Morgunblaðið - 23.09.1989, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 23.09.1989, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 1989 15 Jiltööur á morgun Guðspjall dagsins: Matt. 22.: Hvers son er Kristur? Guðsþjónustur í Reykjavíkurpróf- astsdæmi sunnudaginn 24. september 1989: ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Prestur sr. Ólafur Jens Sig- urðsson. Organleikari Jón Mýrdal. Sóknarprestur. ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BORGARSPÍTALINN: Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Tómas Sveinsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Daníel Jónasson. Sr. Gísli Jónasson. BÚSTAÐAKIRKJA. Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Haustferð aldraðra verður farin mið- vikudag 27.9. Farið frá Bústaðakirkju kl. 14. Sr. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Dómkór- inn syngur. Organisti Marteinn Hunger Friðriksson. Sr. Hjalti Guðmundsson. LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 13. Organisti Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Hjalti Guðmundsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 10. Organisti Jón Mýrdal. Sr. Ólafur Jó- hannsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Organisti Guðný M. Magn- úsdóttir. Sóknarprestar. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11. Org- anisti Árni Arinbjarnarson. Fyrirbænir eftir messu. Þriðjudag: Biblíulestur eldri borgara, umræður og kaffi á eftir. Fimmtudag: Almenn samkoma UFMH kl. 20.30. Laugardag: Biblíulestur og bænastund kl. 10. Allir velkomnir. Prestarnir. HALLGRÍMSKIRKJA: Sunnudag 24. september: Barnasamkoma og messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Messa kl. 14. Dagur heyrnarlausra. Prestur sr. Miyako Þórðarson. Tákn- málskórinn syngur undir stjórn Júlíu G. Hreinsdóttur. Organisti Hörður Áskelsson. Orgeltónleikar á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju kl. 17, Almut Röbler frá Dusseldorf leikur verk eftir Frescobaldi, Pachelbel, Bach og Alain. Þriðjudag 26. september: Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Kvöldbænir og fyrir- bænir eru í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. HJALLAPRESTAKALL: Samvera og helgistund kl. 14 í Digranesskóla með væntanlegum fermingarbörnum og for- eldrum þeirra. Börn úr Snælandsskóla og Digranesskóla, sem tilheyra Hjalla- sókn, eru sérstaklega boðuð til sam- verunnar kl. 14. Samvera og helgistund kl. 20.30 í Digranesskóla með væntan- legum fermingarbörnum og-foreldrum þeirra. Börn úr Hjallasókn eru boðuð sérstaklega til samverunnar kl. 20.30. Sr. Kristján Einar Þorvarðarson. KÓPAVOGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Pjetur Maack. Kaffi í safnað- arheimilinu eftir stundina. Sóknar- prestur. LAUGARNESKIRKJA: Messa fyrir alla fjölskylduna kl. 11. Altarisganga. Sr. Sigurður Pálsson messar. Jóhanna Möller syngur einsöng. Þriðjudag 26. september: Samtök um sorg og sorg- arviðbrögð verða með opið hús í safn- aðarheimilinu milli kl. 20-22. Helgi- stund kl. 22. Fimmtudag 28. septem- ber: Kyrrðarstund í hádeginu. Orgel- leikur frá kl. 12, altarisganga og fyrir- bænir. Léttur hádegisverður kl. 12.30. Barnastarf fyrir 10-12 ára kl. 17.30. Æskulýðsstarf kl. 20. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Sunnudag: Guðsþjónusta kl. 11. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónas- son. Sr. Frank M. Halldórsson. Mið- vikudag: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. Öldrunar- þjónusta: Hárgreiðsla og fótsnyrting i safnaðarheimili kirkjunnar frá kl. 13-17, sími 16783. Fimmtudag: Opið hús fyrir aldraða í safriaðarheimilinu frá kl. 13-17. Væntanleg fermingarbörn frá Neskirkju mæti til viðtals í kirkjunni þriðjudag 26.9. kl. 15.20 og hafi með sér skriffæri. SEUAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11, sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar. Inga Bachmann syngur einsöng. Kvöld- guðsþjónusta kl. 20. Sr. Sigfinnur Þor- leifsson sjúkrahúsprestur prédikar. Bryndís Pálsdóttir leikur einleik á fiölu. Altarisganga. Sóknarprestur. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Sighvatur Jónasson. Prestur sr. Solveig Lára Guðmunds- dóttir. KRISTSKIRKJA í Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18, nema á laugardögum, þá kl. 14. Á laugardögum er ensk messa kl. 20. MARÍUKIRKJA Breiðholti: Hámessa kl. 11. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía: í kvöld, laugardag, almenn bænasam- koma kl. 20.30. Safnaðarguðsþjónusta kl. 11 sunnudag. Ræðumaður Einar J. Gíslason. Almenn samkoma kl. 20. Ræðumaður Garðar Ragnarsson. KFUM og KFUK: Hvatningarsamkoma í upphafi vetrarstarfs á Amtmannsstíg 2B kl. 20.30. Formenn KFUM og KFUK í Reykjavík fiytja ávörp. Ræðumaður sr. Ólafur Jóhannsson. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudaga- skóli kl. 14. Hjálpræðissamkoma kl. 20.30. Lautinantarnir Ann Merethe og Erlingur Nielsson stjórna og tala. Her- söngsveitin syngur. NÝJA Postuiakirkjan: Messa kl. 11 á Háaleitisbraut 58-60. Gene Storer umdæmisöldungur frá Kanada messar. MOSFELLSPRESTAKALL: Messa í Lágafellssókn kl. 11. Að henni lokinni verður aðalsafnaðarfundur í safnaðar- heimilinu. Sóknarnefnd. GARÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Þröstur Eiríksson. Sr. Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósepssystra Garðabæ: Hámessa kl. 10. VÍÐISTAÐASÓKN: Guðsþjónusta á Hrafnistu kl. 11. Barnaguðsþjónsuta kl. 11 í Víðistaðakirkju og almenn guðs- þjónsta kl. 14. Sr. Sigurður Helgi Guð- mundsson. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði: Barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Sr. Einar Eyjólfsson. KAPELLAN St. Jósepsspítala: Há- messa kl. 10.30. Rúmhelga daga lág- messa kl. 18. HAFNARFJARÐARKIRKJA:Guðsþjón- usta kl. 14. Fermingarböm aðstoða. Vænst er þátttöku þeirra og fjölskyldna þeirra sr. Þórhildur Ólafs. Gunnþór Ingason. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. KEFLAVÍKURKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti Gróa Hreinsdóttir. Sóknarprestur. KAPELLAN Hafnargötu 71 Keflavik: Messa á sunnudögum kl. 16. GRINDAVÍKURKIRKJA: Messa kl. 11. Bænasamkomur alla þriðjudaga kl. 20.30. Barnastarfið hefst fyrsta sunnu- dag i október. HVALNSESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Nýr organisti, Oddný Þorsteins- dóttir er tekinn til starfa. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Organistinn, Jónina Guðmunds- dóttir, lætur af störfum með þessari guðsþjónustu. Sr. Hjörtur Magni Jó- hannsson. HVERAGERÐISPRESTAKALL: Þor- lákskirkja. Messa kl. 11. Strandarkirkja. Messa kl. 14. Sr. Tómas Guðmunds- son. SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 14. Sókn- arprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Kirkjuskóli yngstu barnanna í dag, laugardag, kl. 13 í safnaðarheimilinu. Barnaguðsþjónusta sunnudag kl. 11. Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 14. Vænst þátttöku fermingar- barna og foreldra þeirra. Nk. mánudag fyrirbænaguðsþjónusta kl. 18.30. Beð- ið fyrir sjúkum. Organisti Einar Örn Einarsson. Sr. Björn Jónsson. SAUNA BOÐ GUFUBÖÐ ALLTf EINUM PAKKA KLEFAR # öllum stærðum og gerðum OFNAR ásamt öllum hugsanlegum aukahlutum LÁTTU ÞÉR LÍÐA VEL OG LÍTTU VIÐ V/ VATNSVIRKINN HF. ~ ÁRMÚLA 21 SÍMAR 686455 — 685966 LYNGHÁLSI 3 SÍMAR 673415 — 673416 Ó8ICAR8VERÐLAU]\AMYIVDI^ ELLE SIGLRVEGARl Frábær, storbrotin og hrífandi kvikmynd byggð á hinni sígildu bók Martins-Andersen-Nexo um drenginn Peile. Myndin hefur hlotið fjölda verðlauna, bar á meðal hin eftirsðttu ðskarsverðlaun sem besta erlenda myndin. Aðalhlutverkin, feðgana Lasse og Pelle, leika beir Max von Sydow og Pelle Hvenegaard og er samspil beirra alveg stárkostlegt. Leikstjóri er Bille August sem áður hefur sýnt okkur myntíir eins og Zappa og Trú von og kærleikur. mv m «H> fgp •V ' ftrnr f PELLE HVENEGAARD [ MAX VON SYDOW

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.