Morgunblaðið - 29.09.1974, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 29.09.1974, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. SEPTEMBER 1974 Veiðimenn Landeigendafélag Haukadalsár, Dalasýslu tilkynnir að gefnu tilefni: Félagið hefir ekki veitt neinum umboð til að auglýsa eða leigja veiðiréttindi félagsins i Haukadalsá sem ná frá Haukadalsvatni að sjó. Félagið ráðstafar veiðirétti sinum sjálft, og er öllum öðrum óheimil ihlutun þar um. 23. september 1 974. F.h. Landeigendafélags Haukadalsár. Kristmundur Guðbrandsson. Tvinninn sem má treysta. Hentar fyrir allar gerðir efna. Sterkur — lipur. Óvenju mikið litaúrval. DRIMA — fyrir öll efni Heildsölubirgðir: Davíð S. Jónsson &Coh.f. NUTIMA VERKSTJÓRN KREFST NÚTÍMA FRÆÐSLU Þetta vita þeir 800 verkstjórar, sem sótt hafa verkstjórnarnámskeið á undanförnum árum. Á almennum 4ra vikna námskeiðum er lögð áherzla á þessar greinar: Q Nútíma verkstjórn, vinnusálarfræði Q Öryggi, eldvarnir, heilsufræði 0 Atvinnulöggjöf, rekstrarhagfræði 0 Vinnurannsóknir, skipulagstækni Á framhaldsnámskeiðum gefst fyrri þátttakendum tæki- færi á upprifjun og skiptum á reynslu. KENNSLUSKRÁ VETRARINS: 1974 46. námskeið, fyrri hluti 14. til 26. október 47. námskeið, fyrri hluti 18. til 30. nóvember Framhaldsnámskeið 9., 1 O og 11 desember 1975 46. námskeið síðari hluti 6. til 18. janúar 48. námskeið fyrri hluti 20. til 31. janúar 47. námskeið slðari hluti 1 7. til 28. febrúar Framhaldsnámskeið 1 3., 1 4. og 1 5. marz 48. námskeið síðari hluti 7. til 19. apríl. Innritun og upplýsingar I síma 81533 hjá Verkstjórnarfræðslunni, Iðnþróunarstofnun íslands, Skipholti 37. ÍVesturborginni er til sölu 3ja herb. íbúð um 80 fm jarðhæð með sérhitaveitu. íbúðin er í góðu ástandi með nýju lituðu baðsetti í baðherb. Laus fljótlega ef óskað er. Nánari uppl. gefur Nýja Fasteignasalan, Lauga- vegi 12, sími 24300, utan skrifstofutíma 18546. Innrömmun Málverk Erlendir rammalistar. Matt og glært gler. Eftir- prentanir: smekklega innrammaðar, aðeins ein af hverri tegund. Myndamarkaðurinn við Fischersund, Opið daglega frá kl. 1 —6. Sími 2- 7850. GRAFELDUR HE Staðfestingu Rockefellers frestað Washington 27. september AP. REGLU- og stjórnunarnefnd bandarfsku öldungadeildarinnar ákvað f dag að fresta þar til eftir þingkosningarnar f nóvember, að senda öldungadeildinni meðmæli sfn varðandi útnefningu Neisons Rockefellers sem varaforseta Bandarfkjannna. Formaður nefndarinnar, How ard Cannon, sagði fréttamönnum, að ástæðan fyrir þessari seinkun væri, að dráttur hefði orðið á end- urskoðun á skattaframtölum Rockefellers. Ákvörðun þessi hef- ur valdið miklum vonbrigðum meðal Republíkana, sém gert höfðu ráð fyrir, að fá Rockefeller til aðstoðar í kosningabaráttunni. Þingið verður leyst upp 11. októ- ber nk. og var ljóst að ekki yrði hægt að Ijúkra allri gagnasöfnun í máli Rockefellers fyrir þann tíma. Einangrun Góð plasteinangrun hefur hita- leiðnisstaðal 0,028 til 0,030. kcai/mh. °C, sem er verulega minni hitaleiðni, en flest önnur einangrunarefni hafa, þar á meðal glerull, auk þess sem plast einangrun tekur nálega engan raka eða vatn i sig. Vatnsdraegni margra annarra einangrunarefna gerir þau, ef svo ber undir að mjög lélegri einangrun. Vér hófum fyrstir allra hér á landi, framleiðslu á einangrun úr plasti (polystyrene) og framleiðum góða vöru með hagstæðu verði. Reyplast hf. Ármúla 44 — sími 30978. 'M ^ n r» «il — ÚTGERÐARMENN SKIPSTJÓRAR Athugið GETUM AFGREITT MEÐ STUTTUM FYRIRVARA BEINT FRÁ VERKSMIÐJU FISKIDÆLUR, LOÐNUFLOKKUNAR- VÉLAR, KRAFTBLAKKIR, KABALVINDUR (FYRIR HÖFUÐ- LÍNUMÆLI) OG TROLLTROMMLUR í ALLAR STÆRÐIR FISKISKIPA. GETUM EINNIG ÚTVEGAÐ ALLAN ÚT- BÚNAÐ í SAMBANDI VIÐ HÁÞRÝST VÖKVAKERFI. HAFIÐ SAMBAND VIÐ OKKUR NÚ ÞEGAR OG VIÐ MUNUM VEITA ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR. I. Pálmason hf. VESTURGÖTU 3, SÍMI22235 Umboðsmenn fyrir: RAPP FABRIKKER A/S BODÖ, NORWAY. U§ráfrk-dt& lcdf>a

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.