Morgunblaðið - 29.09.1974, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 29.09.1974, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. SEPTEMBER 1974 ^ fclk í fréttum Geir Hallsteinsson og Björn Jónsson forsetí ASÍ vinna saman undir handleiðslu Jóhönnu Tryggvadóttur, sem hefur athygli þeirra óskipta. Heilsuræktin opnar fyrir starfsmanna- og félagshópa Útvarp Reykfavík ^ SUNNUDAGUR 29. september Forráðamenn Heilsuræktar- innar í Glæsibæ boðuðu frétta- menn á sinn fund til að kynna fyrir þeim nýjung I starfsemi stofnunarinnar, en þar hefur nú verið skipulögð aðstaða til þess að taka á móti starfs- manna- og félagshópum, er vilja njóta baða, hvfldar og þjálfunnar. Er hægt að taka við hópum allt upp í 30 manns í einu og standa tfmar til boða alla daga vikunnar frá kl. 7.30 á morgnana nema sunnudaga. Kjörorð stofnunarinnar er: „Afklæðist þreytunni og streit- unni í Heilsuræktinni í Glæsi- bæ.“ Meðal þeirra, sem við- staddir voru fundinn, voru Björn Jónsson forseti ASÍ og hinn kunni handknattleiks- maður Geir Hallsteinsson en þeir eru báðir viðskiptavinir stofnunarinnar. Geir Hall- steinsson sagði, að hann hefði talið sig fá næga þjálfun með íþróttakennslu sinni, handboltaæfingum og stöðugri keppni, en hann hefði kynnzt þessari þjálfun f Þýzkalandi og þá eins og vaknað af svefni því að þá hefði hann fyrst lært að slappa af. Björn Jónsson sagðist hafa byrjað á þessu í fyrra og fundið strax á sér mik- inn mun. Hann taldi, að það væri mjög mikilsvert fyrir fólk að geta komið 1—2var f viku til að slappa af og sjálfur sagðist hann hvílast miklu betur við slíkar æfingar, heldur en að liggja úpp í sófa fram að kvöld- mat. Að fundinum loknum var blaðamönnum og gestum boðið að reyna böðin og taka þátt í einum tíma hjá frú Jóhönnu Tryggvadóttur stjórnarfor- manni og brautryðjanda stofn unarinnar og er ekki ofsagt, að blaðamenn hafi verið mun bet- ur á sig komnir, er þeir komu aftur í vinnu en kollegar þeirra, sem sátu bognir yfir rit- vélunum. 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson flytur ritn- ingarorðog bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög Gordon Jenkins, Billy May, A1 Caiola og fleiri leika lög frá ýmsum löndum. 9.00 Fréttir. Utdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veður- fregnir). a. Hljómsveitarsvfta nr. 3 f D-dúr eftir Bach. Fflharmónfuhljómsveitin f Berlfn leikur; Herbert von Karajan stj. b. Messa f C-dúr (K317) eftir Mozart. Pilar Lorengar, Agnes Giebel, Marga Höffgen, Josef Traxel og Karl Christian Kohr syngja með Sinfónfu- hljómsveit Berlfnar og kór Heiðveigar kirkjunnar f Berlfn. Wolfgang Meyer leikur á orgel. Karl Forster stjórnar. c. Sónata f g-moll op. 19 fyrir selló og pfanó eftir Rakhmainnoff. EUeen Croxford og David Parkhouse leika. 11.00 Prestvfgslumessa f Dómkirkjunni Biskup tslands vfgir þrjá guðfræði- kandfdata, Auði Eir Vilhjálmsdóttur til Staðarprestakalla f Súgandafirði, Jón Þorsteinsson til Setbergspresta- kalls f Grundarfirði og Kristján Val Ingólfsson til Raufarhafnarpresta- kalls. Vfgslu lýsir séra Magnús Guðmunds- son. Vfgsluvottar auk hans: Séra Sig- urður Guðmundsson prófastur á Grenj- aðarstað, sr. Sigurður Krisjánsson prófastur á tsafirði og séra Frank M. Halldórsson. Séra Þórir Stephensen þjónar fyrir altari með biskupi. Organleikari: Ragnar Björnsson. Einn hinna nývfgðu presta, Auður Eir Vilhjálmsdóttir prédikar. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.25 Mér datt það f hug Einar Kristjánsson frá Hermundar- felli rabbar viðhlustendur. 13.45 tslenzk eínsöngslög Guðrún Tómasdóttir syngur lög eftir fsl. höfunda. Guðrún Kristinsdóttir leikur á pfanó. 14.00 Það herrans ár 1974 Jónas Jónasson Iftur f gömul blöð og t dregur upp smámynd af árinu. Einnig kemur Arní óla rithöfundur fram f þættinum. 14.45 Miðdegistónleikar: Frá erlendum útvarpsstöðvum a. Serenata úr „Concentus musico instrumentalis“ eftir Johann Joseph Fux. b. Sinfónfa f E-dúr nr. 25 eftir Haydn. Kammersveit útvarpsins f Stuttgart leikur bæði verkin; Paul Angerer stj. c. „Sonetto del Petrarca*4 op. 104 og • „Mefistó-vals“ eftir Liszt. James Tocco leikur á pfanó. d. Sónata f G-dúr fyrir fiðlu og pfanó op. 30 nr. 3eftir Beethoven. Itzhak Perlman og Vladimir Ashkenazy leika. (Hljóðritanir frá tónlistahátfðum f Schweitzingen og Bergen f sumar). 16.00 Tfu á toppnum Vignir Sveinsson sér um dægurlaga- 1 þátt. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. 17.00 Barnatfmi: Kristfn Unnsteins- dóttir og Ragnhildur Helgadóttir stj. a. Skólabókasöfn Kynnt verða markmið þeirra og starf- semi. Skólabókasafn Laugarnesskóla heim- sótt og rætt þar við kennara og nem- endur. b. Útvarpssaga barnanna: „Stroku- drengirnir“ eftir Bernard stokke Sigurður Gunnarsson heldur áfram , lestri þýðingar sinnar (12). 18.00 Stundarkorn með bassasöngvar- anurn Ezio Pinza, sem syngur ftölsk lög. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tílkynningar. 19.35 Eftir fréttir Jökull Jakobsson við hljóðnemann f þrjátfu mfnútur.19.55 Kammertónlist Sextett f A-dúreftir Dvorák. Dvorák-kvartettinn og félagar úr Vlach-kvartettinum leika. Á skfánum SUNNUDAGUR 29. SEPTEMBER 1974 18.00 Fflahirðirinn Bresk framhaldsmynd fyrir börn og unglinga. 2. þáttur. Fiskikötturinn. Þfðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 1 fyrsta þættinum greindi frá drengn- um Toomai og heimkynnum hans f þjóðgarði f frumskógum Ceylon. Toomai er foreldralaus, en hann á sér þá ósk heitasta að verða fflahirðir, eins og faðir hans áður var. Þegar nýr um- sjónarmaður kemur til þjóðgarðsins, óttast Toomai, að honum verði vfsað þaðan. En heppnin er honum hliðholl. Honum er falin umsjá fflsins Kala Nag. 18.25 Sögur af Tuktu Kanadfskur fræðslumyndaflokkur fyrir börn. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdójtir. Þulur Ingi Karl Jóhannesson. 18.40 Steinaldartáningarnir Bandarfskur teiknimyndaflokkur Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 19.00 II lé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingai 20.30 Bræðurnir Bresk framhaldsmynd. 20.30 Frá þjóðhátfð ólafsfirðinga 17. júnf Kristinn G. Jóhannsson skólastjóri kynnir og flytur Ijóð eftir Ingibjörgu Guðmundsdóttur, Asgrfmur Hart- mannsson bæjarstjóri flytur ávarp, kirkjukór ólafsfjarðarkirkju syngur undir stjórn Franks Herlufsens, Sólrún Pálsdóttir flytur ávarp Fjall- konunnar, Baldvin Tryggvason fram- kvæmdastj. flytur hátfðarræðu og Röfnvldur Möller kveður rfmur. 21.20 Útvarp af segulböndum: Sigurður Nordal prófessor les úr rit- verkum sfnum „Ferðina, sem aldrei var farin“ og „Atlantis“, þýðingu á kvæði eftlr Gustaf Fröding. Andrés Bjömsson útvarpsstjóri minnist Sigurðar Nordals nokkrum orðum á undan lestrinum. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. mAnudagur 30. september. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Har- aldur Jóhannsson byrjar lestur þýð- ingar sinnar á sögunni „Emil og leyni- lögreglustrákunum“ eftir Erlch Kástner. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Morgunpoppkl. 10.25. Morguntónieikar kl. 11.00: Karl Leister og Georg Donderer leika Trfó í a-moll op. 114 fyrir pfanó, klarfnettu og selló eftir Brahms/IIIjómsveit undir stjórn Leopolds Stokowskis leikur „Svaninn frá Tuonela“, tónaljóð eftir Sibelfus/André Previn og Ffl- harmónfusveitin í New York flytja Konsert op. 35 nr. 1 fyrir pfanó og hljómsveit eftir Sjostakovitsj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Sfðdegissagan: „Skjóttu hundinn þinn“ eftir Bent Nielsen Guðrún Guðlaugsdóttir les þýðingu sfna(4). 15.00 Miðdegistónleikar Evelyne Chrochet leikur á pfanó fimm Impromtu eftir Fauré. Sinfónfuhljóm- sveitin f Vfn leikur „Dansa frá Galanta" eftir Zoltán Kodály; Rudolf Moralt stjórnar. Fflharmónfusveitin í Kraká leikurSin- fónfu nr. 3 „Söng næturinnar“, op. 27 eftir Szymanowski; Witold Rowickí stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veð- urfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Tónleikar 17.40 Sagan: „Sveitabörn, heima og f seli“ eftir Marie Hamsun Steinunn Bjarman les þúðingu sfna (9). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tílkynningar. 19.35 Mæltmál Bjarni Einarsson flyturfimm mfnútna þátt um fslenzku. 19.40 Um daginn og veginn Halldór Blöndal kennari talar. 20.00 Mánudagslögin 20.30 Nokkrar sýningar f Parfs á sfðasta leikári Sigurður Pálsson flytur erindi. 20.50 Tónleikar Sinfónfa nr. 2 f C-dúr op. 61 eftir Schumann. The Stadium Concerts hljómsveitin f New York leikur; Leonard Bernstein stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Svo skal böl bæta“ eftir Oddnýju Guðmundsdóttur Guðrún Asmundsdóttir leikkona les sögulok (18). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Iþróttir Umsjón: Jón Asgeirsson 22.40 Hljómplötusafnið f umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.35 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. * 12. þáttur. Kvenkostir Þýðandi Jón O. Edwald. Efní 11. þáttar: Mary Hammond beitir kænsku sinni og bragðvfsi til hins ýtrasta, til að koma David og Jill f hjónaband. Og það tekst henni að lokum, að höfðu samráði við Jill sjálfa. Carter vill losna við Edward úr stöðu stjórnarformanns og aðal- framkvæmdastjóra. Hann notar tæki- færið, þegar Edward fer til megin- landsins að leita Parkers, og kallar saman stjórnarfund. En áður en hann hefur lagt tillögur sfnar fyrir fundinn birtist Edward og vill fá að vita hvaðsé á seyði. 21.25 Sunnan um höfin Dansflokkur frá Suðurhafseyjum sýnir þjóðdansa og kynnir þjóðlega tónlist í sjónvarpssal. Þýðandi Jón O. Edwald. Aður á dagskrá 26. desember 1972. 22.00 Aspen Mynd um bæinn Aspen f Kólóradó f Bandarfkjunum, en þar hefur á undan- förnum árum þróast eins konar lísta- mannanýienda. Þýðandi og þulur Stefán Jökulsson. 22.30 Að kvöldi dags Séra Björn Jónsson flytur hugvekju. 22.40 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.