Morgunblaðið - 29.09.1974, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.09.1974, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. SEPTEMBER 1974 5 ^KÍl KIÐA O SKEMMTII TIL USTIRRIKIS Ferðiasem beðið hefur verið eftir. Ferðaskrifstofan Sunna mun í vetur bjóða upp á tveggja og fjögra vikna ferðir til Austurríkis með íslenskum fararstjóra. Beint þotuflug. Dvalið verður í Zellam Zel, einu ákjósanlegasta skíða- svæði Alpanna. Þar er glæsileg skíðaaðstaða við allra hæfi í undur fögru umhverfi. Hvergi betra fyrir byrjendur. Hvergi betra fyrir þá, sem lengra eru komnir. Góðir skíðaskólar. Fjöldi góðra skemmtistaða. Brottför: 21 /2, 7/3,21/3. m FERBASKRIFSTOIAN SUNNA 10 UEKJARGDTU 2 SÍMAR 16400 12070 Sókn segir upp MIÐVIKUDAGINN 25. septem- ber hélt Starfsstúlknafélagið Sókn félagsfund og samþykkti einróma að segja upp samningum við atvinnurekendur frá 1. nóvember. Trésmiðafélag- ið segir upp TRÉSMÍÐAFÉLAG Reykjavíkur hefur ákveðið að segja upp samn- ingum frá og með 1. nóv. n.k. Halló - Athugið Nú er rétti tíminn til að hressa upp á híbýlin. Það er meðal annars hægt með því að fá sér nýjan ramma utan um málverkin í stofunni. Það getur breytt öllu. Höfum fengið úrval af erlend- um, gullfallegum rammalistum í INNRÖMM- .UNINNI GARÐASTRÆTI 2, SÍMI 1 5051 . Ráðleggingar um efnisval á staðnum. Hvað gerir þú ef eldurer laus? e ‘q ‘o þ (ue|6aj6pi) e 6o o 'g q 6o o z ‘o i :upa Kidde handslökkvitækið er dýrmætasta eignin á heimilinu, þegar eldsvoða ber að höndum. Kauptu Kidde strax í dag. Rétt svör eru hér fyrir neðan. Hugsaðu þig vandlega um áður en þú spreytir þig á prófinu. 1. Hvað gerir þú ef að kviknað er í rúminu þínu a) Snýrð þér upp í horn. b) Hringir i sjón- varpið. c) Stekkur léttilega á fætur og slekkur eldinn með Kidde handslökkvi- tæki. 2. Ef eldurinn væri í feitipotti, hvaða aðferð á að nota? a) Setja pottinn undir vatnskranann. b) Kasta teppi yfir pottinn. c) Nota Kidde þurrduftstæki. 3. Til að hringja í slökkviliðið, hvaða númer á að velja helzt? a) 11166 b) 13000 c) 11100. 4. Hvað mundir þú gera og í hvaða röð, ef þú vaknaðir við að kviknað væri í húsinu? a) Reyna að slökkva eldinn með Kidde handslökkvitækinu. b) Hringja í slökkvi- liðið. c) Vekja aðra fjölskyldumeðlimi og tryggja að þeir kæmust út. I.Pálmason hf. VESTURGÖTU 3. SÍMI: 22235 Fyrir veturinn frá Danskar barnaúlpur Danskar telpnaúlpur Loðfóðraðir danskir stuttjakkar Herra ullar- kuldajakkar með fallegu sniði. Hinar vinsælu amerísku kuldaúlpur fyrir börn og fullorðna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.