Morgunblaðið - 26.03.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.03.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. MARZ 1983 I DAG er laugardagur 26. mars, sem er 85. dagur árs- ins 1983. TUTTUGASTA og þriöja vika vetrar. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 04.35 og síödegisflóð kl. 17.08. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 07.09 og sólarlag kl. 20. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.34 og tungliö í suöri kl. 24.11. (Al- manak Háskólans.) Ég vil vegsama þig að eilífu, því að þú hefir því til vegar komið aö kunngjðra fyrir augum hinna trúuðu, að nafn þitt sé gott. (Sálm. 52, 11.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 6 7 8 I.AKÍ.T1: 1 íshroði, 6 kemst, 7 óhult, 9 illmælgi, 10 belti, 11 tveir eins, 12 þvottur, 13 gufuhreinsa, 15 ofhermi, 17 pjatlan. LÓÐRÉTT: 1 niðurnítt, 2 skapill, 3 nægileg, 4 smáum, 7 rölti, 8 mánuöur, 12 þökk fyrir, 14 nagdýr, 16 sérhljóð- ar. LAIJSN SÍmJSTlI KROSSCiÁTU: LÁRÉTT: 1 vaia, 5 iðja, 6 góóa, 7 gí, 8 yggla, 11 le, 12 ata, 14 ligg, 16 atriði. LÓORÉTT: 1 vegtylla, 2 lióug, 3 aða, 4 Laxá, 7 gat, 9 geit, 10 lagi, 13 afi, 15 g'- ÁRNAÐ HEILLA Borgarholtsbraut 48, Kópa- vogi. — f dag ætlar hún að taka á móti gestum sínum eft- ir kl. 15.30 í Síðumúla 11 hér í Rvík. FRÉTTIR ALLHART frost var austur á hingvöllum og á Nautabúi f Skagafirði í fyrrinótt og mældist frostið 12 stig. Hér í bænum var frostið 8 stig þá um nóttina og var úrkomulaust. Var snjókoma hvergi teljandi um nóttina. Sól- arlaust veöur var hér í bænum í fyrradag. Veðurstofan sagði í spárinngangi að suðaustlæg átt myndi ná til Kuðvesturlandsins í gærkvöldi og myndi þá að sjálf- sögðu þykkna upp og draga úr því og gerði ráð fyrir snjómuggu. Þessa sömu nótt í fyrravetur var frostlaust hér í Rvfk og þar sem kaldast var fór frostið niður í 2 stig Ld. á Staðarhóli. í gær- morgun var aðeins 4ra stiga frost í Nuuk á Grænlandi, sem innfæddir mundu jafnvel flokka undir „hitabylgju" eftir langvar- andi frosthörku!! Þar var snjó- koma. NAUÐUNGARUPPBOÐ. Nýtt Lögbirtingablað er að mestu lagt undir C-tilkynningar frá borgarfógetaembættinu um nauðungaruppboð, nær öll á fasteignum hér í Reykjavík. Þau eiga fram að fara eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, samkvæmt lögtök- um. Alls eru þessi uppboð á fasteignunum 179 talsins. Auk þess eru þrjú skip og tvær flugvélar á þessum lista. Öll eiga nauðungaruppboðin fram að fara 8. apríl næstkomandi. f ÞORLÁKSHÖFN. í nýlegu Lögbirtingablaði tilk. lög- reglustjórinn í Árnessýslu um nýjar reglur varðandi umferð í Þorlákshöfn, sem taka eiga gildi 1. apríl næstkomandi. Eru þessar reglur í átta liðum og snerta umferð um götur þar í plássinu. Þær heita Helga Björg, Svanlaug Jóna og Júlíana og efndu til hlutaveltu í Torfufelli 48, til ágóða fyrir SAÁ og söfnuðu rúmlega 300 krónum. KJÖRRÆÐISMAÐUR fslands 1 Edinborg hefur nýlega verið skipuð frú Snjólaug Sigur- steinsdóttir Thomson, en hún hafði áður verið varakjörræð- ismaður þar í borginni. AUSTURVÖLLUR heitir fyrir- tæki hér í Reykjavík, sem í nýlegu Lögbirtingablaði undir „Firmatilkynningar“ tilk. að það annist veitingastarfsem- ina á Hótel Borg. Forstððu- maður þess er Jóhannes Lár- usson, Hagamel 31, Rvík. KVIKMYNDAGERÐ. Þá er í þessum sama Lögbirtingi tilk. um sameignarfélagið Nýtt líf sf., kvikmyndagerð. Tilgangur þess er kvikmyndagerð og tengd starfsemi. Forsvars- menn þessa kvikmyndafélags eru þeir Jón Hermannsson, Ásgarði 36, og Þráinn Bertels- son, Klapparstíg 42. FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ hefur verið sett á laggirnar hér í Rvík, samkv. tilk. í sama Lögbirtingablaði. Er það Guð- mundur S. Jónasson, Reynimel 23 hér í Rvík, sem rekur það fyrirtæki en það heitir Fræðslumiðstöðin Miðgarður. Er tilgangurinn að halda fræðslunámskeið af ýmsu tagi fyrir almenning. HAPPDRÆTTISVINNINGAR. Dregið hefur verið í happ- drætti sem 4. bekkur Verslun- arskóla fslands efndi til. Komu vinningarnir nr. 1—20 á þessa miða: 5627 — 0019 — 6127 - 4885- 2126 - 0020 - 4886 - 6714 - 2487 - 0333 - 1713 - 5628 - 2043 — 2044 - 2176 - 2365 - 2592 - 6012 - 6922 og 2178. Nánari uppl. eru gefnar í símum 13970 eða 43279. — Birt án ábyrgðar. HEIMILISDÝR f DÝRASPfTALA Watsons er í óskilum gulbröndóttur og hvítur köttur, sem fannst í Árbæjarhverfi og er ómerkt- ur. Síminn á Dýraspítalanum er 76620. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD fór Askja úr Reykjavíkurhöfn í strandferð og togarinn Hjörleifur hélt aft- ur til veiða. f gær fór togarinn Hólmadrangur aftur út og Kyndill fór í ferð á ströndina. Fjallkonunni okkar ætti ekki að vera nein vorkunn að þrauka tvennar kosningar! Kvöld-, nætur- og helgarþjónutt* apótekanna i Reykja- vik dagana 25. marz til 31. marz, aö báöum dögum meö- töldum er i Borgar Apóteki. En auk þess er Reykjavíkur Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspitalanum, sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndarstöóinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes. Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf, opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa samtakanna, Gnoöarvogi 44 er opin alla virka daga kl. 14— 16, sími 31575. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Foreldraréógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaapítali Hringa- ina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15— 18 Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít- abandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöóin: Kl 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókatafn íalanda: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háakólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar i aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjatafnið: Opiö þriöjudaga, fimmtudga, laugar-. daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listaaafn falandt: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 tll 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókatafn Raykjavikur: ADALSAFN — ÚTLÁNS- DEILD, Þingholtsstræli 29a, siml 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept — april kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta vlö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. ADALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Oplö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LAN — afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, sími aöalsatns. Ðókakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept,—apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á þrentuöum bókum vlö fatlaöa og aldraöa. Símatimi mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640 Opið mánudaga — löstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, eínnig á laugardögum sept —april kl. 13—16. BÖKABÍLAR — Bækistöö i Bú- staöasafni, sími 36270. Viðkomustaöir víösvegar um borgina. Árbæjsrsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímsssfn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga. þriójudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö miövikudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17 Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö fré kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er oplö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbajarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19 30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöió í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur timi i saunabaöi á sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatíml fyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þrlöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöió opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—fösludaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Böðin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónuata borgaratofnana. vegna bllana a veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá ki. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnaveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.