Morgunblaðið - 23.09.1989, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 23.09.1989, Blaðsíða 31
MORGUNBLÁÐIÐ LAUGÁRDAGUR 23. SEPTEMBER' 1989 eut Stjörnu-I spekij Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Bremsur Það hefur oft vakið athygli mína hvernig sálrænir eigin- leikar okkar sjálfra stöðva okkur af, að við höfum brems- ur inni í okkur sem oft rcyn- ast meiri hindnin en ytri að- stæður. Mörg tœkifœri Þjóðfélag okkar býður upp á ijölmörg tækifæri. Sem dæmi má nefna að hér er lítið at- vinnuleysi og hver sem er getur gengið menntaveg og komið sér ágætlega áfram í þjóðfélaginu. Við þurfum iiins vegar að koma auga á þessi tækifæri og vera reiðubúin að horfa jákvæðum augum á lífið. Hugsun í raun er það hugarfarið sem skiptir hvað mestu máli, eða það frá hvaða sjónarhóli við horfum á eigin hæfileika og þá möguleika sem okkur bjóð- ast. Það er hugsun okkar og viðhorf sem stjórna athöfnum okkar. Jákvœð viðhorf Maður sem er jákvæður og fulíur sjálfstrausts á augljós- lega auðveldara með að spjara sig í lífinu en sá sem efast um eigin hæfileika og venur sig á það að mála skrattann á vegginn. Þetta vitum við öll. Það sem kannski getur vakið upp spurningar er það afhveiju einn maður er bjart- sýnn og jákvæður og annar svartsýnn og neikvæður. Uppeldi Ég ætla ekki að segja hér að hinn jákvæði hafi fengið gott uppeldi og öll hugsanleg tæki- færi, en hinn hafi lent í erfið- leikum í bernsku. Slíkt hefur að sjálfsögðu mikið að segja en við getum ekki staðnæmst við þá skýringu. I sumum til- vikum getur erfið bernska eyðilagt efnilega einstaklinga, en aðra herðir hún og hvetur til dáða. Rétturfarvegur Til eru aðrar ástæður fyrir því að einn maður hcfur sjálfs- traust en annar ekki en þær sem varða uppeldi. Maður sem hefur fundið hæfileikum sínum farveg og hefur lært að stjórna veikleikum sínum öðlast sjálfstraust. Hinn sem nær ekki árangri og er óánægður er oftar en ekki sá sem ekki hefur sigrað sjálfan sig. Fyrir vikið beitir hann orku sinni ekki rétt og hin ranga beiting skapar hindran- ir. Stjórnleysi Sem dæmi má nefna að ef fólk í vatnsmerkjunum, Krabba, Sporðdreka og Fisk- um, fær ekki útrás fyrir ímyndunarafl sitt og tilfinn- ingar, á jákvæðan hátt, missir það stjórn á tilfinningum sínum við minnsta tækifæri og ímyndunaraflið fer í það að búa til mótstöðu sem fyrst og fremst býr i þeirra eigin höfði. Vantraust Steingeitin og Meyjan eru merki sem gera kröfur til sjálfs sín. Þeirra innri bremsa er oft fólgin í of mikilli kröfu- hörku og fullkomnunarþörf og því að þau gera sér ekki alltaf grein fyrir því að eigin kröfur eru meiri en kröfur umhverfisins. Fyrir vikið treysta þau sér ekki í störf sem þau eru fullfær um að axla. Min ábyrgð Mín skoðun er því sú að mað- ur sem er óánægður eigi fyrst og fremst að takast á við sjálf- an sig. Hið íslenska þjóðfélag býður upp á fjölmörg tæki- færi og þó það sé ekki galla- laust ættum við, a.m.k. til að byija með, að spyija hvort ckki megi rekja vandamál okkar til eigin sálarlífs. GARPUR | Þeg/u?. oee/ oeSfie/A/£>y fafa <' ! ’/lrr/fÐ KOFAMU/H S ■SKoGyt/3- , Æodo/3/AlU KO/JAlUGL£tST ANOLIT pyLG/ST /HEB 6/WGl /yt/iof-. 1/fcPA Þó /vussn? /F/U-L/Z/ &KE./VI/yiTLlN- /NN/ GRETTIR /0-/2 BRENDA STARR / AFSAKAÐU /}Ð E6 EK/VtlÐ- UK /W'NHK-MENCKBN. t/DMAND/ ■V/fie LÖ6GAN » V'ONAND/ UE/S /HEST ' /MSMO TA£>A 0/S£> Mals/ns - .- &N u/vj f>AE> • þs tta E(s V/&TAL, EKJK/ KENNSLU- STUNIO TOMMI OG JENNI FERDINAND BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Menn láta ýmislegt eftir sér í tvímenningskeppni þar sem ekki er mikið í húfi. Norður gefur; NS á hættu. Norður ♦ Á8 ¥- ♦ ÁKG10S8632 *K4 Vestur ♦ 1042 V G1075 ♦ D ♦ 108653 Austur ♦ KG9753 VKD9 ♦ 7 ♦ Á92 Suður ♦ D6 ♦ Á86432 ♦ 54 ♦ DG7 Vestur Norður Austur Suður 6 típlar 6 spaðar € grönd Pass Pass Pass Útspil: hjartagosi. Það er ekki á hveijum degi sem tækifæri gefst til að hefja sagnir á sjötta þrepi og norður stóðst ekki mátið. Áustur ætlaði alltaf að melda spaða og var ekki aldeiiis á því að láta norður hindra þá fyrirætlun. Hann lét vaða, en vissi varla hvort það var til fórnar eða vinnings. Suður fór þá að hugsa. Norð-' ur hlaut að eiga tvær ekta fyrir- stöður til hliðar við litinn og eina eyðu - sennilega í hjarta. Hann sagði því sex grönd í trausti þess að makker ætti fyrirstöðu í spaða. Það var rétt ályktað, en björn- inn var ekki unninn fyrir það. Og þó. Ef austur er með laufás og spaðakóng, ræður hann ekki við þrýstinginn í lokin. Sagnhafi henti því laufi úr blindum og spilaði tíglunum til enda. Austur fór niður á Kx í sþaða og laufás blankan. Þá var honum spilað inn á lauf og tveir síðustu slag- irnir kom á ÁD í spaða. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á kanadíska meistaramótinu í sumar kom þessi staða upp í skák stórmeistarans Kevins Spragg- etts (2.575), sem hafði hvítt og átti leik, og Decns Hergotts. (2.365) SMAFOLK I * Æy Wm. .......... 111 1H A tkmvmtM wm 'ÆM. W% 1« tm, áll I fgs I_____________W&_______2'W/ Þú myndir njóta útilífsins miklu betur, Magga, ef þú lærðir að rúlla upp svefnpokanum þinum. 32. Hxg7+! - Kxg7 33. Ha7+ - Kffi og svartur gafst upp án þess að bíða eftir svari hvíts, 34. Dxh6. Eftir það á svartur ekkert svar við fjölmörgum hótunum hvíts, svo sem 35. Ila6+ og 35. h4+ Spraggett sigraði með yfirburðum á mótinu, hlaut 12 v. af 15 mögu- legum. Næstir urðu alþjóðlegu meistararnir Nickoloff og Pias- etski með 10 v. Spraggett er lang- fremsti skákmaður Kanada- manna, sérstaklega eftir að helsti keppinautur hans, Igor Ivanov, ákvað að tefla fyrir Bandaríkin í framtíðinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.