Morgunblaðið - 29.09.1974, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 29.09.1974, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. SEPTEMBER 1974 L. LMARGAR ÚTGÁFUR ERU TIL AF SÖGUNNI UM HRÓA HÖTT, OG 1 5UMAR VKTAR. VlO l'D^RARlKINU HÖFUM OKKAR ElGlN ÚTGÁFU, SEM ER HIN RÍTTA FRXSÖGN AF f^vi' SEM GERDlSTi'SKiRISKÓGU. / VERÐLAUN £1,000 FyRIRAb HANPSAMA nrn hött ERKIÖVINURINN lO^G' ar UPPÁTILVBR- UNA/ ^-wp>r*5«u i Walt Disncy Productions World Rights Rcscrvcd Nú hefst hér í Morgunblaðinu ný framhalds-myndasaga. Er það sagan af Hróa Hetti og köppum hans f sérstakri útgáfu Walt Disney. Hver veit deili á Kvennaskólastúlkum? nemendaskráin birtast í afmælis- riti Kvennaskólans, sem kemur út innan skamms. Kennaratal hefur einnig verið unnið upp úr skóla- skýrslum. Efnisatriði nemenda- skrár eru: nafn, fæðingardagur og ár, skólaár og lokapróf, ef um það er að ræða. En með Iokaprófi er hér átt við próf að vori í öllum greinum, sem kenndar voru í efsta bekk hverju sinni — enn- fremur landspróf eftir að það kom til skjalanna. Fyrstu áratug- ina eru aðrar upplýsingar en nöfn nemenda ekki samfelldar í bókum skólans. Hálft fimmta þúsund stúlkna hefur stundaó nám við Kvenna- skólann á þessu tímabili og enn eru ekki vituð deili á nær 100 þeirra, þrátt fyrir mikla leit. Hér í tilefni aldarafmælis Kvenna- skólans f Reykjavík á þessu ári hefur verið gerð skrá yfir nem- endur skólans frá upphafi. Skráin er unnin upp úr prófbókum skól- ans, sem liggja fyrir. Nöfnum er raðað eftir stafrófi og mun Sat f skóla: 1894—95 Anna Guðmundsdóttir. 1898—99 Anna Jónsdóttir, Árnesi. 1916—17 Anna Jónsdóttir 1898—99 Elín Jónsdóttir, Reykjavík. (2.b.) 1890—91 Elín Ólafsdóttir, Barðastrandars. 1885— 86 Guðbjörg Bjarnadóttir, Reykjavík 1893— 94 GuðbjörgGísladóttir, af mynd úr þjóðminjasafni sögð í ætt við Gfsla Guðmundss. bók- bindara og söngvara. 1 skjölum á þjóðskjalasafni sögð frá Minna- Mosfelli.Grímsnesi, Árness. 1898—99 Guðbjörg Jónsdóttir, (til janúar- loka), S—Múlas. 1890—91 Guðlaug Einarsdóttir, Reykjavfk 1894— 95Guðlaug Stefánsdóttir 1916—17 Guðný Á. Olafsdóttir 1894— 95 Guðríður Ólafsdóttir 1896—97Guðríður Sveinsdóttir, Húna- vatnss. 1906—07 Guðrún Árnadóttir, Austurkoti, Vogum (af mynd) ? 1892—93 Guðrún Eggertsdóttir 1909— 10 Guðrún Einarsdóttir (1. b.). 1883—84Guðrún Guðmundsdóttir, Reykja- vík. 1910— llGuðrún Guðmundsdóttir, í 4. bekk til febrúarloka. 1905—06Guðrún Jóhannesdóttir, Bakka, Geiradal. 1886— 87 Guðrún Jónsdóttir 1895— 96Guðrún Jónsdöttir, Miðengi, Grímsnesi, Árness. 1903—04 Guðrún Jónsdóttir, á 14. ári. 1894—95 Guðrún Ólafsdóttir 1898—99 Guðrún Sigurðardóttir, Reykjavfk 1899 Guðrún Sigurðardóttir (til ára- móta) sögð á Bókhlöðustíg hjá Vigdísi Pétursdóttur. 1908—09Guðrún P. Stefánsdóttir (l.b.). 1908—09 Guðrún Stefánsdóttir, (3. b.) Hvorug þessara var frá Fagra- skógi. Guðrún frá Fagraskógi var f skólanum 1912—13. 1884—85 Halldóra Kristjánsdóttir, Reykjavík. (þ.á. er stúlka með þessu nafni, 29 ára, í Kristjáns- húsi á Vesturgötu, sbr. sóknar- mannatal f Reykjav.) 1907—08 Helga Guðbjartsdóttir 1897— 98 Helga Jónsdóttir, dóttir Jóns lóðs? 1890— 91 Helga Magnúsdóttir, Reykjavík 1906—07 Hólmfriður Pálsdóttir 1906—07 Hólmfrfður Þorgilsdóttir 1889—90 Hólmfrfður Þorvaldsdóttir, Árness. 1899—00 Ingibjörg Bjarnadóttir, Reykja- vík. 1887—88 Ingibjörg Björnsdóttir 1906 Ingibjörg Friðriksdóttir (til ára- móta) 1906—07 Ingibjörg Jónsdóttir 1898— 99 Ingibjörg Sigurðardóttir, Reykja- vfk. 1891— 92 Ingibjörg Vigfúsdóttir 1887— 89 Ingibjörg Þorvaldsdóttir 1899— 00 Ingigerður Sigurðardóttir, Reykjavfk 1888— 90 Ingveldur Eyjólfsdóttir, Reykja- vík. 1896—97Ingveldur Heigadóttir, Barða- strandars. 1892— 93 Ingveldur Jónsdóttir, Holtum 1887—88Ingveldur Stefánsdóttir, á sóknar- mannatali í R. þ.á. er stúlka 22 ára, með þessu nafni sögð náms- mey, í húsi Björns Jónssonar ritstj. 1907 Jakobína B. Magnúsdóttir, (til áramóta). 1893—94 Jóhanna Johannessen, Reykjavfk. 1898— 99 Jóhanna Jónsdóttir, Skaftafellss. 1888—89 Jóhanna Þorsteinsdóttir 1891—92 JónínaGísladóttir 1904— 05 Jónína Pálsdóttir 1885—86 Kristbjörg Sigurðardóttir, Þing- eyjars. 1885— 86 Kristín Bjarnadóttir 1891—92 Kristín Eyjólfsdóttir 1910—11 Kristín Jakobsson 1899— OOKristfn Jónsdóttir (e.t.v. frá Hrfsum). 1901—02 Kristín Jónsdóttir 1891—92 Kristín Þórðardóttir 1890—91 Kristfn Þorsteinsdóttir, af mynd og 93—94Úr þjóðminjasafni sögð gift Þorsteini Davíðssyni. 1910— 12 Kristjana Gestsdóttir 1890—91 Kristjana Jónsdóttir, Reykjavík. 1893—94 Kristrún Jónsdóttir, Reykjavík. 1905— 06 Lilja Guðmundsdóttir 1911— 12 Lovfsa Guðmundsdóttir 1886— 87 Margrét Björnsdóttir, á sóknar- manntali í R. þ.á. er stúlka með þessu nafni, 19 ára, sögð í kvenna- skóla til húsa hjá Einari Zoéga, hótelhaldara ((Vesturgötu) — f næsta húsi við Jón Borgfjörð. 1906— Margrét Björnsdóttir, (hætti f. áramót) 1883—84 Ma.^ ét Einarsdóttir, Reykjavfk 1896—97 Margrét Guðmundsdóttir, frá fylgir listi yfir nöfn þeirra, sem upplýsingar vantar enn um. Er sérhver vísbending um það hverj- ar hlut eiga að máli vel þegin, þar sem enn er hægt að koma þeim í bókina, en það þarf að gerast sem fyrst. Upplýsingar má gefa Björgu Einarsdóttur I síma 14156. Skfðastöðum f Hvammshreppi, Skagaf., fædd í Fagranessókn f Skagaf. — kirkjubækur þaðan brunnu um aldamót. Á manntali 1890 er hún sögð 17 ára. Fæðingardags Margrétar er ekki getið f fermingarskýrslum f Hvammssókn. 1894—95 Margrét Jónsdóttir 1907—08 Margrét Jónsdóttir 1897—98 Margrét Ólafsdóttir (l.b) 1901—02 Margrét Pálsdóttir 1920—21 Ólfna Bjarnadóttir 1906— 08 Pálfna Guðmundsdóttir 1888—89 Pálfna Sigurðardóttir (aðeins í söng) 1901—02 Rannveig Hallgrfmsdóttir, systir Halldórs Hallgrfmssonar klæð- skera. 1914—15 Rannveig Jónsdóttir, Reykjavík. 1907— 08 Sigrfður Jónsdóttir (1. b.) 1907—08 Sigriður Jónsdóttir (4.b.) 1897— 98 Sigrfður Jónsdóttir 1893—94 Sigrfður Jónsdóttir, Reykjavík — umsækjandi Briet (c:Bjarn- héöinsd.) 1911—12 SigríðurGuðmundsdóttir (2. b.). 1905—06 Sigriður Guðmundsdóttir 1898— 99 Sigriður Guðmundsdóttir, Gull- bringu-og Kjósars. 1898—99 Sigrfður Guðmundsdóttir, Isafjarðars. 1891—92 Sigrfður Böðvarsdóttir 1914—15 Sigurlaug Vilhjálmsdóttir, Siglu- firði. i 1891—92 Steinunn Jónsdóttir 1911 Valgerður Þorsteinsdóttir (hætti f. áramót) Framhald á bls. 47

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.