Morgunblaðið - 29.09.1974, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 29.09.1974, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. SEPTEMBER 1974 Stutt lán óskast Heildverzlun i eigin húsnæði, óskar eftir peningaláni i stuttan tíma, örugg trygging. Tilboð óskast sent blaðinu merkt: „Beggja hagur — 7040". MJRYGGII1G bœtír nánast allt! Framsagnarnámskeið hefst 1. okt. Upplýsingar í síma 14839. Þórunn Magnea Magnúsdóttir. fti FELAG ÍSLENZKRA IÐNREKENDA óskar eftir að ráða eftirtalda starfsmenn: 1. Iðnaðarverkfræðing eða iðntæknifræðing eða mann með rekstartæknilega menntun. 2. Viðskiptafræðing eða mann með rekstrarhag- fræðilega menntun. Störf þessara manna verða einkum fólgin í heim- sóknum í framleiðsluiðnfyrirtæki til að veita forsvarsmönnum fyrirtækja í framleiðsluiðnaði ráðgjöf og leiðbeiningar um nauðsynlegar að- gerðir innan fyrirtækjanna til að auk framleiðni þeirra, svo að þau standist fremur aukna sam- keppni framtíðarinnar. Þekking á stjórnun og rekstri iðnfyrirtækja er nauðsynleg. Góð starfsskilyrði eru í boði, auk möguleika á náms- og kynnisferðum fyrir áhugasama starfs- menn. Kjör verða eftir samkomulagi. Ráðningartimi hefst sem fyrst og er starfið fyrir- hugað sem framtíðarstarf. Umsóknir sendist í pósthólf 1407, Reykjavík, merktar trúnaðarmál. fti FELAG ÍSLENZKRA IÐNREKENDA Hagkaup auglýsir: Það verður engum ka/t í úlpunum frá Hagkaup. Crimplene dömubuxur nýtt snið. Verð 7 890 kr. Jersey skyrtur herra. Fal/egir litir. Verð 1390 kr. Úrval af nýjum gardtnuefnum. Opið til kl. 10 í kvöld og til kl. 12 á morgun laugardag. SKEIFUNN115 Ef einhver slasar þig og þú næró ekki bótum frá honum, bætir ALTRYGGINGIN þér slysiö meö allt aó 1 milljón' Veljíó ALTRYGGINGU fjirir heimilió og fíÖtskylduna! ÁBYRGDP Tryggingarfélag fyrir Liiulindismenn Skúlapötu 63 - Reykjavík Súnl 26122 Veiðiréttareigendur Stangaveiðifélagið Ármenn (landsfélag) hefur hug á að bæta við sig nýjum veiðisvæðum þar sem eingöngu verða stundaðar veiðar með flugu. Þeir, sem vildu kanna þetta nánar gjöri svo vel að senda nafn sitt í pósthólf 989, Reykjavík. Ármenn. SIÐASTI INNRITUNARDAGUR Barnaflokkar— unglingaflokkar. Flokkar fyrir fullorðna einstaklinga. Flokkar fyrir hjón. Byrjendur og framhald. Innritun daglega frá kl. 1 0—1 2 og 1—7. REYKJAVÍK Brautarholt 4 símar 20345 og 25224. Árbær simi 84829. Breiðholt. Kennt verður í nýju húsnæði að Drafnarfelli sími 27524. KÓPAVOGUR Félagsheimilið simi 381 26. HAFNARFJÖRÐUR Góðtemplarahúsið simi 84829. SELTJARNARNES Félagsheimilið simi 84829. KEFLAVÍK Tjarnarlundur simi 1690 kl. 5 — 7. UNGLINGAR Allir nýjustu táningadansarnir'svo sem: Suzie Q, Junes Funky, Bongo Rock, Macky Messer, Football, Spider Pelican, Street Walk og fl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.