Morgunblaðið - 29.09.1974, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 29.09.1974, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. SEPTEMBER 1974 # Unga eg aldna kynslóðín f sátt og samlyndi eins og annað f Grfmsey. og plássið j Grímsev Við stöldruðum við dagstund í Grímsey fyrir skömmu og smelltum þá nokkrum myndum af fólki og öðru í plássinu. Við fórum með póstflug- vél frá Norðurflugi Tryggva Helgasonar og með í förinni voru í sjúkravitjun læknarn- ir Ólafur H. Oddsson og Þengill Oddsson. Einnig var í vélinni Arnbjörg Reynis Ijós- móðir á Kópaskeri, en hún hafði daginn áður fylgt sjúklingi flug- leiðis suður. Það var enginn asi yfir Grímseyjarbyggð, þar gengur allt sinn vana gang, hægt og sígandi, hjá dugnaðar- fólkinu því. Skeglan rambaði við snasir, haftyrðillinn bjó að sínu, þótt óttalega lítið sé nú eftir af hon- um. I fiskverkunar- húsinu voru þeir að salta girnilegasta stútung og fjöldi báta lá við bryggju. Nýi hafnargarðurinn var á sínum stað. — á.j. 0 Bátaflotinn f höfn. Hafnargarðurinn nýi til hegri. # Olafur H. Oddsson læknir með læknistöskuna og apótekið undir hendinni. . ,.» ■.wS&lm Peyjarnir f bátaleik með smábáta f bala.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.