Morgunblaðið - 26.03.1983, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 26.03.1983, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. MARZ 1983 47 • Alfreð Gíslason, sem hér skorar gegn Búlgörum í B-keppninni í Hollandi, verður í sviðsljósinu um helgina í Höllinni meö KR. Topplið fyrstu deildar reyna enn með sér — ath. breyttan leiktíma í dag! MIKIÐ veröur aö gera hjá íþrótta- unnendum í dag — sérstaklega á Styrkir til unglinga- þjálfara Framkvæmdastjórn iþróttasambands íslands hef- ur ákveöiö aö tillögu Ungl- inganefndar ÍSl aö veita þre- mur þjálfurum eöa leiöbein- endum á sviöi unglingaþjálf- unar, styrki, til aö sækja nám- skeið erlendis á þessu ári, aö upphæö kr. 7000,- til hvers. Væntanlegir umsækjendur um þessa styrki skulu vera starfandi fyrir íþrótta- og ungmennafélög, héraössam- bönd eöa sérsambönd innan isí. Sérstök umsóknareyöu- blöö liggja frammi á skrifstofu ÍSÍ og hafa veriö send öllum héraös- og sérsamböndum ISI. Umsóknum skal skila til skrifstofu ÍSÍ fyrir 15. apríl 1983. hðfuöborgarsvæðinu. önnur um- ferö úrslitakeppni 1. deildar í handbolta hefst í dag í Laugar- dalshöll kl. 12.00. Leika þó Stjarn- an og FH, og Víkingur og KR leika svo kl. 13.15. Leikirnir byrja svona snemma vegna beinu útsendingarinnar frá Wembley, þannig aö menn geta horft á hvoru tveggja. Eftir fyrstu umferðina eru FH og KR efst og jöfn meö fimm stig, Vík- ingur er meö tvö og sömuleiðis Stjarnan. Nú veröur því aö duga eöa drepast fyrir tvö neöri liöin ef þau ætla aö blanda sér í baráttuna um meistaratitilinn. Ef þau standa sig ekki í þessari umferö minnka möguleikar þeirra verulega. Keppnin heldur áfram annað kvöld, og þá leika fyrst FH og Vík- ingur kl. 20.00 og Stjarnan og KR kl. 21.15. Umferðinni lýkur svo á mánudagskvöldiö og þá eigast Víkingur og Stjarnan viö í fyrri leiknum kl. 20.00 og toppliöin fyrir þessa umferö, FH og KR, kl. 21.15. Staðan fyrir umferöina er þann- ig: KR 3210 FH 3210 Víkingur 3 10 2 Stjarnan 3 0 0 3 68—59 71—63 64—71 53—63 — SH. Til hvers að vera aðeins skugginn af sjálfum sér þegar annað er mögulegt? Þeir sem eiga erfitt með gang og ráða ekki við að fara upp og niður stiga þurfa ekki síður en aðrir að skjótast á milli hæða heima hjá sér, á vinnustaðnum eða í skólanum. Með stigalyftum, ýmist með áföstu sæti eða palli fyrir hjólastóla, verður það leikur einn og skiptir þá litlu hvort stiginn er þröngur, snúinn eða langur, lyftan kemst nánast alls staðar fyrir. Þannig má rjúfa ónauðsynlega einangrun og spara mikið erfiði. Stannah stigalyftur - sjálfsögð lausn alls staðar Við komum á staðinn, metum aðstæður og gerum föst tilboð HÉÐINN JHfflggtmMnfrtfr Áskriftcirsíminn er 83033 Notaðir í sérf lokki Skoda 120L árg. 79 Oálitiö sérstakur bíll. Innfluttur. notaöur 1982. Eklnn aðems 11.000 km. Skoda 120L érg. ’80 Mjög vel meö fartnn bAI. Rauöur og aö- eins einn eigandi. Skoda 120L8 árg. ’80 Brúnn, ekinn aöeins 27.000 km. Fyrsta flokks bíll. Plymouth Volaré Stations árg. 79 Ekinn aöeins 56.000 km. 6 cyl., sjálfsk., vökvastyri, aflhemlar, útvarp, lituö gler o.fl. Algjör klassabill. Mitsubishi Sapparo GLS árg. ’82 Gullfallegur bill meö sjálfskiptingu, rafdrifnum rúöum, vökvastýri, veltistýri, stereótækjum o.fl. SK®DA Opiö 1—5 í dag JOFUR HF Nýbýlavegi 2 - Kópavogi - Simi 42600 8í> 40

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.