Morgunblaðið - 26.03.1983, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 26.03.1983, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. MARZ 1983 31 sem í slíkum félögum starfa að leita víðtaeks samráðs og sam- starfs m.a. við yfirvöld um verk- efni á þessu sviði. Af nógu er að taka. Hér hefur aðeins verið stiklað á stóru um það á hvern hátt hver einstakur getur látið gott af sér leiða á norrænu umferðarörygg- isári, t.d. í félagsstarfi ýmiskon- ar. En umferðin, það erum við sjálf. Framferði þitt skiptir máli og sömuleiðis öll okkar breytni gagnvart náunganum. Það er verðugt viðfangsefni að líta í eigin barm og reyna að koma fram við aðra eins og við viljum að sé komið fram við okkur. En það verður líka að halda á lofti sífelldum áróðri fyrir því að menn láti af ýmsum ósiðum í umferðinni. Þar reynir á hvern einstakan að hann sé vel á verði, láti í sér heyra og láti sig um- ræðu um þessi mál einhverju skipta. Lesendabréf, blaðagrein- ar, fyrirspurnir til yfirvalda, skóla og fleiri aðila; allt er þetta mikilvæg viðleitni til að efla um- ræðu og þar með áróður fyrir bættum umferðarháttum. Starfsfólk Umferðarráðs ligg- ur ekki á liði sínu er til þess er leitað. Þangað má sækja gögn og hugmyndir, sem allir eru hvattir til að gera. Sá árangur sem náð- ist í því að draga úr slysum árið 1968 á að vera leiðarljós okkar og hvatning nú. Það sem tókst að gera þá hlýtur að vera mögulegt nú. Alvarlegum slysatilfellum hefur fækkað verulega á þessu ári, frá því sem var á fyrri árum. Markmiðið er að svo haldist út þetta ár og um alla framtíð. En eitt slys — er einu of margtl Það er ýmislegt sem hver og einn getur gert til að leggja umferðaröryggis- málum íið. Hyggjum vel að því. r r LAKK A BILINN BÍLAEIGENDUR, BÍLAMÁLARAR ÞARF AÐ BLETTA EÐA SPRAUTA BÍLINN ? Dupont lökkin LUCITE og IMLAR eru gæðavara, margreynd og henta íslenskum staðháttum. Gefið okkur upp bílategund, árgerð og litanúmer. Við afgreiðum litinn með stuttum fyrirvara. I Dupont blöndunarkerfinu eru 7000 litaafbrigði möguleg. Öll undirefni svo sem grunnar, þynn- ar og sparsl fást einnig hjá okkur. Síðumúli 32. Sími 38000 IMIAR* LUCITE Bladburöarfólk óskast! Vesturbær Austurbær Garöastræti Lindargata 39—63 Utankjörfundar- atkvæðagreiðsla vegna alþingiskosninga 23. apríl 1983 hefst í Hafnar- firði, Garöakaupstað, á Seltjarnarnesi og í Kjósar- sýslu, laugardaginn 26. marz nk. og verður kosiö á eftirtöldum stööum og tíma: Hafnarfjöröur og Garöakaupstaöur: Á sérstakri skrifstofu bæjarfógeta, Suðurgötu 14, (hús skattstof- unnar) Hafnarfiröi, jaröhæð. Gengið inn frá Strand- götu.'kl. 9.00—18.00. Á laugardögum, sunnudögum, öðrum en páskadag, skírdag, 2. páskadag og sumar- daginn fyrsta kl. 14.00—18.00. Lokað á föstudaginn langa og páskadag. Seltjarnarnes: Á skrifstofu bæjarfógeta í gamla Mýr- arhúsaskóla kl. 13.00—18.00. Á laugardögum, sunnudögum, öörum en páskadag, skírdag, 2. páskadag og sumardaginn fyrsta kl. 16.00—18.00. Lokaö á páskadag og föstudaginn langa. Kjósarsýsla: Kosið veröur hjá hreppstjórum: Sveini Erlendssyni, Bessastaðahreppi, Sigsteini Pálssyni, Mosfellshreppi, Páli Ólafssyni, Kjalarneshreppi og Gísla Andréssyni, Kjósarhreppi. Bæjarfógetinn í Hafnarfiröi, Garöakaupstaö og á Seltjarnar- nesi, sýslumaöurinn í Kjósar- sýslu 24. marz. 1983. A SKÍDUM 1983 1. JANÚAR — 30. APRÍL Skráningarspjald Allt sem gera þarf er að fara fimm sinnum á skíði á tímabilinu, eina klukkustund í senn. Hver einstaklingur er talinn með í keppn- inni. Allar tegundir skíða gilda. Einn fer á svigskíði, annar á gönguskíði eða hvoru tveggja. Nafn Heimilisfang Héraö Hve oft Skilið skráningarspjaldinu til skíðafélags, á skíðastað eða til annarra aðilja sem veröa auglýstir síðar. SENDA MÁ SPJALDIÐ MERKT SKlÐASAMBANDI ÍSLANDS, ÍÞRÓTTAMIDSTÖÐINNI, LAUGARDAL, 104 REYKJAVÍK. NORRÆN FJÖLSKYLDULANDS- KEPPNI A SKIÐUM 1983

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.