16.00 á Hringbraut 92, efri hæð, Nonna og Bubba hús. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Ellert Eiríksson talar um pólitísku stöðuna i dag. 3. Önnur mál. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Keflavík Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn heldur fund þriðjudaginn 26. þ.m. á Hringbraut 92 efri hæð kl. 20.30. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins 2. Halldór Vilhjálmsson ræðir húsnæðismál félaganna. 3. Kaffiveitingar. Fjölmennið. Stjórnin. Austur-Skaftfellingar Sjálfstæðisfélag Austur-Skaftfellinga held- ur félagsfund, mánudaginn 25. seþíember nk. kl. 20.30. i Sjálfstæðishúsinu. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Sturlaugur Þorsteinsson, forseti Bæjar- stjórnar ræðir sveitarstjórnarmál. 3. Önnur mál. Stjórnin. Norðfjörður Almennur stjórn- málafundur verður haldinn í Safnaðar- heimilinu, mánu- daginn 25. seþt. kl. 20.30. Á fundinn mæta alþingis- mennirnir Egill Jóns- son og Kristinn Pét- ursson og ræða stjórnmálaviðhorfið. Allir velkomnir. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins, Austurlandskjördæmi. Eskifjörður Almennur stjórn- málafundur verður haldinn í Valhöll, þriðjudaginn 26. sept. kl. 20.30. Á fundinn mæta alþingismennirnir Egill Jónsson og Kristinn Pétursson og ræða stjórn- málaviöhorfið. Allir velkomnir. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins, Austurlandskjördæmi. Akranes Fulltrúaráð sjálf- stæðisfélaganna á Akranesi heldur fund i Sjálfstæðis- húsinu, Heiðargerði 20, mánudaginn 25. seþtemberkl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Friðjón Þórðar- son og Valdimar Indriðason ræða stjórnmálaviðhorfið. 3. Önnur mál. Stjórn fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna á Akranesi. Austurland Aðalfundur kjördæmisráðs og undirbúningur vegna komandi sveitarstjórnarkosniga Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðis- flokksins í Austurlandskjördæmi verður haldinn í Hótel Valaskjálf, Egilsstöðum, laugardaginn 23. sept. nk. og hefst hann kl. 10.00 fyrir hádegi. Dagskrá fundarins: 1. Kl. 10.00. Fundarsetning, Garðar Rúnar Sigurgeirsson, formaður kjör- dæmisráðs. 2. Kosning fundarstjóra og ritara. 3. Kosning uppstillinganefndar. 4. Skýrsla stjórnar og reikningar. Garðar Rúnar Sigurgeirsson. 5. Skýrsla umsjónarm. styrkarm. kerfisins. Einar Rafn Haraldsson. 6. Skýrsla blaðanefndar. Björrf Sveinsson. 7. Umræður um skýrslur og reikninga. 8. Samþykkt reikninga. 9. Drög að stjórnmálaályktun kynnt. 10. Fyrri umræða stjórnmálaályktunar. 11. Kl. 12.00. Hádegisverðarfundur. Stofnfundur hlutafélags um blaðaútgáfu i kjördæminu. 12. Kl. 13.30. Undirbúningur vegna komandi sveitarstjórnarkosninga og flokkstarfið. Framsögur: Sigurgeir Sigurðsson, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi og Inga Jóna Þórðardóttir, formaður framkvæmdastjórnar Sjálf- stæðisflokksins. 13. Umræður og fyrirspurnir til framsögumanna. 14. Kl. 15.30. Kaffihlé. 15. Kl. 16.00. Stjórnmálaviðhorfið og stefna Sjálfstæðisflokksins. Framsögur: Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og Geir H. Haarde, alþingismaður. 16. Umræður og fyrirsþurnir tíl framsögumanna. Einnig taka al- þingismennirnir Egill Jónsson og Kristinn Pétursson og varaþing- maðurinn Hrafnkell A. Jónsson þátt i þessum umræðum og svara fyrirspurnum. 17. Seinni umræða og afgreiðsla stjórnmálaályktunar. 18. Kosningar: Kosning formanns, kosning stjórnar og varastjórnar, kosning aðal- og varamanna i flokksráð, kosning aðal- og vara- manna í kjörnefnd og kosning endurskoðenda ársreikninga. 19. Fundarslit. 20. Kl. 20.00. Hátiðarkvöldverður og haustfagnaður. Kjörnir sveitarstjórnarmenn Sjálfstæðisflokksins i Austurlandskjör- dæmi eru sérstaklega boðaðir á þennan aðalfund vegna undibún- ings komandi sveitarstjórnarkosninga, þó svo að þeir séu ekki kjörn- ir fulltrúar á fundinn. Stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins iAusturlandskiördæmi. TILKYNNINGAR Helgi Vigfússon miðill hefur aðsetur i Bólstaðarhlíð 50, Rvík. Viðtalstími kl. 10.00-12.00 alla daga vikunnar. Wélagslíf □ Gimli 5989 25097 fjárh. st. hvítas.kirkjan) Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn bænasamkoma i kvöld kl. 20.30. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag- inn 24. sept. Kl. 09 Hlöðufell 1188m. Ekið um Þingvöll inn á linuveginn og gengið þaðan á fjallið. í góðu skyggni er afar víðsýnt af Hlþöu- fellinu. Verð kr. 1.500.- gr./við bilinn. Kl. 13. Skipsstígur - Stapafell - Grindavík. Létt eftirmiðdagsganga fyrir alla fjölskylduna. Verð kr. 1.000,- gr./við bilinn. Fritt. fyrir börn yngri en 15 ára. Farið frá Um- ferðarmiðstöðinni að austan verðu. Ferðafélag Islands. KC /ist Sunnudagsferðir 24. sept. Kl. 08.00 Þórsmörk, haustlita- ferð. Stansað 3-4 klst. i Mörk- inni. Verð 1.500,- kr. Kl. 10.30 Botnsdalur - Hvalvatn - Kaldidalur. Mjög áhugaverð gönguleið úr Hvalfjarðarbotni yfir á Kaldadalsveg. Glymur, hæsti foss landsins i leiðinni. Verð 1.000,- kr. Kl. 13.00 Þingvellir, haustlitir. Séra Heimir Steinsson, þjóð- garðsvörður, mun fræða um staðfræði Þingvalla. Nú eru haustlitirnir að komast í hámark. Létt gönguferö um gjárnar og vellina. Verð 1.000,- kr. Frítt í ferðirnar f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSÍ, bensinsölu. Sjáumst. Útivist, ferðafélag. yíj útivíst Við förum út að hjóla á sunnudaginn 24. sept.! Boðið verður upp á tvær hjól- reiðaferðir af léttara taginu. 1. Heiðmerkurhringurinn minni. 2. Létt hjólreiðaferð fyrir byrj- endur og alla fjölskylduna. Árbæjarsafn, Elliðaárdalur, Fossvogsdalur, meðfram Öskjuhlið og niður i Hljóm- skálagarð. Mæting í báðar ferðirnar við Árbæjarsafn kl. 13.30. Verð kr. 200,00. Fritt fyrir börn innan við 12 ára. Sjáumst! Útivist. KROSSINN KOPIA 1305 Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.