Morgunblaðið - 29.09.1974, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 29.09.1974, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. SEPTEMBER 1974 Innilegar þakkir fyrir blóm. góðar gjafir, heillaskeyti og alla vinsemd á 70 ára afmælinu 22. september. Sérstaklega þakka ég Múrarameistarafélagi Reykjavíkur fyrir mikla rausn í tilefni dagsins. Guð blessi ykkur. Sigurður Guðmann Sigurðsson, Karlagötu 16. Fimleikafélagið Björk Hafnarfirði Fimleikaæfingar hefjast 2. okt. n.k. Frúarflokkar — unglingaflokkar — telpna- flokkar. Æfingadagar mánudagar, miðvikudagar og fimmtudagar. Upplýsingar og innritun mánudaginn 30. sept. kl. 19 — 21 í síma 51385. Kennarar: Hlín Árnadóttir, Sesselja Sigurðar- dóttir. Stjórnin. veturinn 1974—1975 Fimleikar stúlkur Mánudaga: kl. 19.00—19.50 Fimmtudaga: kl. 19.00—19.50. Þriðjudaga: kl. 19.50—20.40. Föstudaga: kl. 19.50—20.40. í Austurbæjarbarnaskóla. Kennari: Ingunn Edda Haraldsdóttir. Upplýsingar í síma 36734. Fimleikar drengir: Þriðjudaga: 22.40. kl. 21.00- -21 .50, 21.50 Föstudaga: 22.40. “ kl. 21.00- -21 .50, 21.50 I íþróttahúsi Háskólans. Kennari: Sigmundur Hannesson. Upplýsingar í síma 24459. Frúarleikfimi Mánudaga: kl. 19.50—20.40. Fimmtudaga: kl. 19.50 — 20.40. í Austurbæjarbarnaskóla. Kennari: Kolfinna Sigurvinsdóttir. Upplýsingar í síma 38955 fyrir hádegi. Kulda- skór Litir brúnt Verð 4630 Litirbrúnt og svart Verð 4090 Skósel, Laugavegi 60, sími 21270 Fiskrækt og fiskeldi í Morgunblaðinu þann 11. þ.m. er í þættinum Fiskrækt og fisk- eldi viðtal við Gunnar Hel|ason, formann félagsins Fjármagn h/f og ber hún yfirskriftina „Vísinda- legar rannsóknir til grundvallar". Telur hann höfuðhugsjón þeirra félaga að taka ár á leigu til langs tíma og rækta þær upp og leggja til „grundvallar nákvæmar vísindalegar rannsóknir". Er ekki hægt annað að segja en stefnan sé háleit 'og ánægjulegt þegar ménn vilja fórna fé og fyrirhöfn til að styðja þörf mál. En ósjálfrátt kemur í hug þess sem eitthvað hefur fengist við út- leigu veiðivatna við lestur Skiðadeild Ármanns Aðalfundur skíðadeildar Ármanns verður haldinn mánudaginn 7. október kl. 21 að Þingholti Hótel Holt. Stjórnin. Trésmíðavélar, óskast keyptar: Bandslípivél, dílavél, spónskurðarvél, plötusög, skúffupressa, lítil skápapressa. Tilboð sendist Mbl. fyrir 3. okt. merkt: „Trésmíðavélar 7490". Fiskiskiptil sölu 270 lesta stálskip smiðaár 1967, síldar- og loðnuút- búnaður gæti fylgt. 260 lesta stálskip, smíðaár 1 966, síldar- og loðnuút- búnaður gæti fylgt. 206 lesta stálskip, nótaútbúnaður. 1 80 lesta stálskip, nótaútbúnaður. 1 5-—30 lesta rækjubátar. Aðalskipasalan, Austurstræti 14, 4. hæð, sími 26560, heimasími 30156. óskar eftir starfsfólki i eftirtalin störf: BLAÐBURÐARFÓLK AUSTURBÆR Ingólfsstræti, Þingholtsstræti, Laufásveg 2 — 57, Kjartansgata. Hverfisgata 63 — 105, Hátún, Skaftahlíð, Bergstaðastræti, Laugavegur 34—80. Skaftahlíð. Sóleyjargata. VESTURBÆR Hringbraut 92 — 121 ÚTHVERFI Vatnsveituvegur, KÓPAVOGUR Skjólbraut, Upplýsingar í síma 35408. HAFNARFJÖRÐUR B/aðbera vantar víðsvegar um bæinn. Upp/ýsingar á afgr. Arnarhrauni 14 sími 503 74. ARNARNES Blaðburðarfólk vantar FLATIR Blaðburðarfólk óskast. Upplýsingar í síma 52252. KEFLAVÍK óskar eftir blaðburðarfólki. Uppl. á afgr. Hafnargötu 48A sími 1 1 1 3 og 1164. Sendill óskast á afgr. Morgunblaðsins fyrir hádegi. Uppl. í síma 10100. þessarar stefnuyfirlýsingar, að svipaðar yfirlýsingar koma iðu- lega fram hjá þeim sem vilja taka veiðivötn á leigu þó oft fari svo er frá líður að aðrar „hugsjónir" virðast nokkuð mikið ráðandi. Síðar 1 viðtalinu, eftir að for- maðurinn hefur lýst starfsemi félagsins kemur hann að þvl, að á síðasta ári hafi þeir félagar gert tilboð í Miðfjarðará og tekur rétti- lega fram að sú á hafi verið með bestu laxveiðiám landsins, en veiði lítil undanfarin ár og telur að þarna hafi verið „gott tækifæri til að vinna upp mikið veiðisvæði með kerfisbundnum og vfsinda- legum aðgerðum". Tilboð þeirra félaga var 1 aðalatriðum þannig: 1. Samningurinn átti að vera til 10 ára. Leiga kr. 2.000.000 fasta- gjald á ári. Var það liðlega 1/3 af þeirri upphæð er aðrir buðu, þó voru einhver fyrirheit um hækk- un ef vel gengi. 2. Sleppa átti gönguseiðum ár- lega fyrir 750 þús. kr„ ekki ákveðið magn, en sem með núverandi verðlagi mun vera lltið eitt meira en það sem látið hefur verið I ána mörg undanfarin ár. 3. Setja upp laxateljara, sem segja má að veiti upplýsingar til að byggja á ræktunaraðgerðir. 4. Merkja veiðistaði og búa til nýja veiðistaði með stíflum og fyrirhleðslum, sem ófaglærðir menn koma varla auga á að geti orðið til að auka fiskmagn árinnar I heild. Sitthvað fleira kemur fram i þessu sérkennilega tilboði sem ekki verður rakið hér. En það sem sérstaklega vekur athygli er að hér eru tekin viss atriði og ákveðnar fjárupphæðir til að framkvæma þau áður en nokkur vlsindaleg athugun hefur farið fram, sem á þó samkvæmt stefnu- skránni að vera grundvallarskil- yrði. Eins og áður er hér fram komið féll veiði I Miðfjarðará mikið niður um og eftir 1970, komst lægst I 468 laxa, en mest veiði samkvæmt skýrslum varð 1920 laxar. Ekki hafa þeir fræðimenn er til hefur verið leitað getað gef- ið neina ábyggilega skýringu á því hvað þessu valdi, hefur verið farið fram á það við Veiðimála- stofnunina að fram færi á hennar vegum Hffræðileg rannsókn á ánni, en ekki hefur orðið af þeirri framkvæmd enn. Skýrslur yfir veiði eru til yfir tæp 70 ár, við athugun á þeim kemur I ljós að lægðir I veiðina hafa alltaf komið, oft með 10—15 ára millibili, en hækkað svo fljót- lega aftur. Sterkar líkur eru á að þetta lægðartfmabil I veiði ár- innar sé liðið hjá i þetta sinn og vaxandi fiskgengd verði á næstu árum. Á sfðasta ári veiddust 730 laxar á 50 dögum sem veiði var leyfð og I sumar 15. ágúst er veiði var hætt höfðu 860 laxar veiðst á 60 dögum, og var þá talið af öllum sem fylgdust með ánni að mjög mikið af fiski væri I henni. Er það trú okkar Miðfirðinga að Mið- fjarðará muni I næstu framtíð veita sönnum veiðimönnum margar ánægjustundir og eigend- um nokkrar tekj ur. 14. sept. 1974 Benedikt Guðmundsson. — Landnáms- teppið Framhald af bls. 2 Miklum áfanga var náð, þegar teppið var tekið úr vefstólnum og hengt upp, svo hægt væri að sjá það. Vefnaðarkonur og aðrar áhugakonur voru viðstaddar þennan atburð og óskuðu Vigdísi til hamingju með árangurinn. Teppinu er ætlaður staður I fundarsal borgarstjórnar Reykja- víkur, á móti hinu teppinu, sem sýnir Ingólf, Hallgerði og Þor- stein son þeirra stlga á land, þar sem súlurnar rak. En Vigdls hef- ur hug á að sýna teppið fyrst I eina viku I Bogasal Þjóðminja- safnsins, ef húsnæði fæst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.