Morgunblaðið - 26.03.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.03.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. MARZ 1983 Peninga- markadurinn GENGI3SKRÁNING NR. 58 — 25. MARZ 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollari 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Saensk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V-þýzkt mark 1 ítölsk líra 1 Austurr. sch. 1 Portúg. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund (Sérstök dréttarréttindi) 24/03 Kaup Sala 21,050 21,120 30,754 30,856 17,144 17,201 2,4502 2,4583 2,9206 2,9303 2,7940 2,8033 3,8518 3,8646 2,9027 2,9124 0,4407 0,4421 10,1826 10,2165 7,7447 7,7704 8,7032 8,7321 0,01460 0,01465 1,2357 1,2398 0,2159 0,2166 0,1547 0,1552 0,08900 0,08929 27,491 27,583 22,7457 22,8213 GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 24. MARZ 198J — TOLLGENGI í MARS. — Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollari 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sœnsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V-þýzkt mark 1 ítölsk líra 1 Austurr. sch. 1 Portúg. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund Kr. Toll- Sala gongi 23,232 19,810 33,942 30,208 18,921 16,152 2,7041 2,4522 3,2233 2,9172 3,0836 2,8004 4,2511 3,8563 3,2036 2,9133 0,4863 0,4437 11,2382 9,7101 8,5474 7,4088 9,6053 8,1920 0,01612 0,01457 1,3638 1,1656 0,2383 0,2147 0,1707 0,1552 0,09822 0,08399 30,341 27,604 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 47,0% 4. Verðlryggðir 3 mán. reikningar...0,0% 5. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávisana- og hlaupareikningar... 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður i dollurum.......... 8,0% b. innstæður í sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum.... 5,0% d. innstæður í dönskum krónum.. 8,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ..... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ............. (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............ 5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyriasjóður starfsmanna ríkisina: Lánsupphæð er nú 150 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundið meö lánskjaravisitölu, en ársvextlr eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 84.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 7.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.500 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin orðin 210.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.750 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir marz 1983 er 537 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir janúar er 1482 stig og er þá miöaö við 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Tölvur og gæludýr Á dagskrá hljóövarps kl. 11.20 er Hrímgrund — Útvarp barnanna. Blandaður þáttur fyrir krakka. Stjórnandi Vernharður Linnet. — f þessum þætti verur talað við nokkra krakka um tölvuspil, sagði Vernharður. — Einn þeirra segir okkur frá því, hvernig hann notar heimilistölvuna til að leika sér með og við lærdóminn. Þá verða nokkur símtöl við krakka, og er umræðuefnið gæludýr. f „Ungum pennum" heyrum við smásöguna „Síðasta Tarzansagan — Tarzan konungur Hafnfirðinganna" eftir ungan Breiðhylting. í Hrímgrund, sea er á dagskrá kL 11.20, vertar BLa. spjallað við krakka um tölvur og tölvuspil. Elísabet GnðbjBmadóttlr og Hróbjartar Jónatansson, stjórnendur Helgar- vaktarinnar, ásamt Arnóri Hannibalaqmi, sem segir frá starfi heimspekings- ins. Hflgarvaktin kl. 13.00: Skallaspjall, rannsóknar- blaðamennska og heimspeki Á dagskrá hljóðvarps um kl. 13.00 er Helgarvaktin. Umsjónarmenn: Elísa- bet Guðbjörnsdóttir og Hróbjartur Jónatansson. — Við ræðum m.a. við Sigurð L. Viggósson tannlækni, sagði Hró- bjartur, — en hann er umboðsmaður fyrir „háraðgerðarstofu" í Tan- worth í Englandi, sem sérhæfir sig í því að græða skalla á mönnum. Svo koma væntanlega blaðamenn til okkar, þeir Ómar Valdimarsson og Ólafur E. Friðriksson, og þeir ætla að ræða við okkur um rannsóknar- blaðamennsku og ábyrgð blaðamanna gagnvart lesendum. Þá verður eitthvað örlítið um Rússlandsför Háskólakórsins. Arnór Hannibalsson segir okkur frá starfi heimspekingsins. Nú, svo höldum við áfram að reyna að vera með eitt og annað léttmeti innan um og saman við, auk tónlistar af ýmsu tæi. Sjónvarp kl. 21.55: Æskuár Winstons — bresk bíómynd frá 1972 Á dagskrá sjónvarps kl. 21.55 er bresk bíómynd, Æskuár Winstons (Young Winston), frá árinu 1972, byggð á sannsögulegum atburðum frá æskuárum Winstons Churc- hills. Leikstjóri er Richard Atten- borough, en í aðalhlutverkum Simon Ward, Anne Bancroft, Ro- bert Shaw, Jack Hawkins, John Mills og Anthony Hopkins. Winston Churchill átti við- burðaríka ævi og strax sem ung- ur maður lenti hann í miklum ævintýrum, bæði sem blaðamað- ur og hermaður og þótti snemma bæði hugaður og orð- hvatur. Myndin lýsir meðal ann- ars störfum hans sem stríðs- fréttaritara á Indlandi, fram- göngu hans í Búastríðinu og loks upphafi stjórnmálaferils hans. Útvarp Reykjavík L4UGARD4GUR 26. mars MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Pétur Jósefsson taiar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.50 Leikfirai. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa Guð- jónsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Hrímgrund — Útvarp barn- anna. Blandaður þáttur fyrir krakka. Stjórnandi: Vernharður Linnet. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. íþróttaþáttur. Umsjón: Her- mann Gunnarsson. Helgarvaktin. Umsjónarmenn: Elísabet Guðbjörnsdóttir og Hróbjartur Jónatansson. 15.10 í dægurlandi. Svavar Gests rifjar upp tónlist áranna 1930—60. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Þá, nú og á næstunni. Fjall- að um sitthvað af því sem er á boðstólum til afþreyingar fyrir börn og unglinga. Stjórnandi: Hildur Hermóðsdóttir. 16.40 fslenskt mál. Jón Aðal- steinn Jónsson sér ura þáttinn. 17.00 Hljómspegill. Stefán Jóns- son, Grænumýri í Skagafirði, velur og kynnir sígilda tónlist (RÚVAK). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLPIP_________________________ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á tali. Umsjón: Helga Thorberg og Edda Björgvins- dóttir. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 20.30 Kvöldvaka. a. „Dagbók úr strandferð". Guðraundur Sæ- mundsson frá Neðra-Haganesi les annan frásöguþátt sinn. b. „Örlagadísirnar". Úlfar Þor- steinsson les Ijóð eftir Guð- mund Guðmundsson. c. „Þar hittast margir heiðursmenn, þar hamast landsins kvennamenn." Björn Dúason rifjar upp glens og gaman frá sfldarárunum á Siglufirði. d. „Dalakúturinn". Helga Ágústsdóttir les kynja- gáfusögu úr Þjóðsagnabók Sig- urðar Nordal. 21.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Sálumessa", smásaga eftir Frank O’Connor. Ragnhildur Jónsdóttir les þýðingu sína. 23.00 Laugardagssyrpa — Pál1 Þorsteinsson og Þorgeir Ást- valdsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 26. mars 14.15 Enska knattspyrnan Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 14.50 Liverpool — Manchester United Úrslitaleikur ensku deiidarbik- arkeppninnar í beinni útsend- ingu frá Wembley-leikvangi. 17.25 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 18.00 Hildur Tíunði og síðasti þáttur dönsku- kennslu í sjónvarpi. 18.25 Steini og Olli Skopmyndasyrpa með Stan l-aurel og Oliver Hardy. 18.45 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar. og dagskrá 20.35 Þriggjamannavist Fimmti þáttur. Breskur gam- anmyndaflokkur. l*ýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.00 Parísartískan Kynning á vor- og sumartísk- unni 1983. 21.10 Roger Whittaker Þýsk mynd um söngvarann og dæguriagahöfundinn Roger Whittaker. f myndinni segir hann frá ferli sínum og flytur mörg þekktustu laga sinna. Þýðandi Veturliði Guðnason. 21.55 Æskuár Winstons (Young Winston) Bresk bíómynd frá 1972 byggð á sannsögulegum atburðum frá æskuárum Winston Churchills. Leikstjóri Richard Atten- borough. Aðalhlutverk: Simon Ward, Anne Bancroft, Robert Shaw, Jack Hawkins, John Mills og Anthony Hopkins. Myndin lýsir meðal annars störfum Churchills sem stríðs- fréttaritara á Indlandi, fram- göngu hans í Búastríðinu og loks upphafi stjórnmálaferils hans. Þýðandi Kristraann Eiðsson. 00.00 Daffskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.