Morgunblaðið - 23.09.1989, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 23.09.1989, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 1989 ATVINNUAUGÍ YSINGAR Heimilisaðstoð Get tekið að mér að aðstoða aldraða konu íheimahúsi helst íVesturbænum hluta dags. Tilboð merkt: „Reynsla - menntun - 9904“ sendist auglýsingadeild Mbl. Félag íslands (Multiple Sclerosis) Sjúkraþjálfarar Dagvist MS félags íslands að Álandi 13, óskar eftir að ráða sjúkraþjálfara í 75% stöðu frá áramótum. Góð laun. Góð vinnuaðstaða. Upplýsingar í síma 688620. Vélstjóri óskast 73ja tonna bát, Særúnu EA-251, frá Ár- skógssandi. Upplýsingar í síma 96-61946 og 985-22551. Heyrnleysingaskólinn Forstöðumaður félagsmiðstöðvar Heyrnleysingaskólinn vill ráða forstöðumann félagsmiðstöðvar. í starfinu felst skipulagn- ing tómstundastarfs fyrir nemendur skólans og yfirumsjón með daglegri starfsemi. Við leitum að hugmyndaríkum forstöðumanni sem hefur reynslu af félagsstarfi með börn- um og unglingum. Skilyrði fyrir starfinu er kunnátta í táknmáli heyrnarlausra. Allar nánari upplýsingar um starfið eru veitt- ar í heyrnleysingjaskólanum við Vesturhlíð, sími 16750. Umsóknarfrestur er til 1. október. Byggingaverkamenn - kranamaður Óskum eftir að ráða vana byggingaverka- menn og vanan kranamann til vinnu strax. Áhugasamir leggi inn upplýsingar á auglýs- ingadeild Mbl. merktar: „S - 963“ fyrir 27. september. Hjallasókn Kópavogi Meðhjálpari óskast til starfa hið fyrsta. Hér er um hlutastarf að ræða. Hentar vel sem aukastarf. Starf þetta er við messuheimilið í Digranesskóla. Þeir, sem áhuga hafa á ofangreindu starfi, sendi nöfn sín og heimilisföng til auglýsinga- deildar Mbl. hið fyrsta merkt: „Hjallasókn Kópavogi-90“. Forstöðumaður. TIL SÖLU NAUÐUNGARUPPBOÐ Urðarvegi 56, ísafirði, þingl. eign Eiríks Böðvarssonar eftir kröfum veðdeildar Landsbanka íslands, Landsbanka íslands og Sveinbjörns Runólfssonar. Annað og síðara. Síldarsaltendur Til sölu er sjálfvirkur matari fyrir ARENCO síldarhausskurðarvél. Upplýsingar í síma 92-46540. Síldarnótarefni Til sölu er síldarnótarefni. Upplýsingar í síma 13903 kl. 9-17 alla virka daga. KENNSLA Leiklistarnámskeið í Kramhúsinu hefst þriðjudaginn 26. september kl. 20.00. Kennarar verða Árni Pétur Guðjónsson og Silvía Von Kospoth auk tæknikennara. Nánari upplýsingar í símum 15103 og 17860. Leiklistarnámskeið Leikhúsið Frú Emelía mun standa fyrir tveggja mánaða leiklistarnámskeiði sem hefst 1. október 1989. Spuni, rödd, leikur o.fl. Innritun og upplýsingar í síma 678360 alla daga kl. 17-19. Frú Emelía - leikhús. Brídsskóinn Siðustu innritunardagar. Námskeið fyrir byrjendur og lengra komna hefjast 25. og 26. september nk. Upplýsingar og innritun í síma 27316 í dag og á morgun milli kl. 15.00 og 18.00. Þýskunámskeið Germaníu Námskeiðin fyrir byrjendur og lengra komna á öllum stigum eru að hefjast. Innritað verð- ur á kynningarfundi í Lögbergi, Háskóla ís- lands, stofu 102, fimmtudaginn 28. septemb- er kl. 20.30. Upplýsingar eru einnig veittar í síma 10705 og í síma 13827 á kvöldin. Stjórn Germaníu. Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 26. september 1989 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómsal embættisins Hafnarstræti 1 og hefjast þau kl. 14.00: Austurvegi 2, ísafirði, þingl. eign Kaupfélags ísfirðinga, eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs. Annað og síðara. Austurvegi 14, ísafirði, þingl. eign Reynis Santos o.fl., eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Hafnarstræti 9, Flateyri, þingl. eign Kaupfélags Önfirðinga, eftir kröf- um innheimtumanns rikissjóðs, Olíuverslunar (slands hf., íslensk erlenda verslunarfélagsins, Skífunnar hf., Plasteinangrunar hf. og G. Þorsteinsson og Jónsson hf. Annað og síðara. Hafnarstræti 11, Flateyri, þingl. eign Kaupfélags Önfirðinga, eftir kröfum Lífeyrissjóðs Vestfirðinga, Plasteinangrunar hf. og íslenska erlenda verslunarfélagsins. Annað og síðara. Hjallavegi 7, Suðureyri, þingl. eign Erlings Auðunnssonar, eftir kröf- um innheimtumanns rikissjóðs og Landsbanka Islands. Annað og síðara. Hjallavegi 14, efri hæð, Suðureyri, þingl. eign Bergþórs Guðmunds- sonar, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Hlíðarvegi 12, ísafirði, þingl. eign Sonju Hjálmarsdóttur og Kristjáns Finnbogasonar, eftir kröfum Runólfs Oddssonar og Sparisjóðs Súg- firðinga. Annað og síðara. Hrannargötu 10a, neöri hæð, norðurenda, Isafirði, þingl. eign Ög- mundar Matthíassonar, eftir kröfum Landsbanka (slands og veðdeild- ar Landsbanka íslands. Annað og síðara. Kolbrúni ÍS-267, þingl. eign Nökkva sf., eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og Lifeyrissjóðs sjómanna. Annað og sfðara. Mánargötu 2, norðurenda, ísafirði, þingl. eign Svavars Péturssonar, eftir kröfu Landsbanka íslands. Annað og sfðara. Minkabú i landi Kirkjubóls, þingl. eign Guðmundar Helgasonar, eftir kröfu bæjarsjóðs ísafjarðar. Annað og síðara. Njarðarbraut 16, Súðavík, þingl. eign Auðunns Karlssonar, eftir kröfu Súðavíkurhrepps. Slátur- og frystihús, Flateyri, þingl. eign Kaupfélags Önfirðinga, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Annað og síðara. Sólgötu 7, suðurenda, ísafirði, þingl. eign Þorsteins Geirssonar, eft- ir kröfum Lifeyrissjóðs Vestfirðinga, veðdeildar Landsbanka isiands og Útvegsbanka íslands, isafirði. Annað og síðara. Sundstræti 20, ísafirði, þingl. eign þrotabús O.N. Olsen hf., eftir kröfum Landsbanka íslands og Kristbjargar Olsen. Annað og síðara. Sundstræti 27, neðri hæð, (safirði, þingl. eign Guðlaugar Brynjars- dóttur, eftir kröfum bæjarsjóðs ísafjarðar, veðdeildar Landsbanka Íslands og Landsbanka Íslands. Annað og síðara. Sætúni 10, 1. hæð nr. 2, Suðureyri, þingl. eign Suðureyrarhrepps, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands. Annað og síðara. Sætún 10, 1. hæð nr. 4, Suðureyri, þingl. eign Suðureyrarhrepps, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Íslands. Annað og síðara. Sætúni 10, 2. hæð nr. 3, Suðureyri, þingl. eign Suðureyrarhrepps, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands. Annað og síðara. Sætúni 12,1. hæð nr. 6, Suðureyri, þingl. eign Hannesar Alexanders- sonar, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka Islands og Suðureyrar- hrepps. Annað og sfðara. Sætúni 12,1. hæð nr. 8, Suðureyri, talinni eign Bergmundar Stefáns- sonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands. Annað og síðara. Trésmiöaverkstæði og steinaverkstæði við Grænagarð, ísafiröi, þingl. eign Kaupfélags ísfirðinga, eftir kröfu Iðnlánasjóðs. Annað og síðara. Urðarvegi 66, Isafirði, þingl. eign Halldórs Antonssonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka islands, innheimtumanns rikissjóðs og Sam- Vinnusjóðs íslands. Annað og síðara. Verksmiðjuhúsi við Sundahöfn, isafirði, þingl. eign Niðursuðurverk-. smiðjunnar, eftir kröfu Iðnlánasjóðs. Annað og síðara. Vanefndauppboð Vanefndauuppboð á Sigrúni ÍS-900, þing. eign þrotabús Ásrúnar hf., fer fram eftir kröfum Vélsmiðjunnar Þórs hfVerðbéfasjóðsins, Radiómiðunar og bæjarsjóðs ísafjarðar sama dag kl. 14.00. Fimmtudaginn 28. september 1989 fer fram þriðja og sfðasta sala á eignunum sjálfum : Aðalstræti 19, efsta hæð, Þingeyri, þingl. eign Sigurgeirs E. Karlsson- ar, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga kl. 10.30. Fjarðargötu 1a, Þingeyri, þingl. eign Mikaels Á. Guðrriundssonar, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga kl. 11.00. Föstudaginn 29. september 1989 fer fram þriðja og síðasta salaá eignunum sjálfum : Eyrarvegi 9, efri hæð, Flateyri, þingl. eign Sólveigar Sigurðardóttur, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka íslands, Lífeyrissjóðs Vestfirð- inga og Landsbanka íslands kl. 11.00. Hafnarstræti 13, Flateyri, þingl. eign Sigurðar Björnssonar, eftir kröf- um Lífeyrissjóðs Vestfirðinga og veðdeildar Landsbanka islands kl. 11.30. Aðalgötu 4, Súðavík, þingl. eign Auðunns Karlssonar, eftir kröfu Súðavikurhrepps kl. 14.00. Aðalgötu 32, Súðavík, þingl. eign Hilmars Guðmundssonar, eftir kröfum Lífeyrssjóðs Vestfirðinga, veðdeildar Landsbanka íslands, Flugleiða hf. og Súöavíkurhrepps kl. 14.30. Bæjarfógetinn á ísafirði. Sýslumaðurinn i isafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð Þriðja og síðasta sala á fasteigninni Vesturbraut 8, Búðardal, þingl. eign Kaupfélags Hvammsfjarðar, þrotabús, fer fram að kröfu Iðnlána- sjóðs, Skúla J. Pálmasonar hrl., rikissjóðs, Björns Ólafs Hallgrímsson- ar hrl., Magnúsar M. Norðdahls hdl., Jóhannesar A. Sævarssonar, lögfræðings, Guðjóns Á Jónssonar hdl., Brunabótafélags íslands, Þorsteins Einarssonar hdl. og þrotabúsins, á eigninni sjálfri, þriðju- daginn 26. september 1989 kl. 14.45. Búðardal, 20. september 1989, sýslumaðurirm i Dalasýslu. Georg Kr. Lárusson settur. Nauðungaruppboð Þriðja og síðasta sala á fasteigninni Vesturbraut 10, Búðardal, þingl. eign Kaupfélags Hvammsfjarðar, þrotabús, fer fram að kröfu Skúla J. Pálmasonar hrl., ríkissjóðs, Björns Ólafs Hallgrímssonar hrl., Magn- úsar M. Norödahls hdl., Jóhannesar A. Sævarssonar, lögfræðings, Guðjóns Á. Jónssonar hdl., Brunabótafélags islands og þrotabúsins, á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 26. september 1989 kl. 15.30. Búðardal, 20. september 1989, sýslumaðurinn i Dalasýslu. Georg Kr. Lárusson settur. Nauðungaruppboð Þriðja og siðasta sala á fasteigninni Vesturbraut 12, Búöardal, þingl. eign Kaupfólags Hvammsfjarðar, þrotabús, fer fram að kröfu Iðnlána- sjóðs, rikissjóðs, Björns Ólafs Hallgrimssonar hrl., Magnúsar M. Norðdahls hdl., Jóhannesar A. Sævarssonar, lögfræöings, Guðjóns Á. Jónssonar hdl., Brunabótafélags íslands, Byggðastofnunar og þrotabúsins, áeigninni sjálfri, þriðjudaginn 26. september kl. 16.15. Búðardal, 20. september 1989, sýslumaðurinn i Dalasýslu. Georg Kr. Lárusson settur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.