Morgunblaðið - 23.09.1989, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 23.09.1989, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGÁRDAGUR 23. SBPTEMBER 1989 35 Þér finnst þú yngjast upp um atlan helming. Hringdu í síma 657076 á kvöldin og um helgar. Biðjið um bækling eða ókeypis ráðgjöf hjá þér eða okkur. Við veitum skriflega lífstíðar ábyrgð á meðferðinni. SKANHAR Aps Ráðgefandi stofnun gegn hártapi, Holtsbúð 3, 210 Garðabæ. Nafn:---------------------------------------- Heimilisf.:---------------------------------- Sími:---------------------------------------- slær í $e£n Söngvararnir Ellý Vilhjálms, Ragnar Bjarnason, Þuríður Sigurðardóttir, Þorvaldur Halldórsson, HjórdísGeirsogTraustiJonsson. Danshljómsveit Jóns Sigurðssonar leikurtil kl. 3. Stanslaust fjör! Kynnir: Bjarni Dagur Jónsson Hvaö segja ánægdir gestir? Husið opnar kl. 20.00 20 ára aldur - Skirteini 600 kr. inngangnr KEISARINM B A R Opið öll kvöld fró kl. 1 8.00 og í hádeginu um helgar. MATSEÐILL: o Forréttur: Rækjur ihaustskrúda Aöalréttur: Hunangsgljáður hamborgarhryggur + Verð á Dægurlagahátiðina með kvöldverði og dansleík aðeins kr. 2.900,. Miðasala og borðapantanir iBroadmay idag frá kl. 14, sími 77500. PIANOLEIKUR Lék til verðlauna í Ástralíu HAR- ÍGRÆÐSLA Að heyra lög eins og Einsi kaldi úr eyjun- um og Komdu í | kvöld var eins og að verða ungur í annað s i n n. Tæplega tveggja tíma Isýning varð að tiu minútum jmeð þessum frábæru lista- mönnum. Alveg dýrðleg sýning sem ég naut fram i fingurgóma. Guðmundur Sigurðsson, 17 ára sem hefur verið skiptinemi i nágrenni Melbourne í Ástralíu, vann sér þar til frægðar að fá fyrstu og önnur verðlaun í píanókeppni, sem kennd er við Mildura Eistedd- fod og efnt var til 21. júní síðastlið- inn. Myndin sem hér birtist er úr blað- inu The Guardian sem dreift er í Swan Hill og norðurhluta Viktoríu- fylkis, sem er í suðausturhorni Ástr- alíu, eða eins langt frá íslandi og unnt er að komast í því stóra landi. í texta sem fylgdi myndinni segir, að Guðmundur hafi stundað nám sem skiptinemi við Swan Hill tækni- skólann og síðan tekið þátt í fyrr- greindri píanókeppni með glæsileg- um árangri. Er haft eftir Graham Bartle, frá tónlistardeild háskólans í Melbourne, sem dæmdi í keppn- inni, að hann hefði hrifist mjög að leik Guðmundar og sérstaklega hve hann hélt stöðugum takti. Hann fékk 87 stig fyrir leik sinn og vann fyrst þegar leikið var tónverk eftir klassískt tónskáld og síðan í ein- leikskeppni. Er tekið fram að hann hafi leikið blaðlaust í bæði skiptin. í samtali við The Guardian segir Guðmundur, að hann líti núna á píanóleikinn sem tómstundagaman og viti ekki, hvort hann ætli að leggja hann fyrir sig. Fram kemur að hann hafi lært á píanó í níu ár og ekki áður tekið þátt í keppni. Gömlu dansamir í Hreyfílshúsinu í kvöld kl. 21.00. Ath. nýtt símanúmer 34090, pantan- irfrá kl. 18.00-20.30, eftirkl. 20.30 s. 681845. Hljómsveit Óskars Guðmundssonar og Þorvaldar Björnssonar. Allirvelkomnir. Næsta ball verður7. okt. Eldridansaklúbburinn Elding. Q 0 í KVÖLD:y Stórhljómsveit Rúnars Þórs h2o spila fyrirdansi. ÁPÖBBIMUM Magnús Þór með gítarinn. SUNNUDAGUR: Magnús þór á pöbbnum. Meísölublað á hverjum degi! Veitingahúsið Strandgötu 30, Hafnarfirði, sími 50249 Guðmundur hefur stundað nám í fyrst hjá Hildi Karlsdóttur og síðan Tónmenntaskólanum í Reykjavík Erlu Stefánsdóttur. ■ ÞÉTTARA HÁR Þessi byltingarkennda að- ferð tryggir þér heilbrigt og eðlilegt hár sem vex svo lengi sem þú lifir. HVERNIG ERÞETTA HÆGT? Hér er um að ræða sárs- aukalausa aðferð þar sem hárrætur, sem ekki eru móttækilegar fyrir hártapi eru græddar í þau svæði sem eru gisin eða hárlaus. COSPER If>lú*l|i Eigið þér börn? BINGO! Hefst kl. 13.30 Aðalvinningur að verðmæti ________100 þús. kr._______ Heildarverðmæti vinninga um _________300 þús. kr._______ TEMPLARAHOLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.