Morgunblaðið - 26.03.1983, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 26.03.1983, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. MARZ 1983 E 1 E' 'niiiiiiniiiiiiiíir Sýttin Opið 10—3 Diskótek Forréttur Ostbakaður hörpuskelfiskur í hvítvínssósu með ristuðu brauði. Aðalréttur Fylltur lambahryggur með kryddjurtum borið fram með djúpsteiktu blómkáli, gljáðum gulrótum ogostbak- aðri kartöfu. Eða Heilsteiktur nautavöðvi með ristuðum humar, koní- [ akssteiktum sveppum, rjómasoðnu spergilkáli og krydd- bakaðri kartöflu. Desert .Vanilluís með þeyttum rjóma og mintsósu. Borðapantanir í síma 17759. TONSKÁLDIN UNGU Tonleikar i Qamla Bioi laugardaginn 26. mars kl. 14.00. Verk eftir: Guðna Fransson, Beniamin Britten. Wolfgang Amadeus Mozart, Franz Schubert. Einleikari Sigrfin Eövaldsdóttir fiðluleikarí. Stjornandi: Guömundur Emilsson Miðasala i Gamla Bíói Islenska hl|ómsveitin Stórdansleikur í Félagsgaröi í Kjós í kvöld. Upplyfting. Sætaferöir frá Keflavík, Grindavík, BSÍ, Mosfellssveit, Akranesi og Borgarnesi. * -k CaDfi Katarina NRTHENS og félagar skemmta Opið í kvöid frá kl. 19—03 Hin sívinsæla hljómsveit RAGNARS BJARNASONAR LEIKUR FYRIR DANSI Stórkostleg skemmtiatriði Wayne Pritchatt The Rustmars Hinn heimsfrasgi látbragðsleik- Fjöllistamennirnir sýna hreint ari, á svo sannarlega eftir aö kitla ótrúlegar jafnvægislistir. hláturstaugarnar. Viö bendum á okkar glæsilega sérréttaseðil. Aðeins rúllugjald 45.- Borðapantanir í síma 20221 frá kl. 4 í dag. Bridge Arnór Ragnarsson Tafl- og bridge- klúbburinn Eftir 14 umferðir af 28 í baró- meterkeppni félagsins er staða efstu para þessi: Heimir Tryggvason — Árni Björnsson 152 Gísli Steingrímsson — Sigurður Steingrímsson 106 Þórhallur Þorsteinsson — Guðjón Jóhannsson 65 Ríkharður Steinbergsson — Bragi Erlendsson 64 Sigtryggur Sigurðsson Svavar Björnsson 61 Næstu umferðir verða spilað- ar fimmtudaginn 7. apríl kl. 19.30 stundvíslega. Bridgefélag Kópavogs Fimmtudaginn 24. mars lauk barómeterkeppni BK. Alls tóku 24 pör þátt í keppninni og var spilað fjögur fimmtudagskvöld og 5 spil á milli para. Úrslit keppninnar urðu sem hér segir: Aðalsteinn Jörgensen — Stefán Pálsson 162 Grímur Thorarensen Guðmundur Pálsson 119 Sverrir Þórisson Haukur Margeirsson 101 Ragnar Magnússon — Rúnar Magnússon 83 Ómar Jónsson — Guðni Sigurbjarnarson 79 Sigurður Vilhjálmsson — Sturla Geirsson 77 Meðalskor 0 Næsta fimmtudag, skírdag 31. mars, verður ekki spilað en fimmtudaginn 7. apríl hefst sveitakeppni með board-on-a- match-sniði. Spilað er í Þinghóli við Hamraborg og hefjast spila- kvöldin kl. 20.00 stundvíslega. Stjórn BK mun aðstoða við að mynda sveitir og eru allir vel- komnir. Bridgefélag Sauðárkróks 9. mars lauk aðaltvímenn- ingskeppni félagsins. Heildar- úrslit urðu: Bjarki Tryggvason — Gunnar Þórðarson 281 Einar Svansson — Skúli Jónsson 255 Kristinn ólafsson — Geir Eyjólfsson 252 Gestur Þorsteinsson — Sigurgeir Þórarinsson 246 Sigmundur Jóhannesson — Björn Guðbrandsson 244 Stefán Skarphéðinsson — Ingibjörg Ágústsdóttir 233 Jón Tryggvi Jökulsson — Arinbjörn Bernharðsson 228 Erla Guðjónsdóttir — Haukur Haraldsson 227 Alls tóku 22 pör þátt í keppn- inni. 16. mars var haldin hin árlega hjóna- og parakeppni (blönduð pör). Úrslit urðu eftirfarandi: Elísabet Kemp — Garðar Guðjónsson 244 Sigríður Sigurðardóttir — Einar Svansson 241 Ingibjörg Ágústsdóttir — Stefán Skarphéðinsson 240 Björn Guðnason — Margrét Guðvinsdóttir 234 Páll Hjálmarsson — Soffía Daníelsdóttir 220 Skúli Jónsson — Margrét Sigmundsdóttir 219 Efemía Gísladóttir — Skúli Ragnarsson 209 Árni Rögnvaldsson og Gunnar Þórðarson spiluðu með til að forða yfirsetu og hlutu lang- hæsta skor eða 265. Alls spiluðu 16 pör. Næsta keppni á vegum félags- ins er Norðurlandsmót vestra í tvímenning sem haldið verður 26. mars og er það barómeter með þátttöku 32 para frá Hvammstanga, Blönduósi, Sauð- árkróki, Siglufirði og úr Skaga- firði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.