Morgunblaðið - 26.03.1983, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 26.03.1983, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. MARZ 1983 43 Sími 78900 SALUR 1 Páskamyndin 1983 Njósnari leyniþjónustunnar (The Soldier) > LDIIER Nú mega .Bondararnir" Moore og Connery fara aö vara sig, þvi aö Ken Wahl í Sofdier er kominn fram á sjón- arsviöiö. Þaö má meö sanni segja aö þetta er „James Bond-thriller“ í orösins fyllstu merkingu. Dulnefni hans er Soldier, þeir skipa honum ekki fyrir, þeir gefa honum lausan tauminn. Aöalhlutverk: Ken Wahl, Alberta Wataon, Klaua Kinaki, William Princa. Leik- stjóri: Jamea Glickenhaua. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 14 ára. SALUR2 Allt á hvolfi (Zapped) |Splunkuný, bráöfyndin grín- mynd í algjörum sérfiokki og sem kemur öllum í gott skap. Zapped hefur hvarvetna feng- iö frábæra aösókn enda meö betri myndum í sínum flokki. Þeir sem hlóu dátt aö Porkys fá aldeilis aö kitla hláturtaug- arnar af Zapped. Sératakt geatahlutverk leikur hinn frá- baari Robert Mandan (Cheat- er Tate úr Soap-ajónvarpa- þáttunum). Aöalhlv.: Scott Baio, Willie Aamea, Robert Mandan, Felice Schachter. Leikstj.: Robert J. Roaenthal. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. SALUR3 Meó allt é hreinu Býnd kt. B, 7,9 og 11 Litli lávaröurinn Hln frábæra fjölskyldumynd Sýnd kl. 3. SALUR4 Gauragangur á ströndinni Sýnd kl. 3, 5 og 7. Dularfulla húsiö (Evtctora) •N kl. 9 og 11. Böonuö Innan 1« ára. SALUR5 Being There Sýnd kl. 5 og 9. (Annað aýningarár) Allar meö fal. texta. | ■Myndbandaleiga i anddyrill CSCW IKC Laugardags og sunnudagskvöld Heimsfræg amerísk gamanmynd í litum. Leikstjóri: Mel Brooks. Auk Mel Brooks fara bestu gamanleik- arar Bandaríkjanna meö stór hlutverk í þessari frábaeru gamanmynd og fara allir á kostum. Aöalhlutverk: Mel Brooks, Dom DeLuise, Madeline Kahn. Mynd þessi hefur alls staöar veriö sýnd viö metaösókn. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hœkkað verö. SIMI 18936 frumsýnir páskamyndina 1983 ins 1. hluti Kínverskir réttir um helgina ’ O u 'Ó\Qm Fyrir þá sem kunna aö meta fisk, fjöl- breytt úrval sjávarrétta meðal annars okkar margumtalaöa fiskisúpa. =0^0- Kafflvagninn Grandagaröi, sími 15932. 6J cf ríc/a nsal(l ú ééun'nn. Dansað í Félagsheimili Hreyfils í kvöld kl. 9—2. (Gengiö inn frá Grensásvegi.) Hljómsveit Jóns Sigurössonar og söngkonan Kristbjörg Löve. Aögöngumiöar í síma 85520 eftir kl. 17. Sumarfagnaðurinn verður laugardaginn 16. apríl í Hreyfilshúsinu. Fjölbreyttur matur. Mætum kl. 19.00. Aðgöngumiðar seldir 9. apríl kl. 21.00 í Hreyfilshúsinu. Upplýsingar og miðapantanir í síma 35747. Eldridansaklúbburinn Elding. Réttur kvöldsins sem sannarlega kitlar bragðlaukana Djúpsteiktir sniglar meö ídýfu. Ostalifrarkæfa meö ristuöu þrauöi. Gratineraöur hörpuskelfiskur í humarsósu. Charcoal grillaöur karfi með bræddu smjöri. Innbakað nautalæri í salathjúp meö fóyot- sósu bakaöri kartöflu og grill tómat. Pönnusteiktar lambalundir meö hvítlauk, kantarill villisveppasósu og nýju grænmeti. Frönsk peruterta meö rjóma. Jón Möller veröur á sínum staö viö píanóið með Ijúfa tónlist. Veitinga- húsió m Skóla- vörðustíg 12, sími 10848 Má bjóöa þér í 10 ára afmæli Útsýnar í Lignano? Itölsk helgi í Reykjavík 25.—27. marz á vegum Ferðamálaráös Lignano og Útsýnar Itölsk barna- og fjölskylduhá tíð Kynnir: Bryndís Schram, ritstjóri og fararstjóri. Aðgöngumiðar á kr. 25,00 í Broadway í dag, sími 77500. Húsiö opnaö kl. 13.30. BIRCADWAr sunnudaginn 27. marz kl. 14.00 Kynning á hinum afburðavinsæla^fjölskyldustaö Lign^ ano með glæsilegri aðstööu á „gullnu ströndinnr1 fyrir börnin, foreldrana og ótal tækifærum fyrir ungt fólk á öllum aldri til aö njóta lífsins í sumarleyfinu. Ströndin í Lignano sett upp á sviöi Broadway. Lína Langsokkur kemur í heimsókn. Garöabæjarkórinn syngur undir stjórn Guöfinnu D. Ólafsdóttur. Hin unga söngstjarna Ingunn Gylfadóttir kynnir nýútkomna plötu sína. Krakkdr — Krakkar Endur og hendur — stórglæsilegur barnafatnaöur. Modelsamtökin sýna. Danshópur frá Dansskóla Heiðars Ástvaldssonar sýnir dans og margt fleira til skemmtunar. En aö lokum veröur stórfenglegt gjafa-happdrætti með ítölskum leikföngum og ítalskir vinir okkar leysa aö lokum öll börnin (sem aöeins fá aögang meö full- orðnum) út meö ítölskum páskaeggjum. Stórbíngó — Aðalvinningur 2ja vikna sumarleyfisferö til fyrir alla fjölskylduna. Velkomin á ítalska hátíð í Broadway

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.