Morgunblaðið - 29.09.1974, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 29.09.1974, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. SEPTEMBER 1974 Matsvein vantar strax á m.b. Gissur ÁR-6, sem er á spærlings- veiðum. Upplýsingar í símum 99-3662 og 25741. ‘ Pípulagninga- sveinar Vantar tvo vana sveina nú þegar. Upplýs- ingar í síma 32331 eftir kl. 8 í kvöld og næstu kvöld. Vatns + hitalagnir h.f. Konur óskast Okkur vantar konur til aðstoðar við sniðn- ingar á saumaverkstæði okkar. Upplýsingar á morgun, (mánudag) kl. 11—13, ísíma 30975. Hagkaup, Skeifunni 15. Sölumaður — Fasteignasala Duglegur, reglusamur, helzt vanur maður óskast til sölustarfa á fasteignastofu. Skil- yrði er að viðkomandi hafi bíl til umráða. Tilboð sendist Mbl. fyrir 3. okt. n.k. merkt: „Sala 8525". Launadeild fjármálaráðu- neytisins óskar að ráða starfsfólk til starfa við launaafgreiðslu og undirbúning skýrslu- vélavinnslu. Laun samkvæmt kjarasamn ingum fjármálaráðherra, B.S.R.B. og fé- lags starfsmanna stjórnarráðsins. Launa- flokkur ræðst af menntun og fyrri störfum starfsmannsins. Umsókn er greini menntun og fyrri störf sendist ráðuneytinu fyrir 5. október n.k. Launadei/c/ fjármá/aráðuneytisins Yfirhjúkrunarkona Staða yfirhjúkrunarkonu Elli- og hjúkrun- arheimilisins, Sólvangs, Hafnarfirði, er laus til umsóknar, og veitist eigi síðar en frá 1. jan. 1 975. Æskilegt er að umsækjandi hafi stundað framhaldsnám í sjúkrahússtjórn eða hafi að baki verulega reynslu í slíku starfi. Til greina kæmi hjúkrunarkona, sem hefði í hyggju að afla sér slíkrar menntunar seinna meir. Frekari upplýsingar veita yfirlæknir og/eða forstjóri Sólvangs. Umsóknir ásamt upplýsingum og vottorð- um um menntun og fyrri störf skulu send bæjarskrifstofunum í Hafnarfirði fyrir 5. okt. 1974. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Verkamenn óskast Mötuneyti á staðnum. Slippfélagið í Reykjavík h.f., Mýrargötu 2, Sími 10123. Kona óskast til afgreiðslustarfa frá kl. 1—6 5 daga vikunnar. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudags- kvöld merkt: „8526". Sveinn Egilsson h.f. óskar eftir vönum manni í hjólastillingar eða laghentum manni, sem hefði áhuga á slíku starfi. Upplýsingar hjá verkstjóra Skeifunni 1 7. Verkamenn óskast í vinnu í Kópavogi, Upplýsingar hjá verk- stjóra í síma 25656. Þórisós h/ f, Síðumú/a 21 sími 322 70 S krifstof ustúl ka óskast Tryggingarfélag vill ráða vana skrifstofustúlku til alhliða skrif- 1 stofustarfa. Ensku og vélritunarkunnátta skilyrði. Verzlunar- skóla eða Kvennaskólapróf æskilegt. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sé skilað til afgr. Mbl. fyrir 4/1 0'74, merkt: „8524". Matsvein vantar vinnu 25 ára gamall reglusamur matsveinn ósk- ar að taka að sér 30—50 manna mötu- neyti sunnanlands eða sem aðstoðarmat- sveinn. Getur byrjað fljótlega. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „8523". Verkstjóri Vér leitum að verkstjóra á saumastofu fyrir einn af viðskiptavinum vorum, út á landi. Æskilegt er, en ekki nauðsynlegt að viðkomandi sé klæðskeri, en hann þarf að hafa hæfileika og helst reynslu í að stjórna fólki. I boðieru: Góð vinnuskilyrði Góð laun Aðstoð við útvegun húsnæðis Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu vorri að Höfðabakka 9. Hannarr s. f. REKS TRA RRÁÐGJA FA R Höfðabakka 9, Reykjavík, Sími: 38 130. Meinatæknar Á Rannsóknadeild Landakotsspítala verða lausar stöður frá 1. október 1974 eða eftir samkomulagi. Stúlkur óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. á staðnum mánudag frá kl. 9 — 7. Nýgrill h.f., Völvufell 1 7. Sendisveinn óskast hálfan daginn, eftir hádegi. Þarf að hafa hjól. Landbúnaðarráðuneytið Arnarhvoli Skrifstofustarf Fyrirtæki í Kópavogi óskar eftir að ráða stúlku til mjög fjölbreytilegra starfa. Um- sækjandi þarf að hafa kunnáttu í vélritun og vélabókhaldi. Umsóknir með upplýs- ingum um aldur, menntun og fyrri störf afhendist á auglýsingadeild Mbl. merkt: „7489". Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða konu til bókhalds- starfa á skrifstofu okkar, hálfan daginn, frá kl. 1—5. Reynsla og góð þekking á bókhaldi æskileg. Umsækjandi skal hafa verzlunarskóla-, samvinnuskóla- eða aðra hliðstæða menntun. Allar nánari uppl. veitir Teitur Lárusson, starfsmannastjóri á skrifstofu okkar, Skúlagötu 20. S/áturfé/ag Suðurlands. Lausarstöður Danska utanríkisráðuneytið hefur óskað eftir því að auglýstar yrðu hér á landi 6 stöður leiðbeinenda við Norræna sam- vinnuverkefnið í Kenya. Þessar stöður eru: 2 stöður leiðbeinenda við bókhald. 1 staða leiðbeinanda við stjórn samvinnu- félaga. 1 staða leiðbeinanda við bankarekstur í dreifbýli. 1 staða við rekstur verzlana með landbún- aðarvörur. 1 staða leiðbeinanda við samvinnu- fræðslu. Góð enskukunnátta er nauðsynleg, enn- fremur er æskilegt að umsækjendur hafi starfað hjá samvinnufyrirtækjum, en þó er það ekki skilyrði. Nánari uppl. um störfin, m.a. launakjör verða veittar á skrifstofu Aðstoð íslands við þróunarlöndin, Lindargötu 46, en hún er opin kl. 17 —19 á miðvikudögum og kl. 1 4—1 6 á föstudögum, þar fást einnig umsóknareyðublöð. Umsóknarfrestur er til 1 1. október.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.