Morgunblaðið - 26.03.1983, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 26.03.1983, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. MARZ 1983 Opið til 4 í dag NÝSLÁTRAÐ SVÍNAKJÖT Á ELDGOMLU VERÐI ★ Svínalæri 1/1 m/beini 99,00 kr. kg ★ Svfnalæri úrbeinaö 198,00 kr. kg ★ Hryggir 1/1 190,00 kr. kg ★ Svínabógar þverskornir 1/1 99,50 kr. kg ★ Svínabógar hringskornir 1/1 109,90 kr. kg ★ Svínabógar úrbeinaöir 144,25 kr. kg ★ Reyktur bógur, hringskorinn 1/1 121,20 kr. kg ★ Reyktur bógur, úrbeinaöur 176,40 kr. kg ★ Svínahnakki m/beini 109,00 kr. kg ★ Svinahnakki, úrbeinaöur 162,60 kr. kg ★ Reyktur svínahnakki, úrbeinaöur 184,10 kr. kg ★ Hamborgarhryggur m/beini 199,00 kr. kg ★ Hamborgarhryggur án hryggbeins 280,30 kr. kg ★ Reykt svínalæri 1/1 135,00 kr. kg ★ Reykt svínalæri, úrbeinaö 223,98 kr. kg ★ Svínaskankar 31,15 kr. kg ★ Svínalundir 306,80 kr. kg ★ Svínakótilettur 239,55 kr. kg ÞYKKVABÆJARHANGIKJÖTIÐ LANDSFRÆGA ★ Reykt læri 1/1 hlutaö 114,90 kr. kg ★ Reyktur frampartur hlutaöur 69,30 kr. kg ★ Reykt læri úrbeinaö 178,00 kr. kg ★ Reyktur frampartur úrbeinaður 129,00 kr. kg LÉTTREYKT LAMBAKJÖT ★ Hamborgarhryggir 98,00 kr. kg ★ Hamborgarhryggir úrbeinaöir 199,40 kr. kg ★ London Lamb 148,50 kr. kg ÚRBEINAÐ LAMBAKJÖT ★ Lambalæri úrbeinaö 150,50 kr. kg ★ Frampartur úrbeinaöur 119,99 kr. kg ★ Hryggir úrbeinaöir 177,40 kr. kg FUGLAKJÖT ★ Rjúpur 86,00 kr. stk. ★ Kjúklingar 5 stk. f poka 96,00 kr. kg DILKAKJÖT í HEILUM SKROKKUM Á GAMLA VERÐINU Kynning í dag: Unnar kjötvörur. Electrolux örbylgjuofnar. AF ERLENDUM VETTVANGI eftir BJÖRN BJARNASON 56 SÍÐIIR FÖOTl DACI II 2S. MAR2 IM PrrilwHji Moffb Reagan Bandarfkjaforacti f ajóavarpsr»óu: Varnarkerfi verði sett upp úti í himingeimnui Gerir kjarnorkuvopn úrelt og gagnslau.s R\M)«KlKJ«MF.NN lon. •»> uM .uMtkfrfl •> I |r«m I rramiMm*>. arm I •« |ou |r»«d*0 aoiéikxm rMflufum i ítafi of fo» kj»rnorkw>ofn urrll Of f»fiul»wi Kom k*<U frum i rjOn.kr* rrU n RonaM R'ifx fornti rhttn I H<iu Hnnr i Uukmfur I r*t mihk hr.rimfu fr U krnrnfl. nf ■UuU Wfw «* Rwl •* r'ira brul uri Þá u|K Rrufnn mnrrrmur »0 ikari ' mr\ unmfl ifl þ., nu nfl •kipulrffja illkar rtnnUiknir tll !•»«« ttm. Tnhmnrkifl >»ri •« úirýmn þrirri h»ttu. rrm turnfli •rtopn «»n po rf lil *rll rhki um« rhki ofnr hrrnnflnr>‘fir- unnt afl fr»mlnflo fjrr m um rfln burflum n* •tjflrnmfllnitinninfi* rftlr n»slu nldnmoi Er tnlié uffli rorwtmn .Tihmark okknr ! frrmilflft. nfl þr««i flatlun b\(fi rr hifl nni of lakmflrk »Hr» fl !»»rr fntlum rfla orfri»l»I»km »nn»rr» þjflfla rn þnfl rr «fl fmnn Uli i frimnum wm nfl »>o komnu Inftir nl.tfl komt i »f fyrir rr frrmur fr»flilrfur rn rnun- kjnrnorkunlyrjoM Éf »kor» þvi fl ] '•rulrfur mofulriki fyrlr. m þfl vuindnmonn okknr. rni Iriu I tnlifl frnmk\»mnnlrft okkur i i» kjnrnorku.opnm •« i ,V»n rkhi briro nfl bjnrft brmo m) hinom mihlu hmfi- \ mnnnvhfum rn hrfnn þrirrn." Imkum Umm *« þvi mhmnrki ■»*h Rr»f*n i r»ftu linni .Cf mnnnk>n»m> of hrimafrWormt 1*1. »« þofl r* brtri Irrfl fjrrir U Iflu oflkur . r* hou i»k, hrndi Hun rr ru *fl hrfj»»i « h»nd* um frnmk>»md i»tlun*r fofn»l»u» * um »A m»u hinm frif\»nlr«u rldflnufnh»ttu frft So.rrnkjun- um mrfl nrnnrnflfrrflum ‘ For •rtmn uffli mnfrrmur. ofl hifl u »»tlun ifl fullu fyrr n»«u nldnmflt .En«u nfl rr nutrrnndi urkmþokkmf Stórfelld hernaðaruppbygging Sovétríkjanna í Vesturheimi vopn byggjast einkum á tvennskonar geislum sem senda má með ljóshraða: lasergeislum sem græfu sig inn í skotmarkið, eyðilegðu það eða skemmdu og róteindageislum (particle beam) sem bræddi skotmarkið, bryti eða skemmdi. Að sögn Alþjóða- hermálastofnunarinnar er það bjartsýnt mat að laservopn verði nothæf eftir 10 til 15 ár í Banda- ríkjunum en róteindavopn eftir 20 ár. Tímann megi stytta ef kapp yrði á það lagt. Til þessa hefur ríkisstjórn Reagans virst næsta hikandi í afstöðu sinni til þessara vopna en mælti þó fyrir um sérstaka athugun á þessu sviði í júní á síðasta ári. Alþjóðahermálastofnunin seg- ir að Sovétmenn hafi unnið að rannsóknum og tilraunum á geislavopnum og stigið skref til að beita laservopnum og rót- eindavopnum gegn gervitunglum og langdrægum eldflaugum. Kemur fram í riti IISS að í Los Alamos, tilraunastöð Bandaríkj- anna, séu róteindageislatækin byggð að sovéskri fyrirmynd. Hins vegar efist bandarískir vís- indamenn um að Sovétmenn hafi framleitt geislavopn sem nýtan- legt sé á þessu stigi. Tæknileg hlið þessa máls er illskiljanleg og hingað 'til hafa geimstríð verið helsta viðfangs- efni vísindaskáldsagna eða kvikmynda. Hin hliðin, sú póli- tíska og herfræðilega, er ekki síður flókin, því að með hug- myndum sínum kollvarpar Ron- ald Reagan öllum þeim viðhorf- um sem legið hafa að baki um- Geislavopn til aö útrýma kjarnorkuvopnum Ognarjafnvægið svonefnda á milli risaveldanna byggist á því að þau geta hótað hvort öðru gjöreyðingu. Kasti annar aðilinn kjarnorkusprengjum á hinn getur sá sem á var ráðist svarað í sömu mynt. í ræðu Ronald Keagans, Bandaríkjaforseta, á miðvikudagskvöld lýsti hann vilja sínum til að hverfa frá ógnarjafnvæginu. í stað þess að svara í sömu mynt eftir að hafa orðið fyrir árás vill forsetinn að varnir Bandaríkjanna byggist á því að sovéskum eldflaugum verði eytt áður en þær ná til skotmarka innan Bandaríkjanna. „Væri ekki betra að bjarga mannslífum en hefna hinna látnu?,“ spurði forsetinn í ræðu sinni. Eg hvet vísindamennina sem færðu okkur kjarn- orkuvopnin að nýta mikla hæfi- leika sína í þágu mannkyns og heimsfriðar; að færa okkur þau tæki sem gera þessi kjarnoru- vopn óvirk og úrelt,“ sagði Ron- ald Reagan og lýsti því jafn- framt yfir að hann myndi gefa fyrirmæli um að hafið yrði víð- tækt og skipulegt starf sem mið- aði að því að móta rannsókna- og þróunaráætlun í því skyni að útiloka hættuna sem stafar af langdrægum kjarnorkueldflaug- um. Taldi forsetinn að þar með væri lagður grunnur að afvopn- unaraðgerðum sem útilokuðu vopnin sjálf. í lok ræðunnar kom fram það álit Reagans að hann væri með hugmyndum sfnum að leggja drög að átaki sem gæti breytt mannkynssögunni. Margar spurningar vakna þeg- ar menn standa frammi fyrir slíkum yfirlýsingum Banda- ríkjaforseta. Hér er alls ekki rými til að svara þeim öllum. Spyrja má: Hvernig er unnt að mynda varnarkerfi gegn lang- drægum eldlflaugum? f samn- ingi sem Bandaríkin og Sovét- ríkin gerðu með sér, svokölluð- um ABM-sámningi frá 1972 og bókun við hann frá 1974, er hvoru ríki heimilað að koma upp varnarkerfi gegn langdrægum eldflaugum á einum stað og séu ekki fleiri en 100 varnareldflaug- ar í því. Sovétmenn hafa sett upp slíkt eldflaugavarnarkerfi umhverfis Moskvu en Banda- ríkjamenn hafa ekki komið sér upp slíku kerfi þrátt fyrir margvíslegar rannsóknir og til- raunir á þessu sviði. ABM-samningurinn bannar ekki rannsóknir og þróun á eld- flaugavarnarkerfum og á þeirri forsendu sagði Reagan í ræðunni á miðvikudagskvöld að hug- myndir sínar væru í samræmi við skuldbindingar samkvæmt ABM-samningnum. Ronald Reagan nefndi ekki neina eina leið til að gera kjarnorkuvopn „úrelt" með varnarkerfi. Eftir ræðuna sögðu aðstoðarmenn for- setans, að hann legði ekki áherslu á eina leið umfram aðra en vildi að rannsóknum yrði hraðað bæði að því er varðar geimstöðvar sem nota mætti til að senda orkugeisla er tortímdu eldflaugum og eldflaugavarn- arkerfi á landi. Forsetinn sagði að það kynni að taka áratugi að framleiða þessi kerfi. f ársriti Alþjóðahermálastofn- unarinnar í London (IISS) Strat- egic Survey sem kom út fyrir tæpu ári er lýst tilraunum Bandaríkjamanna og Sovét- manna með geislavopn. Þessi ræðum um kjarnorkuvopn fram til þessa. Stöðugleikinn í ógnar- jafnvæginu er talinn stafa af því að hvorugum aðila kemur til hugar að grípa til kjarnorku- vopna af ótta við ógnarmátt hins. Öðlist annar aðiljnn getu til að verja sig gegn kjarnorku- árás aukast líkurnar á kjarn- orkustríði og því eru eldflauga- varnir til þess fallnar að draga úr stöðugleikanum. Þetta eru hinar hefðbundnum röksemdir sem liggja til grundvallar varn- arstefnu Vesturlanda. Eftir ræðu Reagans hafa fræði- og vísindamenn bent á það, að varnir gegn kjarnorku- árás auki ekki öryggi í veröld- inni vegna þess að með vörnun- um sé hafinn nýr áfangi f vígbúnaðarkapphlaupinu og loks komi til þess að aðilar telji sig knúna til að grípa til forvarnar- stríðsaðgerða úti í geimnum til að eyðileggja varnarkerfi and- stæðingsins. Viðbrögð bandarískra vísinda- manna við hvatningu forsetans hafa verið mismunandi. Dr. Victor Weisskopf frá Massa- chusetts Institute of Technology (MIT) sagðist líta á markmið forsetans sem „mjög hættuleg og til þess fallin að draga úr stöð- ugleika (destabilizing)" en bætti jafnframt við í samtali við The New York Times í gær að svona kerfi kynni að verða nothæft þó langt væri í það. Hann sagði að yrðu Sovétmenn fyrri til að koma sér upp slíkum eldflauga- vörnum yrðu Bandaríkjamenn „gjörsamlega varnarlausir" og bætti við: „Hvor um sig yrði að skjóta það niður sem hinn hefði sent upp í geiminn — það væri upphaf kjarnorkustyrjaldar."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.