Morgunblaðið - 29.09.1974, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 29.09.1974, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. SEPTEMBER 1974 29 Nýtt — Nýtt — Nýtt Lítið í gluggana hjá okkur um helgina. Tvær nýjar gerðir af ullarbandi. WEED-LOPI 1 0 litir VÉLBAND 10 litir. Gamli góði HESPU-LOPINN 30 litir. Álafoss h.f. Þingholtsstr. 2. Frúarleikfimi í Breiðagerðisskóla Æfingar hefjast 3. okt. Fl. I — mánud. og fimmtud. kl. 20 — 21. Fl. II — mánud. og fimmtud. kl. 21 — 22. Innritun og upplýsingar í síma 31455. Fimleikadeild Ármanns. ® Notaðir bílar til sölu <S3 VOLKSWAGEN 1 200 ÁRG '71. VOLKSWAGEN 1300ÁRG. '66 — '73. VOLKSWAGEN 1 302 ÁRG. '71 — '72. VOLKSWAGEN 1 303 ÁRG. '73. VOLKSWAGEN SENDIBIFREIÐ ÁRG '72. PASSAT LS STATION ÁRG. '74. LAND ROVER DIESEL LENGRI GERÐ '71 — '72. LAND ROVER BENZIN ÁRG. '71 — '72 FIAT 128 ÁRG. '72. CORTINA ÁRG '70 — '72. CITROEN AMI 8 ÁRG. '70. RANGE ROVER ÁRG '72 — '74. AUSTIN MINI ÁRG. '73. MAZDA 616 ÁRG '74. MORRIS MARINA STATION ÁRG '74. MORRIS MARINAÁRG. '74. HILLMAN STATION ÁRG. '66. GÓÐIR BÍLAR — GÓÐ ÞJÓNUSTA. RÚMGÓÐUR SÝNINGARSALUR. TÖKUM BÍLA í UMBOÐSSÖLU. HEKLA hf. Laugavegi 170—172 — Simi 21240 Sölu- skrifstofan flytur Söluskrifstofa Loftleiða h.f. að Vesturgötu 2, Reykjavíkflyzt 1. október að Lækjargötu 2 og sameinast þar söluskrifstofu Flugfélags íslands h.f. Framvegis veröur farmiöasala flugfélaganna aö Lækjargötu 2 opin frá kl. 09:00—1 7:30 alla virka daga nema laugardaga frá kl. 09:00—12:00. Sími söluskrifstofunnar verður FLUGLEIÐIR H.F. bílarí endursölu VOLVOSALUHINN Volvo 144 de Luxe, sjálfskiptur árg. '73 Volvo 144 de Luxe árg. '73 Volvo 144 de Luxe árg. '72 Volvo 144 de Luxe árg. '71 Volvo 164 árg. '70. Volvo 142 árg. '70. Volvo 144 árg. '67 Volvo Amazon árg. '66 Toyota Carina árg. '74 International Scout jeppi árg. '74 Mjög góður bill. Bronco 8 cyl. árg. '74 Bronco Ranger 6 cyl. árg. '74 Morris Marina árg. '74 Mazda 818 árg. '74 Datsun 1600 árg. '71 Saab 99 árg. '71. Suðurlandsbraut 16 • Reykiavik • Simnetm : Volver • Simi 352J0 þeim fjölgar sem fara í sólarfrí i skammdeginu FLUCFÉLAC LOFTIEIDIR ISLAMDS um 31.400, Ví hópafslátt. se Vegna sifellt aukinna viðskipta og langrar reynslu okkar á Kanaríeyjum getum við boðið ferðir þangað á besta fáanlega verði. Þannig kostar 2ja vikna ferð nú frá krónum 28.800 og 3ja vikna ferð kostar frá krón- einmg hópafslátt, seri» nemur 2.500 krónum á mann ef um er að ræða 30 manna félagshóp eða stærri. Þetta hagstæða verð gildir jafnt fyrir alla okkar viðskiptavini. Upplýsingar um Kanaríeyjaferðir hjá skrifstofum flugfélaganna og umboðsmönnum þeirra

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.