Morgunblaðið - 26.03.1983, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 26.03.1983, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. MARZ 1983 íslensk myndlistarsýning opnuð í Stokkhólmi af Davíð Oddssyni borgarstjóra í DAG laugardag, verður opnuð ís- len.sk myndlistarsýning í norrænu menningarmiðstöðinni, Hásselby- höll í Stokkhólmi. Sýningin nefnist íslenskt landslag og eru þar verk eftir 9 íslenska myndlistarmenn þá Ágúst Petersen, Einar Hákonarson, Eirík Smith, Gunnlaug Stefán Gísla- son, Hring Jóhannesson, Hrólf Sig- urðsson, Jóhannes Geir Jónsson, Sigurð Sigurðsson og Þorbjörgu Höskuldsdóttur, — alls um 60 mál- verk og vatnslitamyndir. Sýningin er sett upp og kostuð af Hásselbyhöll, en Kjarvalsstaðir skipulögðu hana hér landi og sáu um að senda verkin út. Davíð Oddsson borgarstjóri opnar sýninguna á laugardaginn kemur, en hann á sæti í stjórn Hásselbyhallar, og situr árlegan stjórnarfund þar í vikunni. Sýningin verður í Hásselbyhöll f mánuð, eða til 24. apríl nk. og verður síðan sett upp víðar í Sví- þjóð, m.a. í Östersund síðar í sumar. Sjálfstæðisflokkurinn á Vesturlandi heldur almenna stjórnmálafundi EFTIRTALDIR almennir stjórn- málafundir á vegum Sjálfstæðis- flokksins á Vesturlandi verða haldnir nú um helgina: Ólafsvík sunnudaginn 27. mars, kl. 16.00 í Sjóbúðum. Ræðumenn: Friðjón Þórðarson, ráðherra, Valdimar Indriðason, framkvæmdastjóri, Sturla Böðvarsson, sveitarstjóri, Kristófer Þorleifsson, héraðs- læknir. Hellissandi sunnudaginn 27. mars, kl. 16.00 i Röst. Ræðu- menn: Friðjón Þórðarson, ráð- herra, Valdimar Indriðason, framkvæmdastjóri, Sturla Böð- varsson, sveitarstjóri, Kristófer Þorleifsson, héraðslæknir. Búðardal mánudaginn 28. mars, kl. 16.00 í Röst. Ræðu- menn: Friðjón Þórðarson, ráð- herra, Valdimar Indriðason, framkvæmdastjóri, Sturla Böð- varsson, sveitarstjóri, Kristj- ana Ágústsdóttir, húsfrú. Akranesi þriðjudaginn 5. apr- íl, kl. 21.00 í Sjálfstæðishúsinu að Heiðargerði 20. Ræðumenn: Friðjón Þórðarson, ráðherra, Valdimar Indriðason, fram- kvæmdastjóri, Sturla Böð- varsson, sveitarstjóri, Davíð Pétursson, bóndi. Borgarnesi miðvikudaginn 6. apríl, kl. 21.00 í Hótelinu Borg- arnesi. Ræðumenn: Friðjón Þórðarson, ráðherra, Valdimar Indriðason, framkvæmdastjóri, Sturla Böðvarsson, sveitar- stjóri, Davíð Pétursson, bóndi. Allir velkomnir meðan hús- rúm leyfir. Sjálfstæðisflokkurinn. Hasselbyhöll Metsölublad á hverjum degi! Framboðslistar í Reykjavík við alþingiskosningar 23. apríl 1983 A-listi Alþýðuflokksins: 1. Jón Baldvin Hannibalsson, alþingismaéur, Veslurgotu 38 2. Jóhanna Siguróardóttir, alþingiamaóur, Háalaitiabraut 15 3. Bjarni Guðnaaon, próteaaor, Heióargerói 48 4. Maríanna Friójónadóttir, dagakrárgeróarmaður, Hverfiagötu 119 5. Guóríóur Þorateinadóttir, tramkv. atj., Eapigerói 2 6. Ragna Bergmann, form. Verkakv.fél. Frameóknar, Búataðavegi 65 7. Jón Þorateinaaon, lögfriBÓingur, Selbraut 3 8. Viggó Siguróaaon, íþróttakennari, Trönuhólum 16 9. Líabet Bergaveinadóttir, ritari, Álftahólum 6 10. Hrafn Marinóaaon, lögreglumaóur, Miklubraut 68 11. Kriatin Jónadóttir, nemandi, Hjaróarhaga 62 12. Thorvald Imaland, kjötiðnaóarmaóur, Kríuhólum 2 13. Brynjar Jónaaon, verkamaóur, Laugateigi 11 14. Helga Guómundadóttir, akrifatofumaóur, Hjaltabakka 18 15. Hörður Björnaaon, akipatjóri, Réttarbakka 1 16. Bjarni Þjóóleifaaon, laknir, Logalandi 8 17. Katla Ólafadóttir, meinatæknir, Álftamýri 10 18. Regína Stefniadóttir, hjúkrunarkennari, Sogavegi 134 19. Margrét Péturedóttir, húamóóir, Hamrabergi 44 20. Viðar J. Scheving, múrari, Auaturbergi 20 21. Guórún Guómundadóttir, kaupkona, Langagerói 56 22. Bjarni P. Magnúaaon, framkv.atj., Búataðavegi 109 23. Emelía Samúeladóttir, framkv.atj., Sunnuvegi 3 24. Eggert G. Þoreteineeon, foratjóri, Hringbraut 89 B-listi Framsóknarflokksins: 1. Ólafur Jóhanneaaon, utanríkiaráóherra, Aragötu 13 2. Haraldur Ólafaaon, dóaent, Einaraneai 18 3. Björn Líndal, deildaratjóri, Álfheimum 58 4. Áata Ragnheióur Jóhanneadóttir, dagakrárgeróarmaóur, Flúóaaeli 76 5. Bolli Héóinaaon, hagfræóingur, Grundaratíg 2 6. Sigrún Sturludóttir, akrifatofumaóur, Hlíðargerði 4 7. Árni Benedikteson, framkvæmdaatjóri, Kjalarlandi 23 8. Kristín Eggertsdóttir, fulltrúi, Dunhaga 20 9. Viggó Jörgensson, skrifstofumaóur, Melgerói 15 10. Dolly Erla Nielsen, verzlunarmaður, Miklubraut 74 11. Jón Þór Þorbergason, lögreglumaóur, Deildarási 3 12. Jakobína Guómundadóttir, akólaatjóri, Kleppavegi 12 13. Bjarki Magnúason, læknir, Eskihlíð D 14. Þóra Einarsdóttir, fyrrv. formaður Verndar, Laufásvegi 79 15. Gunnar Einarsson, kaupmaóur, Jörfabakka 18 16. Matthea Jónadóttir, liatmélari, Hringbraut 28 17. Ármann Höakuldaaon, jarófræðinemi, Skálagerði 13 18. Guórún Harðardóttir, fóatrunemi, Hjaltabakka 18 19. Hreinn Hjartaraon, verkamaður, Hraunbæ 138 20. Guórún Einaradóttir, kennari, Langagerói 5 21. Gissur Jóhannaaon, húaaamiður, Staðarseli 6 22. Edda Kjartanadóttir, húsmóóir, Álftamýri 56 23. Þorateinn Ólafsson, vióskiptafræóingur, Eikjuvogi 22 24. Rannveig Þorateinadóttir, fyrrv. alþingismaður, Drápuhlíð 41 C-listi Bandalags jafnaðarmanna: 1. Vilmundur Gylfason, alþingiamaóur, Haóaratíg 2 2. Kristín S. Kvaran, fóstra, Einilundi 9, Garðabæ 3. Stefán Benediktsson, arkitekt, Bauganeai 9 4. Jónína Leósdóttir, háakólanemi, Neahaga 15 5. Helgi Jóhann Guómundaaon, vélatjóri, Þraatarhólum 6 6. Ögmundur Kriatinaaon, prentari, Dalalandi 12 7. Guðni Baldursaon, form. aamt. 78, Flyðrugranda 2 8. Léra Hanna Einarsdóttir, akrifat.m., Alagranda 8 9. Þorateinn Bergmann Einaraaon, verkfræóingur, Kleppavegi 130 10. Lilja Gunnaradóttir, bankamaður, Barmahlíð 24 11. Magnús Finnbogason, húaaamiður, Grjótagötu 12 12. Marinó Birgiaaon, bakari, Barmahlíð 32 13. Ragnar Guðmundsson, kerfisfræóingur, Þúfuaeli 6 14. Helga Vilmundardóttir, verkakona, Stelkshólum 6 15. Sigurjón Þorbergaaon, bókaútgefandi, Vatnaendabletti 165 16. Sonja Berg, húamóðir, Dragavegi 11 17. Ágúat Einaraaon, útgerðarmaður, Baröaatrönd 29, Seltj. 18. Sigríður Ólafsdóttir, innheimtuatjóri, Stóragerói 20 19. Erlendur Sæmundaaon, húavörður, Sólheimum 27 20. Amalía Sverriadóttir, akrifat.m., Dalalandi 10 21. Bolli Þór Bollason, hagfræóingur, Klyfjaaeli 8 22. Jóhann Vilbergaaon, lagermaóur, Laugavegi 41a 23. Valdimar Unnar Valdimaraaon, aagnfr., Kleppsvegi 66 24. Helga Guðbjörg Guómundadóttir, forritari, Barónaatig 63 D-listi Sjálfstæðisflokksins: 1. Albert Guómundsaon, alþingiamaóur, Laufásvegi 68 2. Friðrik Sophuaaon, alþingiamaður, Skólagerói 6 3. Birgir ial. Gunnaraaon, alþingísmaóur, Fjölniavegi 15 4. Ellert B. Schram, ritatjóri, Sörlaskjóli 1 5. Ragnhildur Helgadóttir, lögfræðingur, Stigahlíð 73 6. Pétur Siguróason, alþingiamaóur, Goðheimum 20 7. Geir Hallgrímaaon, alþingiamaóur, Dyngjuvegi 6 8. Guómundur H. Garóaraaon, viðakiptafræóingur, Stigahlíð 87 9. Jón Magnúaaon, lögmaóur, Malaráai 3 10. Geir H. Haarde, hagfræóingur, Háaleitiabraut 51 11. Bessí Jóhannsdóttir, cand.mag., Hvassaleiti 93 12. Elín Pálmadóttir, blaðamaóur, Kleppsvegi 120 13. Jónaa Elíasaon, prófessor, Eakihlíð 16 b 14. Eather Guómundadóttir, þjóðfélagsfræóingur, Kjalarlandi 5 15. Sólrún B. Jensdóttir, sagnfræðingur, Hellulandi 10 16. Halldór Einaraaon, iónrekandi, Sólvallagötu 9 17. Jónas Bjarnason, deildarverkfræðingur, Rauöagerói 61 18. Þórarinn Sveinaaon, læknir, Hvaaaaleiti 38 19. Hannes H. Garóarsaon, verkamaður, Teigaseli 5 20. Helga Hanneadóttir, geólæknir, Trönuhólum 18 21. Sigfúa J. Johnaen, kennari, Fýlahólum 6 22. Björg Einarsdóttir, akrifatofumaður, Einaraneai 4 23. Þorsteinn Gíslason, fiakimálaatjóri, Sunnuvegi 9 24. Auóur Auðuna, fyrrverandi réóherra, Ægiaaíóu 86 G-listi Alþýðubandalagsins: 1. Svavar Geataaon, alþingiamaóur, Drápuhlíð 5 2. Guómundur J. Guðmundsson, alþíngiamaóur, Fremriatekk 2 3. Guórún Helgadóttir, alþingiamaóur, Skaftahlió 22 4. Ólafur Ragnar Grímason, alþingiamaóur, Barðaatrönd 5, Seltj. 5. Grétar Þorateinaaon, form. Tréam.fél. Reykjavíkur, Laugavegi 54b 6. Guórún Hallgrimsdóttir, verkfræóingur, Fálkagötu 19 7. Margrét S. Björnadóttir, kennari, Mióatræti 5 8. Álfheióur Ingadóttir, blaðamaóur, Tómaaarhaga 19 9. Arnór Péturaaon, fulttrúi, Stífluaeti 2 10. Ragna Ólafsdóttir, kennari, Tómasarhaga 12 11. Hallgrímur G. Magnúsaon, form. aveinafél. húag.am., Spóahólum 2 12. Margrét Pála Olafsdóttir, fóstra, Hjaróarhaga 36 13. Sigrún Valbergsdóttir, leikari, Rénargötu 20 14. Þréinn Bertelaaon, kvikmyndagerðarmaður, Klapparatig 42 15. Jón Reykdal, myndliatarmaóur, Veaturbergi 60 16. Hulda Sigr. Ólafadóttir, ajúkraliði, Báaenda 1 17. Ragnar A. Þórsson, verkamaóur, Starhaga 14 18. Esther Jónadóttir, varaform. Starfamannafél. Sóknar, Grýtubakka 4 19. Þorateinn Blöndal, læknir, Hávallagötu 13 20. Þorleifur Einarason, jarófræðingur, Langholtavegi 138 21. Silja Aóalateinadóttir, bókmenntafræóingur, Hriaateigi 34 22. Hallgrímur Guðmundsaon, atjórnmélafræóingur, Seljavegi 33 23. Steinn Halldóraaon, verzlunarmaóur, Hraunbæ 156 24. Einar Olgeiraaon, fyrrv. alþingiamaóur, Hrefnugötu 2 V-listi Samtaka um kvennalista: 1. Sigríóur Dúna Kriatmundadóttir, mannfræóingur, Bérugötu 40 2. Guórún Agnarsdóttir, læknir, Lækjaráai 16 3. Kristín Áatgeiradóttir, sagnfræóingur, Mávahlíð 22 4. Þórhildur Þorleifsdóttir, leikatjóri, Óóinagötu 9 5. Guórún Halldóradóttir, foratöðukona, Mjölnisholti 6 6. Ingibjörg Hafstað, kennari, Háagerði 19 7. María Jóhanna Lárusdóttir, kennari, Klapparáai 6 8. Elín G. Ólafadóttir.kennari, Efataaundi 40 9. Kristín Einaradóttir, lífeóliafræóingur, Brekkubæ 39 10. Helga Jóhannsdóttir, húamóóir, Melhaga 11 11. Kriatín Jónadóttir, kennari, Melbæ 28 12. Sólveig Jónadóttir, húamóóir, Skeljatanga 5 13. Helga Thorberg, leikkona, Suóurgötu 18 14. Sigrióur Angantýadóttir, húamóðir, Áavallagötu 40 15. ina Giasurardóttir, verzlunarkona, Huldulandi 7 16. Guðný Guóbjörnadóttir, prófeaaor, Granaakjóli 19 17. Margrét Rún Guðmundsdóttir, laganemi, Starhaga 14 18. Hólmfríður R. Árnadóttir, akrifstofustúlka, Faxaskjóli 10 19. Kristín Blöndal, fóstra, Tómasarhaga 37 20. Sigurbjörg Aóalsteinadóttir, deildarfulltrúi, Akurgerói 13 21. Laufey Jakobadóttir, húsmóóir, Grjótagötu 12 22. Eygló Stefánsdóttir, hjúkrunarfr., Melgerói 10 23. Ingibjörg Stefánadóttir, bankafulltr., Háaleítiabraut 43 24. Guðrún Jónsdóttir, borgarfulltrúi, Sólheimum 7 í yfirkjörstjórn Reykjavíkur 23. marz 1983 Jón G. Tómasson Jón A. Ólafsson Sigurður Baldursson Hrafn Bragason Hjörtur Torfason

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.