Morgunblaðið - 29.10.2005, Qupperneq 66

Morgunblaðið - 29.10.2005, Qupperneq 66
66 LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Hrúturinn er ekki sérstaklega áfjáður í að láta aðra passa upp á skyldur hans. Það er rétt mat. Sumar ákvarð- anir er hrúturinn einn fær um að taka. Passaðu upp á þitt. Naut (20. apríl - 20. maí)  Ekkert verður eins og þú átt von á, heldur ennþá betra. Því spenntari sem þú ert fyrir fyrirætlunum þínum í fé- lagslífinu, því meira gaman verður. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Tvíburinn hefur hæfileika frum- kvöðulsins og gæti komið auga á við- skiptatækifæri þegar hann er á ferð- inni. Deildu innsæi þínu með einhverjum sem þú átt skap með. Gældu við skilningarvitin í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Vitrar manneskjur hvetja þig hugs- anlega til þess að takast á við veik- leika þína. En þú átt miklu frekar að nýta þér styrkleika þinn. Láttu aðra um það sem þú hefur ekki sérstaka hæfileika til. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Þú verður hugsanlega á meðal fólks sem þú þekkir ekki í dag. Við þannig kringumstæður hættir manni til þess að skilgreina sig eftir samböndum sín- um, vinnunni eða öðrum hlutverkum í lífinu. Sýndu heldur dirfsku og lýstu því yfir hver þú ert. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Meyjan sýnir af sér rausnarskap og verður einstakrar heppni aðnjótandi í kjölfarið. Að gefa hluti sem maður hefur sankað að sér er ekki bara sárs- aukalaust, heldur frelsandi. Því meira sem þú lætur frá þér, því betur líður þér. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Himintunglin luma á ráðleggingum um félagslegt atferli handa þér, en vogin kann virkilega að meta mannleg samskipti. Þú ert ímynd vinsemdar- innar, jafnvel þegar á bjátar. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Þú kemur með vinnuna með þér heim um helgina enn einu sinni og þarft heldur betur að réttlæta það fyrir ást- vinum þínum. Þetta er bara eitt af þeim tilvikum þegar 40 stunda vinnu- vika nægir bara alls ekki. Þú vinnur þar til yfir lýkur. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Þú átt nokkuð sem ekki fæst fyrir fé. Þú átt að gera þér grein fyrir þessu innst inni. Ef þú skilur ekki enn hvað þú hefur fengið í vöggugjöf, þarftu að líta inn á við. Leitaðu þar til þú finn- ur. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Vertu góður vitnisburður um þinn eig- in lífsmáta. Tví- og þrítékkaðu við- fangsefnin til þess að vera viss um að eyða tíma í það sem þú hefur áhuga á. Leitaðu ráða hjá fólki sem þú telur gott og gilt. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Til er persneskur málsháttur sem seg- ir að börn séu brúin til himnaríkis. Eyddu tíma í félagsskap einhvers sem er yngri en átta ára og þú færð for- smekk af paradís. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Fiskurinn á í basli með umburðar- lyndið þessa dagana. Ástvinir gera þér hugsanlega gramt í geði með til- litsleysi sínu. Láttu sem þú elskir og samþykkir einhvern án skilyrða, þannig kynnist þú skilyrðislausri ást. Stjörnuspá Holiday Mathis Tunglið skiptir um merki í dag og það setur sinn svip á stemninguna. Vinnu- semin ræður ríkjum fyrir hádegi á meðan áhrif meyjunnar vara. Tunglið flytur sig yfir í vogarmerkið síðar í dag og með kvöldinu má búast við indælum og líf- legum samræðum. Tónlist Dillon Rock Bar| Brain Police heldur tón- leika, með sama hætti og þeirra er vísa. Egilsstaðakirkja | Tónleikar í anda Sigur- veigar Hjaltested og Stefáns Íslandi verða kl. 17.30. Afkomendur söngvaranna, þau Ingibjörg Aldís Ólafsdóttir sópran og Stef- án Helgi Stefánsson tenór, flytja innlenda og erlenda tónlist. Kynnir: Ólafur B. Ólafs- son. Undirleikur: Ólafur Vignir Albertsson. Ingunnarskóli | Blús-, gospel- og lofgjörð- arkvöld á vegum Hjálpræðishersins kl. 19– 21. Siggi Ingimars og Miriam Óskarsdóttir ásamt fleirum. Smekkleysa Plötubúð – Humar eða Frægð | Fyrsta plata Kamp Knox, A Tad 6́5, kemur út í vikunni. Tónlistin sem þeir spila er blús- og djassskotið indí-rokk. Versalir, Ráðhúsi Þorlákshafnar | Barna- og fjölskyldutónleikar kl. 15–16. Tónlistar- hópurinn Caput flytur Næturgalann eftir Theo Loevendie, en verkið byggist á sam- nefndu ævintýri H.C. Andersen. Sverrir Guðjónsson er sögumaður en Guðni Franz- son stjórnandi. Gítarband Tónlistarskóla Árnesinga hitar upp. Salurinn | Vovka Ashkenazy og Vassilis Tsabropoulos. Rússnesk tónlist fyrir tvö píanó. Kl. 16. Myndlist Artótek Grófarhúsi | Bryndís Brynjars- dóttir til 6. nóv. Sjá http://www.artotek.is. Bananananas | Þorsteinn Otti Jónsson og Martin Dangraad. Byggðasafn Árnesinga | Á Washington- eyju – Grasjurtir í Norður-Dakóta. Sýning og ætigarðs-fróðleikur í Húsinu á Eyrar- bakka. Opið um helgar kl. 14–17. Til nóvem- berloka. Café Karólína | Margrét M. Norðdahl „The tuktuk (a journey)“ til 4. nóv. Gallerí 100° | Einar Marínó Magnússon. Bryndís Jónsdóttir. Gallerí 101 | Haraldur Jónsson til 26. nóv. Gallerí + Akureyri | Finnur Arnar Arnars- son til 6. nóvember. Sýningin er opin um helgar kl. 14–17. Gallerí Fold | Þorsteinn Helgason í Bak- salnum. Til 30. október. Gallerí Húnoghún | Ása Ólafsdóttir, blönd- uð tækni á striga. Gallerí i8 | Þór Vigfússon til 23. desember. Gallerí Sævars Karls | Guðrún Nielsen sýnir skúlptúra. Til 3. nóv. Gallery Turpentine | Arngunnur Ýr og Am- anda Hughen. Garðaberg | Árni Björn Guðjónsson sýnir málverk. Til 31. október. Gerðuberg | Þórdís Zoëga til 13. nóv. Einar Árnason til 6. nóv. Grafíksafn Íslands | Latexpappír, samsýn- ing Elísabetar Jónsdóttur, Dayner Agudelo Osorio og Jóhannesar Dagssonar. GUK+ | Hartmut Stockter til 16. janúar. Hafnarborg | Myndhöggvarafélagið í Reykjavík. Til 31. október. Háskólinn á Akureyri | Hlynur Hallsson – „Litir – Farben – Colors“ Bókasafni Háskól- ans á Akureyri til 2. nóv. Hrafnista Hafnarfirði | Guðfinna Eugenía Magnúsdóttir sýnir málverk í Menningar- salnum, 1. hæð, til 6. des. Hönnunarsafn Íslands | Norskir glerlista- menn. Til 30. október. Ís-café | Bjarney Sighvatsdóttir með myndlistarsýningu. Jónas Viðar Gallery | Sigríður Ágústs- dóttir til 13. nóvember. Karólína Restaurant | Óli G. með sýning- una „Týnda fiðrildið“ til loka apríl 2006. sjá: www.oligjohannsson.com. Ketilhúsið Listagili | Hrafnhildur Inga Sig- urðardóttir sýnir olíumálverk. Til 6. nóv. Kling og Bang gallerí | Steinunn Helga Sig- urðardóttir og Morten Tillitz. Til 30. okt. Listasafn Akureyrar | Helgi Þorgils Frið- jónsson til 23. desember. Listasafn ASÍ | Þorbjörg Þorvaldsdóttir og Karen Ósk Sigurðardóttir. Til. 6. nóvember. Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýning. Listasafn Íslands | Íslensk myndlist 1945– 1960. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Tími Romanov-ættarinnar. Til 4. desember. Listasafn Reykjanesbæjar | Húbert Nói, til 4. des. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið, yfirlitssýning. Til 2006. Bernd Koberling. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Guð- rún Vera Hjartardóttir til 30. des. Erró til 23. apríl. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Jóhannes Sveinsson Kjarval. 120 ár frá fæðingu málarans. Til 19. mars. Listasmiðjan Þórsmörk Neskaupstað | 10 listakonur frá Neskaupstað. Til janúar. Listhús Ófeigs | Gunnar S. Magnússon til 3. nóv. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Lars Tun- björk til 20. nóv. Norræna húsið | Föðurmorð og nornatími. Tuttugu listamenn til 1. nóv. Nýlistasafnið | Grasrót sýnir í sjötta sinn. Til 6. nóvember. Næsti Bar | Sýning um Gamla bíó. Hug- myndir listamanna. Til miðs nóvember. Safn | Ólafur Elíasson „Limbo lamp for PÉTUR“ til nóvember. Verk Harðar Ágústssonar (1922 –2005). Saltfisksetur Íslands | John Soul sýnir í Saltfisksetrinu til 31. okt. Opið alla daga kl. 11–18. Skaftfell | Sigurður K. Árnason sýnir sýnir málverk. Opið á sunnudögum kl. 15–18 og eftir samkomulagi. Til októberloka. Smekkleysa Plötubúð – Humar eða Frægð | Þorsteinn Otti Jónsson, sýnir „Börn Palestínu“. Suðsuðvestur | Jón Sæmundur. Opið fim. og fös. kl. 16–18, um helgar kl. 14–17. Svartfugl og Hvítspói | Björg Eiríksdóttir –Inni – til 13. nóv. Opið alla daga kl. 13–17. Þjóðarbókhlaðan | Brynjólfur Sveinsson og 17. öldin í sögu Íslendinga. Þjóðmenningarhúsið | Í veitingastofu, Matur og menning, sýnir Hjörtur Hjartar- son (f. 1961) málverk. Þjóðminjasafn Íslands | Tvær ljósmynda- sýningar. Konungsheimsóknin 1907 og Mannlíf á Eskifirði 1941–1961. Til 27. nóv. Þrastarlundur, Grímsnesi | Reynir Þor- grímsson. Listasýning Laugarneskirkja | Handverkssýning í safn- aðarsal út október. Söfn Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Opið kl. 10–17 alla daga nema mánudaga í vetur. Hljóðleiðsögn um húsið, margmiðlunarsýn- ing og gönguleiðir. Þjóðmenningarhúsið | Handritin – saga handrita og hlutverk um aldir, Þjóðminja- safnið – svona var það, Fyrirheitna landið, íslenskt bókband, vinningstillaga að tón- listarhúsi. Hægt er að panta leiðsögn fyrir hópa. Veitingastofan Matur og menning býður alhliða hádegis- og kaffimatseðil. Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin Eldur í Kaupinhafn – 300 ára minning Jóns Ólafs- sonar úr Grunnavík er samvinnuverkefni Þjóðminjasafnsins og Góðvina Grunnavík- ur-Jóns og fjallar um fræðimanninn Jón Ólafsson (1705–1779), ævi hans og störf. Sýningin stendur til 1. desember. Skemmtanir Básinn | Á hagyrðingakvöldinu verða hag- yrðingar Hákon Aðalsteinsson, Einar Kol- beinsson, Þórdís Sigurbjörnsdóttir, Sigur- jón Jónsson og Dagbjartur Dagbjartsson. Bjarni Áskelsson er kynnir kvöldsins en tónlistaratriði verður í höndum norðlenska dúettsins Hunds í óskilum group. Cafe Catalina | Garðar Garðarsson spilar. Classic Rock | Fótboltinn í beinni alla helgina. Classic Rock | Hljómsveitin Feik frá Grundafirði spilar helgina. Klúbburinn við Gullinbrú | Hljómsveit Rúnars Júlíussonar ásamt Óttari Felix Haukssyni. Kringlukráin | Hljómsveitin Upplyfting í kvöld kl. 23. Vélsmiðjan Akureyri | Hljómsveit Rúnars Þór leikur um helgina föstudag og laugar- dag. Húsið opnað kl. 22, frítt inn mið- Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 aumingja, 4 helmingur, 7 smábýlið, 8 skjálfa, 9 elska, 11 keyr- ir, 13 karlfugls, 14 gref- ur, 15 lögun, 17 reiður, 20 agnúi, 22 blíða, 23 kvistótt, 24 sefaði, 25 manndrápi. Lóðrétt | 1 yrkja, 2 fetill, 3 kvendýr, 4 fornafn, 5 telja úr, 6 bik, 10 slanga, 12 beljaka, 13 lík, 15 hóf- dýr, 16 sundra, 18 útlim- ir, 19 hvalaafurð, 20 skott, 21 málmur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 kunngerir, 8 votar, 9 dugir, 10 tíu, 11 rolla, 11 reisa, 15 hross, 18 árnar, 21 tók, 22 rifti, 23 aflar, 24 unaðslegt. Lóðrétt: 2 umtal, 3 narta, 4 eldur, 5 Ingvi, 6 sver, 7 urra, 12 les, 14 err, 15 horf, 16 orfin, 17 stirð, 18 ákall, 19 nýleg, 20 rýrt. 
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.