Morgunblaðið - 26.03.1983, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.03.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. MARZ 1983 7 Hestamenn Fundur á Hótel Sögu þriðjudag 29. mars kl. 20. Þorvaldur Árnason ræðir um kynbótaeinkunnir og hvernig má meta kynbótagildi hrossa. Spurningar og umræöur. Þorkell Bjarnason sýnir og skýrir myndir frá landsmótinu á Vindheimamelum. Allir velkomnir. Gustur DEMANTAR AÐ EILÍFU Gull & silfur hf. hefur í 12 ár lagt úherslu á vandaða skartgripi — góða þjónustu og ábyrgð á allri vöru. í dag bjóðum við okkar ágeetu við- skiptavinum glæsilegra úrv'al af demants- skartgripum en nokkru sinni áður ásamt hefðbundnum skartgripum úr gulli og silfri. Veitum sérffæðiaðstoð við val á demants- skartgripum og fullkomna viðgerðarþjónustu. Sendum í póstkröfu um allt land. #ull & á§>tlfur !)/f LAUGAV'EGI 35 - REYK.IAVÍK - S. 20620 moomnNN rVertfðarlok 8. maí O Sjálfstæðisflokksins erw iatkvæði Vtanuveitentoambandaml . Sa wm hv* S|éH*tæS'V . tlokkion i vor f um *••• »o L gr*i&* Vinnuv«it«ndi**"» I bandmu *tkv»ði Kom * límt«*'*«tohliucinn *. i« viii lv»«* •' •»«»• •V*»«n*tof**1 5^252“ SSS ................... ........... —— • ntfoiombontfiini o* G«itnon tofmotfui v«rilunjrr»0»'ni um itOf A|byOub«ntf«Ug*ini m.o. t«lltf« tM»r»rVf"«" °« Þ'° — -■ ir i i hrll' •'•»>» maitur »■ um . •«.<» mwlun. >• .1 Nú Verslunarráöiö en í fyrra... Helsti óvinur Alþýðubandalagsins í komandi þingkosningum er Verslunarráö íslands ef marka má skrif Þjóðviljans í þessari viku og auövitaö hafa þau haft áhrif á Tímann, því aö þar sýnast menn einnig þeirrar skoöunar, aö Verslunarráöiö hafi boðið fram í kosn- ingunum nú. í fyrra háöu kommúnistar og framsóknarmenn kosn- ingabaráttu við Vinnuveitendasambandið eins og þessi fyrirsögn úr Þjóöviljanum frá 27. apríl 1982 sýnir. Vindmyllu- riddarar í sveitarstjórnarkosning- unum fyrir ári var þart helsta kappsmál Alþýðu- bandalagsins að koma í veg fyrir að sjálfstæðis- menn fengju meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur, af því að þar með yrði Vinnuveitendasamband ís- lands leitt til öndvegis í ís- lcnskum stjórnmálum! Reynslan á því tæpa ári sem síðan er liðið er auð- vitað á þann veg að Al- þýðubandalaginu dugar ekki þessi áróður lengur. I»á finna vindmylluriddar ar þess, þeir Svavar Gests- son og Ólafur R. Grímsson sér nýjan andstæðing: Verslunarráð íslands. Nú er það þráðurinn (að vísu ekki sá rauði) í kosninga- baráttu Alþýðubandalags- ins að með því að kjósa Sjálfstæðisflokkinn, séu kjósendur að leiða Versl- unarráð íslands til öndveg- is í íslenskum stjórnmál- um! Svavar Gestsson hóf þessa heilögu baráttu gegn Verslunarráðinu í eldhús- dagsumræðunum þegar hann sagði með rannsak- andi svip og af heilagri vandlætingu að þeir væru saman í Sviss Ragnar S. Halldórsson, formaður Verslunarráðsins, og Guð- mundur H. Garðarsson, blaðafulltrúi SH. Gaf Svav- ar til kynna að þetta væri samsæri á vegum Sjálf- stæðisflokksins í þágu auð- valdsins og Alusuisse. Síð- ar var upplýst hér í blaðinu af sjálfum Hauk Má Har- aldssyni, fráfarandi blaða- fulltrúa Alþýðusambands- ins og tilvonandi fjáröflun- armanns á vegum Alþýðu- bandalagsins, að Guð- mundur H. Garðarsson væri á vegum Alþýðusam- bands íslands í Sviss og sæti þar fund í ráðgjafa- nefnd Fríverslunarsam- taka Evrópu, EFTA, ásamt Ragnari Halldórssyni og fleiri fulltrúum islen.sk ra samtaka. I*ar með sprakk fyrsta kosningabomba Svavars í fanginu á honum sjálfum og svona mun þetta halda áfram fram á kjördag, að alþýðubandalagsmenn í vindmylluleik munu vaða fram á völlinn með órökstuddar og fávísar full- yrðingar í von um að þær verði aldrei rifjaðar upp og gleymist í moldviðrinu. Skoðanakönn- un en ekki gjald! l>orbjörn Broddason er meðal frambærilegri full- trúa Alþýðubandalagsins í borgarmálum og reynir jafnan að vera málefna- legur, þó á því séu undan- tekningar eins og þegar hann taldi bráðnauðsynlegt að fulltrúi húsnæðisfulltrúa Reykjavíkur væri útskrif- aður úr _ félagsfræðideild lláskóla íslands. l>orbjörn kennir við þá háskóladeild og hefur til dæmis oft verið kallaður til, þegar meta skal efni fjölmiðla og niðurstöður skoðanakann- anna. Nýlega benti Ingibjörg Rafnar, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, á það í grein hér í blaðinu, að alþýðubandalagsmenn hefðu verið í forystu þeirra í borgarstjórn Reykjavíkur, sem vildu taka gjald fyrir I dvöl barna á gæsluvöllum borgarinnar og nefndi lngi- björg þar sérstaklega til sögunnar Guðrúnu Helga- dóttur, borgarfulltrúa og alþingismann Alþýðu- bandalagsins. borbjörn Broddason svaraði þessari grein Ingibjargar hér í blaðinu sl. miðvikudag. l>ar kemur fram að hug- mynd Alþýðubandalagsins um að taka gjald á gæslu- völlum hafí verið skoðana- könnun! Með því að taka „málamyndagjakT* segir Þorbjörn, „mætti fá all- glögga mynd af tíðni heim- sókna þangað", þetta hefði sem sé verið rótin að hugmynd Alþýðubanda- lagsmanna sem nú er talin „leiftursókn“ á vegum borgarstjórnaríhaldsins. Segir iHrrbjörn síðar í grein sinni: „Loks var talið að leggja mætti mat á nýtingu gæsluvallanna með öðrum hætti sem og var gert“ Dæmigerð röksemda- færsla Röksemdafærslan í grein l>orbjörns Broddas- onar, lektors, er dæmigerð fyrir þá stjórnmálabaráttu I sem Alþýðubandalagið stundar nú þegar það hefur setið í ríkisstjórn síðan 1978 og allt er á hverfanda hveli og ekkert hefur ræst af því sem flokksbroddarn- ir lofuðu til að komast í ráðherrastólana sem þeir vilja alls ekki missa. Al- þýðubandalagið forðast all- ar málefnaumra'ður eins og heitan eld. Ræðst aö andstæðingum sínum á fólskum forsendum og tal- ar út og suður. Eitt dæmi að lokum. A kosningafundi í Félags- stofnun stúdenta á vegum /Eskulýðsfylkingar Alþýðu- bandalagsins gengur flokksformaðurinn Svavar Gestsson, sem í embætti félagsmálaráðherra hefur komið húsnæðismálum unga fólksins í mestu kreppu um áratugaskeið, fram fyrir áheyrendur og segir að nú sé komið að fyrirgreiðslu fyrir unga fólkið! í allan vetur hafa stúdentar við Háskóla ís- lands lagt að þessum sama ráðherra að hann beitti sér á alþingi fyrir samþykkt frumvarps sem auðvelda mundi Félagsstofnun stúd- enta að reisa leiguhúsnæði fyrir stúdenta. Ekki fer sögum af því að Svavar (iestsson hafí fvlgt því máli | fram á þingi. Glæsilegt úrval af nýjum og notuðum DAIHATSUBÍLUM BILASYNING OG BILAMARKAÐUR I DAG KL. 13-18 Viö eigum fyrirliggjandi allar geröir af nýjum DAIHATSU CHARADE, CHAR- MANT og TAFT í fjölbreyttu litaúrvali TIL AFGREIDSLU STRAX Veró frá aðeins kr. 182.950 með öllu Fyrir þá sem ekki treysta sér í nýja Frábær kaup í velmeóförn- um notuðum Notaðar bifreiðar sem eru til sölu hjá okkur þessa stundina Ðifr. teg. Argeró Ekn. km Litur Verö kr. Daihatsu Charade XTE Runabout 1982 11.000 Silfurblár met. 170.000 Daihatsu Charade XTE Runabout 1982 17.000 Vínrauóur 165.000 Daihatsu Charade XTE Runabout 1981 17.000 Vínrauóur 145.000 Daihatsu Charade XTE 5 dyra 1981 15.000 Vinrauður 145.000 Daihatsu Charade XTE 5 dyra 1980 23.000 Gulur 120.000 Daihatsu Charade XTE 5 dyra 1980 29.000 Silfurgrár 120.000 Daihatsu Charade XTE 5 dyra 1980 '30.000 K remgulur 120.000 Daihatsu Charade XTE 5 dyra 1980 45.000 Blár met. 110.000 Daihatsu Charade XTE 5 dyra 1979 55.000 Grænn 90.000 Daihatsu Charade XTE Runabout 1979 58.000 Gulur 95.000 Daihatsu Charmant 1400 1979 28.000 Blár met. 85.000 Daihatsu Charmant 1400 1979 30.000 Hvítur 85.000 Daihatsu Charmant station 1400 1979 50.000 Silfurgrár met. 90.000 Daihatsu Charade XTE 1979 43.000 Rauóur 95.000 (íf§\ IBB mUmmí/ Æ jj /_________^ ^ L2EO DAIHATSUUMBOÐIÐ, ARMULA 23. 85870 — 81733

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.