Morgunblaðið - 29.10.2005, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 29.10.2005, Blaðsíða 72
72 LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ STUÐTÓNLEIKAR er yfirskrift kvöldsins í kvöld á Grand Rokk en þar stíga á svið hljómsveitirnar Skát- ar, Æla og Retron. Það er fyrirtækið Grandmother’s Records sem stendur fyrir uppátækinu. Þetta verða síðustu tónleikar Skáta og Retron í dágóðan tíma en Skátar ætla að eyða næstu misserum í að semja tónlist. Áætlað er að þeir hefji upptökur á nýrri plötu snemma á nýju ári. Retron-liðar hyggjast ráð- ast í hljóðblöndun á efni sem þeir tóku upp í sumar með Bjarna Þór- issyni. Hljómsveitin Æla vinnur svo að sögn að sinni fyrstu breiðskífu þessa dagana. Húsið verður opnað klukkan 22 og tónleikarnir hefjast um klukkan 23. Miðaverð er 400 krónur. Stuðtónleikar á Grand Rokk Morgunblaðið/Jim Smart Skátar leika á Grand Rokk í kvöld. Tveir menn saka Dan Brown, höfund skáld-sögunnar Da Vinci lykillinn, um að hafa stolið hugmyndinni að bókinni frá sér. Menn- irnir skrifuðu bókina The Holy Blood and the Holy Grail árið 1982. Þar koma m.a. fram kenningar þeirra um að Jesús og María Magdalena hafi átt barn saman. Þá leiða þeir líkum að því að af- komendur barnsins séu enn á lífi. Skáldsagan Da Vinci lykillinn hefur selst í 29 milljónum eintaka um allan heim en höf- undur hennar fékk á síðasta ári 45 milljónir punda, rúma 4,8 milljarða íslenskra króna, fyr- ir hana. Um þessar mundir standa yfir tökur á kvik- mynd eftir bókinni með Tom Hanks í aðal- hlutverki. Fólk folk@mbl.is AKUREYRI KEFLAVÍK Með Steve Carell úr “Anchorman” og “Bruce Almighty”  H.J. / MBL ENGINN SLEPPUR LIFANDI FARÐU TIL HELVÍTIS! M.M.J. / Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is  Roger Ebert S.V. / MBL  DOOM kl. 5.45 - 8 og 10.10 b.i. 16 ára Flightplan kl. 5.45 - 10.45 b.i. 12 ára Cinderella Man kl. 8 b.i. 14 ára Racing Stripes m/ísl. tali kl. 3 Valiant m/ísl. tali kl. 3 Charlie and the... kl. 3 Ótrúleg heimildarmynd um mann sem helgar líf sitt rannsóknum á skógarbjörnum og býr meðal þeirra í fjölda ára en er svo drepinn og étinn af þeim. GlettiLega gÓð og frumLEg spEnnuGrínmynd með töFf leiKUrum. 3 BÍÓ 400 KR. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL. 3 UM HELGAR Í HÁSKÓLABÍÓI.Laugardag & Sunnudag 400 KR MIÐAVERÐ CORPSE BRIDE m/ensku tali kl. 4 - 6 - 8 FLIGHT PLAN kl. 8 - 10 WALLACE & GROMIT kl. 2 - 4 -6 VALIANT m/ísl. tali kl. 2 THE 40 YEAR OLD... kl. 10 WALLACE & GROMIT m/Ísl. tali kl. 2 - 4 FLIGHT PLAN kl. 10 CINDERELLA MAN kl. 5.45 - 8.30 MUST LOVE DOGS kl. 6 - 8 VALIANT m/Ísl. tali kl. 2 - 4 OKTÓBERBÍÓFEST Voces Inocentes • Sýnd kl. 3.10 og 10 Enskur texti The Merchant of Venice • Sýnd kl. 5 og 10.20 Ísl. texti Frozen Land • Sýnd kl. 5.30 og 8 Enskur texti Drabet (Morðið) • Sýnd kl. 5.30 Ísl. texti Rize - spurt & svarað sýning • Sýnd kl. 8 Enskt tal SPURT OG SVARAÐ MEÐ TOMMY THE CLOWNKLUKKAN 20:00 Hip, Hip Hora! • Sýnd kl.8 Ísl. texti Grizzly Man • Sýnd kl. 10.30 Enskt tal Robert Downey Jr. Val Kilmer KynLíf. MoRð. DulúÐ. Velkomin í partýið. Frá hÖfundi LEthal weApon. 26. október - 14. nóvember HÁDEGISBÍÓ & 2 BÍÓ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.