Morgunblaðið - 29.09.1974, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 29.09.1974, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. SEPTEMBER 1974 27 Eldhússtúlkur óskast við Héraðsskólann Reykjanesi við ísa- fjarðardjúp. Símstöð Skálavík. Uppl. gefur skólastjóri á staðnum. Atvinna Viljum ráða mann til starfa í vöruaf- greiðslu okkar. Þarf að hafa bílpróf. Upplýsingar hjá verkstjóra. Ekki í síma. Eggert Kristjánsson & Co. h.f., Sundagörðum 4. Hótel Loftleiðir Viljum ráða röskar konur til starfa í eld- húsi. Vaktavinna. Nánari upplýsingar gefur yfirmatsveinn eftir hádegi næstu daga. Byggingaverkfræð- ingur og bygginga- tæknifræðingur óskast til starfa strax. íslenzkir aðalverktakar s. f., Kefla víkurflug velli. Sími (92)1575. Saumastúlkur Vanar saumastúlkur óskast strax. Gráfeldur h. f., Laugaveg 3, sími 26540. Atvinna Viljum ráða ungan reglusaman karlmann til starfa á verkstæði okkar. Upplýsingar kl. 1 0—1 2 og 2—4 mánu- dag. Hurðir h. f., Skeifan 13. Atvinna óskast Maður með góða enskukunnáttu. Reynslu í skrifstofustörfum og háskóla- menntun að baki óskar eftir starfi. Reglu- samur. Margt kemurtil greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „7469", fyrir 2. okt. n.k. Dagvinna — Vaktavinna Getum bætt við starfsfólki í eftirfarandi deildir: 1. Línu- og kaðladeild. 2. Fléttivéladeild. Mötuneyti á staðnum. Uppl. hjá verk- stjóra, ekki í síma. Hampiðjan h. f. Stakkholti 4 Sveinn Egilsson h.f. óska eftir vönum manni í bifreiðarétting- ar. Upplýsingar hjá verkstjóra Skeifunni 17. Vantar konu til afgreiðslu í fiskbúð. Upplýsingar í síma 50323. Næturvakt eða samskonar atvinnu óskast. Sjómaður fullorðinn, mestan tíma verið stýrimaður og skipstjóri óskar eftir næturvaktarstarfi eða samskonar atvinnu. Ábyggilegur og reglusamur. Upp- lýsingar i síma 38247. Saumastúlka Óskum eftir að ráða vana og/eða hand- lagna saumastúlku. Skinfaxi h. f., Síðumúla 2 7. — Afmæli Framhald af bls. 12 heils hugar undir merki bindindismanna og ungmenna- félaga og hefur aldrei gengið undan þeim merkjum. Hann hefur af alhug þjónað tónlistinni í sínu héraði og gerir enn. Má segja, að þeir vinirnir, hann og Björn Jakobsson söngkennari frá Varmalæk, hafi rutt tónlistinni braut í Borgarfirði austanverð- um, svo að seint fyrnist. Bjami á Skáney hefur verið forsöngvari í kirkjum sinna byggða frá aldamótum og í einni kirkju, Síðumúlakirkju, hefir hann gegnt því starfi til þessa dags. Enginn maður hvorki lærð- ur né leikur hefur þjónað kirkju og kristni í þessu landi svo lengi sem hann. A þessu sviði er Bjarni á Skáney fremstur meðal jafn- 4ngja og verður sennilega um alla framtíð. Þegar Bjarni varð áttræður, stofnaði kirkjukór og söfnuður Reykholtskirkju söngmálasjóð, er ber nafn hans. Tilgangur sjóðsins er að efla söngmennt í sókninni og kaupa pípuorgel í JReykholts- kirkju. Orgelið varfljótlega keypt og er nú kirkjunnar höfuðprýði. En mest er um vert, að nafn Bjarna gleymist ekki meðan sjóð- ur sá starfar og orgelið, sem tengt er nafni hans, fyllir Reykholts- kirkju tónaflóði. Árið 1961 var Bjarni sæmdur riddarakrossi hinnar íslenzku Fálkaorðu. Var það góðu heilli gert. Og nú er Bjarni á Skáney níræður. Þegar ég sá hann í júlí síðastliðnum, virtist mér hann tuttugu árum yngri en aldur segir til. Hann er lífsglaður, bjartsýnn og bjarttrúaður sem ætíð fyrr. Ættingjar og ótal vinir heiðra hann nú og þakka honum. Og það gerir þjóðin öll, því að hún veit, hve hollur sonur hennar hann hefur alltaf verið. Einar Guðnason. Höfum fyrirliggjandi Styrktarblöð í fólksbíla 13A" og 2". Rambler American fjaðrir. Dadsun Disel 1971 augablöð. Mercedes Benz 1413 og 1418 augablöð og krókblöð aftan. Mercedes Benz L322 og 1113 augablöð framan og aftan. Scania Vabis L44- og L76 augablöð og krók- blöð aftan. Bedford 7 og 9 tonna fjaðrir og augablöð. Miðfjaðraboltar 5/16", 3/8", 7/16", W, og 5/8". Fjaðraklemmur í flestar gerðir bifreiða. Alltaf mikið úrval af hljóðkútum og púströrum, púströraklemmum og upphengjum í flestar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin Fjöðrin h.f. Skeifunni 2. Sími 82944. Útvegum á hagstæðu verði SPORTFELGUR margargerðir fyrir flestar tegundir fólksbíla og jeppa Útvegum einnig opin pústkerfi hljóðkúta og krómuð hliðarpúströr. Orkuaukning og bensínsparnaður Upplýsingar í símum: 1 7270 og 30894. Bílaáhugamenn geymið auglýsinguna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.