Morgunblaðið - 29.09.1974, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 29.09.1974, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. SEPTEMBER 1974 Nýútskrifaður viðskiptafræðingur óskar eftir starfi. Margt kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „8521". Verksmiðjusala Verksmiðjuútsala á skóm frá Skóverksmiðjunni Agliu á Egilsstöðum stendur þessa og næstu viku að Hverfisgötu 39, hornhús á Hverfisgötu og Klapparstíg. Hagkvæm kaup á skóm á alla fjölskylduna. Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Skólasetning verður þriðjudaginn 1. október kl. 4 síðdegis. Nemendur taki með stundaskrár sínar úr öðrum skólum. Skólastjóri. Gröfustjóri Seltjarnarneskaupstaður óskar að ráða mann á vélgröfu nú þegar. Matur á staðnum. Mikilvinna. Upplýsingar hjá verkstjóra bæjarins í síma 21180 kl. 9.30 — 10.00 og 15.30 — 16.00. Starf við heyrnarmælingar Starf við heyrnarmælingar á heyrnardeild Heilsu- verndarstöðvar Reykjavíkur er laust til umsóknar. Æskilegt er að umsækjandi hafi fóstru-, þroskaþjálfa- eða aðra sambærilega menntun. Laun samkv. kjara samningi Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Umsóknum með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sé skilað til heyrnardeildar Heilsuverndar- stöðvar Reykjavíkur fyrir 18. október n.k. — Lögreglan Framhald af bls. 23 auðvitað hélt, að nú ætti venju samkvæmt að fara að finna að einhverju, kom skemmtilega á övart, er lögreglumennirnir buðu upp á kvikmyndasýningu á lögreglustöðinni. Það tók lögregluna ekki nema 10—15 mínútur að fá þennan fjölda til að koma, en sökum rúm- Ieysis urðu nokkrir frá að hverfa. Lögreglan rómar góða framkomu gesta, sem yfirgáfu lögreglustöð- ina laust eftir miðnætti. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Asterix diskótek áferðogflugi Fjölbreytt úrval af tónlist. Tilvalið fyrir veizlur heima sem heiman og alla smærri sali. Fræðist nánar I síma 26288 og 36421. Óbelix biður að heilsa. Hefi opnað tannlækningastofu að Hraunbæ 62. Viðtalstími kl. 9 —12 og 5—6. Simi 73760. Gunnlaugur Ingvarsson, tannlæknir. Fjólublá stúlkumynd keypt á þessu ári. Stærð 30x76 cm. (Slétt áferð á myndinni, má vera upprúlluð). Ég vil skipta og láta i staðinn sams konar mynd i vandaðri prentun innrammaða, og tvær myndir að auki. Ég vel tvær úr tilboðum sem berast hringið í síma 93-1346, á mánudag milli kl. 4—10. Til sölu er vélskipið Skarðsvfk SH. 205 — Eins og mér sýnist Framhald af bls. 25 að maður fór ekki hringinn. Stundum var samt engu Ifkara en aS hver einasti fslendingur væri i leiSinni hringinn, nema þessar tfu þúsundir eða þar um bil sem kúldruSust eins og síldar I tunnu ð rommströndum Francos. ViS hliS- iS inn I þjóðgarðinn I Skaftafelli biSu sextlu bllar. Þó var þetta á virkum degi. Hringvegurinn verð- ur spurning dagsins I samkvæm- unum I vetur. „Þú hefur farið hringinn vænti ég?" Maður verður eins og ómilað hús. Að lokum varnaðarorðin. f end- ann á löngu og farsælu ferðalagi um þetta blessaða land okkar, þá byrjar billinn venjulega að korra. Eins og ég sagði I byrjun eru vegirnir okkar ekki beinlinis eins og hefluð fjöl. Það fara að heyrast undarlegir skruðningar undir vélarhlifinni og svo spýtist eitt- hvað svosem þrjú hundruð metra upp I loftið i gegnum hlifina — eða eitthvað i þessum dúr. Þá eru venjulega svosem tvö hundruð kilómetrar til næsta bif- reiðaverkstæðis þar sem enginn getur hvort sem er gert neitt fyrir þig fyrr en eftir sex mánuði; auk þess eru allir i sumarfrii. Maður verður samt að taka þessu með jafnaðargeði. Það væri synd að eyðileggja allt saman með þvi að umhverfast. Þetta er gjaldið sem maður verður að greiða fyrir það hnoss að vera laus við simann og sileku kranana i fðeina daga, að ógleymdum rukkurunum. Menn gera bara illt verra með því að ganga berserksgang. Mér finnst alltaf heillaráð að stiga bara út og steikja mér pulsu. — Urverinu Framhald af bls. 3 það siður hjá kaþólsku fólki að borða fisk á föstudögum, þrátt fyrir það að páfinn hafi leyst kaþólikka undan þeirri skyldu. Markaðurinn opnar klukkan 6 á morgnana. Fisksalar eru árris- ulir, og þeir þurfa að vera búnir að birgja sig upp áður en þeir opna búðir sínar fyrir viðskipta- vinina. Skipið er 176 rúmlestir að stærð, byggt í A-Þýzkalandi árið 1962, en lengt árið 1966. Aðalvél er frá 1971. Skipið er búið til alhliða veiða, og er í I. flokks ásigkomulagi. Nánari upplýsingar gefa Sigurður Stefánsson, lögg. endurskoðandi, Tjarnargötu 10, Reykjavík, sími 19232 og Gunnarl. Hafsteinsson, hdl., Hafnarhvoli, Reykjavík, sími 23340. Til sölu er vélskipið Ólafur Sigurðsson AK. 370 Skipið er 264 rúmlestir að stærð, byggt í A-Þýzkalandi árið 1965. Það er búið til alhliða veiða, og er í I. flokks ásigkomulagi. Nánari upplýsingar gefa Sigurður Stefánsson, lögg. endurskoðandi, Tjarnargötu 10, Reykjavík, sími 19232 og Gunnar I. Hafsteinsson, hdl., Hafnarhvoli, Reykjavík, sími 23340. MARGFALDAR lilÍWI'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.