Morgunblaðið - 26.03.1983, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 26.03.1983, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. MARZ 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fóstrur — Fóstrur Leikskólann Árholt, Akureyri, vantar forstööumann frá 1. maí nk. Aðstoð við útvegun húsnæðis. Allar nánari upplýsingar gefnar á Félags- málastofnun Akureyrar, Strandgötu 19B, sími 25880. Dagvistarfulltrúi. Laust embætti sem forseti íslands veitir Prófessorsembætti í þjóðhagfræði í viðskiptadeild Háskóla fslands er laust til um- sóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf þau er þeir hafa unnið, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Með umsókninni skulu senda eintök af vís- indalegum ritum og ritgerðum umsækjanda, prentuðum og óprentuðum. Umsóknir skulu sendar menntamálaráöu- neytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 18. apríl nk. Menntamálaráöuneytiö, 18. mars 1983. Skrifstofustarf við vélritun og frágang útflutningsskjala laus til umsóknar strax. Umsóknir ásamt upplýsingum sendist augl. deild Mbl. fyrir nk. þriðjudagskvöld merkt: „B - 411“. ~ Fiskvinna Starfsfólk óskast í pökkun og snyrtingu, bón- usvinna. Fæði og húsnæði á staðnum. Mikil vinna. Uppl. gefur verkstjóri, vinnusími: 94- 6107, heimasími 94-6118. Fiskiöjan Freyja hf., Suöureyri. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraös Laus staða Staða (75%) sérfræðings í kvensjúkdómum og fæðingarhjálp viö Sjúkrahús Keflavíkur- læknishéraös er laus til umsóknar. Æskilegt væri að umsækjandi hefði einhverja reynslu í almennum skurðlækningum. Skilyrði fyrir veitingu er að umsækjandi verði búsettur í Keflavík eða nágrenni. Umsóknir sendist til stjórnar Sjúkrahúss Keflavíkurlæknishéraðs fyrir 10. maí 1983 ásamt uppl. um menntun og fyrri störf. Staðan veitist frá 1. júlí 1983 eöa e. samkomulagi. Nánari uppl. varðandi stöðuna veitir yfirlæknir sjúkrahússins í síma 92-1400. Stjórn Sjúkrahúss Keflavíkurlæknishéraös. Frá Bændaskólanum á Hvanneyri Bændaskólinn á Hvanneyri óskar að ráða eftirtalda starfsmenn að skólabúinu frá og meö 20. maí 1983. 1. Fjósameistara til aö hafa umsjón meö kúabúi skólans og verklegri mjaltakennslu búfræðinema. Búfræöimenntun áskilin. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. 2. Fjósamann til starfa viö kúabú skólans. Búfræðimenntun áskilin. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Allar nánari upplýsingar veittar af bústjóra eöa skólastjóra í síma 93-7000. Laus staða Lektorsstaða í bókmenntum við heimspeki- deild Háskóla íslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rann- sóknir, svo og námsferil og störf, skulu send- ar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 18. apríl nk. Menntamálaráöuneytið, 18. mars 1983. Fjórðungsjúkra- húsið á Akureyri óskar eftir að ráöa sérfræöing á röntgendeild sjúkrahússins (131/3 eyktir). Upplýsingar um stöðuna veitir Sigurður Óla- son yfirlæknir, röntgendeild, sími 96-22100. Umsóknir sendist framkvæmdastjóra, eigi síðar en 31. 05. 1983. Fjóröungssjúkrahúsið á Akureyri. Laus embætti sem for- seti íslands veitir Eftirtalin embætti héraösdýralækna eru laus til umsóknar: Embætti héraðsdýralæknis í Barðastrandar- umdæmi. Embætti héraðsdýralæknis í Kirkjubæjarklaustursumdæmi. Embætti hér- aðsdýralæknis í Strandaumdæmi. Embættin veröa veitt frá 1. júní nk. Umsóknir sendist landbúnaöarráðuneytinu, Arnarhvoli, og er umsóknarfrestur til 30. apríl nk. Landbúnaöarráöuneytiö, 23. mars 1983. Skrifstofustarf Ein af elstu og stærstu heildverslunum lands- ins vill ráða starfskraft til vélritunar o.fl. í söludeild. Skriflegar umsóknir meö sem fyllstum uppl., t.d. um fyrri störf, menntun, aldur o.s.frv., sendist augld. Mbl. fyrir lok mars. Umsóknir merktar: „Vélritun — 348“. Laus staða Dósentsstaöa í hjúkrunarfræði við náms- braut í hjúkrunarfræði við Háskóla íslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vís- indastörf umsækjenda, ritsmíðar og rann- sóknir, svo og námsferil og störf, skulu send- ar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 18. apríl nk. Menn tamálaráðuneytið, 18. mars 1983. Endurskoðandi Bókhaldsskrifstofa á vaxandi staö úti á landi óskar eftir aö ráöa löggildan endurskoöanda sem fyrst. Eignaraðild getur komið til greina. Tilboð óskast sent augld. Mbl. merkt: „Z-407“ fyrir nk. mánaðamót. Laus staða Við Tilraunastöð Háskólans í meinafræði að Keldum er laus til umsóknar staða dýra- læknis með sérmenntun í sýkla- og ónæmis- fræði. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni ítarlegar upplýsingar um námsferil og störf svo og eintök af vísindaritgerðum, sem þeir hafa unnið, bæði prentuðum og óprentuðum. Umsóknir skulu sendar menntamálaráðu- neytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 1. maí 1983. Menntamálaráöuneytiö, 23. mars 1983. Álafoss hf. auglýsir Okkur vantar fjölda starfsmanna í eftirtalin störf: Tætingu, kembingu, spuna, prjón, sníöslu, saum og frágang, ásamt fólki í að- stoðar- og skrifstofustörf. Ýmist er um dag- vinnu eða vaktavinnu að ræða. Starfsmanna- rútur ganga frá Reykjavík og Kópavogi um Breiðholt og Árbæ. Umsóknareyðublöð liggja frammi í Álafossbúðinni, Vesturgötu 2 og á skrifstofum Álafoss í Mosfellssveit, sími 66300. Vinsamlegast endurnýjið eldri um- sóknir. Starfsmannastjóri. Sölumaður Innflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir sölumanni. Starfið felst meðal annars í því að sjá um sölu í Rvík og nágrenni, fara í sölu- ferðir út á land o.fl. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild. Mbl. fyrir 30. mars merkt: „Sölumaöur — prósentur — 116“. Opið hús í Hallgrímskirkju Ol'll) HÚS er í Hallgrímskirkju hálfsmánaðarlega og hittast menn yfir kaffi, skemmtiatriðum og glöðu spjalli. Safnaðarsystirin Dómhildur Jónsdóttir er þar húsfreyja og all- ir eru velkomnir. Myndin er frá því er Barnakór Hallgrímskirkju kom í heimsókn og söng fyrir vini sína úr hópi hinna eldri. Þorgerður Ingólfsdóttir kór- stjóri stjórnar barnakórnum og m.a. sungu þessir aldursflokkar saman sálm Hallgríms og varð ekki vart við neitt kynslóðabil þá stundina. Meðal söngvaranna var Maria Markan Ostlund óperu- söngkona. Barnakórinn söng einnig við guðsþjónustu sl. sunnudag. Fréttatilkynning. Barnakórinn syngur í llallgrímskirkju.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.