Morgunblaðið - 29.10.2005, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 29.10.2005, Blaðsíða 62
62 LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ Grafarholt Tökum lagið á blús-, gospel- og lofgjörðarkvöldi Siggi Ingimars Miriam Óskarsdóttir laugard. 29. okt. kl. 19-21 í Ingunnarskóla. Hjálpræðisherinn. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Aðalstræti 12, Bolungarvík, miðvikudaginn 2. nóvember 2005 kl. 15:00 á eftirtöldum eignum í Bolungarvík: Páll á Bakka ÍS 505, skipaskr.nr. 1170, þingl. eig. Meirihlíð ehf., gerð- arbeiðendur Tollstjóraembættið og Þróunarsjóður sjávarútvegsins. Stigahlíð 4, fastanr. 212 1619, þingl. eig. Elías Hallsteinn Ketilsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn í Bolungarvík. Þjóðólfsvegur 5, fastanr. 212-1756, þingl. eig. Birna Hjaltalín Páls- dóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna. Þuríðarbraut 15, fastanr. 212 1784, þingl. eig. Gná hf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Bolungarvík. Sýslumaðurinn í Bolungarvík, 28. október 2005. Tilkynningar Auglýsing um breytinu á umferð í Reykjanesbæ Föstudaginn 28. október var tekin í notkun að- rein með skammtíma bílastæðum við Myllu- bakkaskóla út frá Sólvallagötu. Innakstur verð- ur frá norðri og biðskylda gagnvart umferð um Sólvallagötu við suður útkeyrslu. Virðingarfyllst, Viðar Már Aðalsteinsson framkvæmdastjóri USK. Félagslíf Svölur Félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 1. nóv. '05 í húsa- kynnum veitingastaðarins „Mað- ur lifandi“, Borgartúni 24 og hefst hann kl. 19.00 stundvís- lega. ATH. BREYTTAN FUNDAR- STAÐ AÐ ÞESSU SINNI. Mætum vel og hugum að félag- inu okkar. Stjórnin. Sjávarútvegsráðuneytið Úthlutun aflaheimilda fyrir árið 2006 úr stofni Austur-Atlantshafs bláuggatúnfisks Ísland hefur verið aðili að Atlantshafs túnfisk- veiðiráðinu (ICCAT) frá árinu 2002. Samkvæmt stjórnunarráðstöfunum ráðsins, sem Ísland hefur samþykkt, koma í hlut Íslands aflaheimildir fyrir árið 2006 sem nema 60 tonnum af bláugga- túnfiski. Um er að ræða veiðiheimildir samkvæmt samþykkt ICCAT nr. 02-8, úr stofni Austur-Atlantshafs bláuggatúnfisks (e. bluefin tuna in the East Atlantic and the Mediterranean). Útgerðir sem áhuga hafa á að taka þátt í þessum veiðum skulu sækja um veiðiheimildir til sjávarútvegsráðuneytisins fyrir 1. desember næstkomandi. Í umsókninni skal koma fram áætlun varðandi veiðarnar þar sem fram komi m.a. veiðitímabil, veiðisvæði, veiðiaðferð og nýting afurða. Ráðuneytið áskilur sér rétt til þess að hafna umsóknum sé ljóst að viðkomandi skip hafi ekki búnað til veiðanna eða að það sé fyrirséð að þau muni af öðrum ástæðum ekki stunda þær. Raðauglýsingar 569 1100 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Antík Antíkhúsgögn - útsala. Borð- stofusett, skrifborð, bókaskápur, saumavél, ljósakrónur, speglar, veggljós, koparhlutir, málverk og fullt af öðrum smáhlutum. Allt á að seljast. S. 663 4665. Barnavörur Virðisaukalausir dagar. TICKET TO HEAVEN kuldagallarnir fást hjá okkur. Margir fallegir litir. 20% afsláttur af öllum vörum. Róbert bangsi og ... unglingarn- ir, Hlíðasmára 12, Hverafold 1-3, 555 6688 og 567 6511. Dýrahald NATUREDIET náttúrulegur hálfþurr hundamatur án aukefna. DÝRABÆR, Hlíðasmára 9, Kópavogi, sími 553 3062. Opið mán-fös 12-18, lau 11-15. Hunda- og kattarúm. Ný send- ing, mikið úrval. Dýrabær, Hlíðasmára 9, Kóp., sími 553 3062. Op. má-fö. 12-18, lau.11-15. Hundaföt. Ný sending. Dýrabær, Hlíðasmára 9, Kóp., sími 553 3062, Op. má-fö. 12-18, lau. 11-15. Heilsa Nýtt líf með ShapeWorks! Kynntu þér málið og fáðu fríar prufur. Áslaug Fjóla, sjálfstæður dreif- ingaraðili Herbalife, s. 698 0118, e-mail. 6980118@internet.is. Sendi um land allt, Visa/Euro. Húsgögn Rókókósófi Fallegur sófi til sölu á kr. 15.000. Sími 553 3092. Húsnæði óskast Stór íbúð í Reykjavík óskast Stór íbúð óskast í Reykjavík með eða án húsgagna í 1 ár eða leng- ur. Uppl í síma: 699 7294. Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð Mann á besta aldri vantar snyrti- lega og rúmgóða 2ja-3ja herb. íbúð á stór-Reykjavíkursvæðinu. Uppl. sendist á ibud@snobb.is Sumarhús Sumarhús — orlofshús. Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbú- in hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Iðnaðarmenn Eðalmálun GE getur bætt við sig verkefnum nú og fyrir veturinn. Fagleg og snyrt- ileg þjónusta. Uppl. í síma 697 6284. Guðjón Eðal. Listmunir Tékkneskar og slóvanskar kristalsljósakrónur. Handslípaðar. Mikið úrval. Gott verð. Slóvak Kristall, Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, sími 544 4331. Námskeið Sjálfstyrking - reykstopp - frelsi frá streitu og kvíða. Notuð er m.a. EFT (Emotional Freedom Techniques) og dáleiðsla (Hypnotherapy). Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslu- fræðingur, sími 694 5494, www.EFTiceland.com . Föndur Tréhjól, kúlur, epli og fleira Verið tímanlega í jólaföndrinu. Þetta og margt fleira í föndrið. Hjá Gylfa, Hólshrauni 7, 220 Hfj., sími 555 1212. Golf Golfkennsla fyrir alla aldurs- hópa. Einka- og hóptímar/fyrir- tækjakennsla. Einnig gjafakort. Upplýsingar í síma 849 8434 eða eldon@torg.is. Til sölu Útvegum lok á allar stærðir/ gerðir potta. Stálstyrking er eftir miðju lokanna. Þéttleiki 1lb – 1,5lb – 2lb. Einnig fáanleg „walk on“ lok. Jón Bergsson ehf., Klett- hálsi 15, s. 588 8881. Tékkneskar postulínsstyttur og kristalsvasar. Mikið úrval. Slóvak Kristall, Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4331. Sedrusviður Utanhússklæðningar og pallaefni sem endist og endist. Spónasalan ehf., Smiðjuvegi 40, gul gata, s. 567 5550 sponn@islandia.is Jólagjöfin í ár - Nú er rétti tíminn - Pelsar á hálfvirði. Vaxtalausar léttgreiðslur. Opið virka kl. 11-18, laug. 11-15. Sigurstjarnan, Bláu húsin Fákafeni, sími 588 4545, netfang: postulín.is Hágæða postulíns matar-, kaffi-, te- og mokkasett. Mikið úrval. Frábært verð. Slóvak Kristall, Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4331. STUÐNINGSMENN Gísla Mar- teins Baldurssonar efna til skemmt- unar í Stóra salnum í Háskólabíói kl. 14 á morgun, sunnudaginn 30. októ- ber undir nafninu Baráttu-gleði. All- ir stuðningsmenn Gísla Marteins eru boðnir velkomnir í bíóið þar sem boðið verður upp á glæsilega og + skemmtilega dagskrá, segir í frétta- tilkynningu. Dagskrá Baráttu-Gleðinnar verð- ur um 45 mínútur að lengd. Meðal dagskráratriða, auk Gísla Marteins, er ávarp Jóns Gnarr. Stuðmenn leika vel valin lög og söngvaskáldið Magn- ús Þór Sigmundsson yljar gestum, auk þess sem uppátækjasamir og skemmtilegir vinir heimsækja börn- in. Þá mun lúðrasveit Seltjarnarness blása stuðningsfólki Gísla baráttu- hug í brjóst. Aðgangur er ókeypis. Baráttugleði Gísla Marteins í Háskólabíói ARNA Sif Þórsdóttir í Mennta- skólanum við Sund fékk verðlaun í skólaleik Pennans í samvinnu við Heklu og VÍS. Verðlaunin voru Volkswagen Fox bílar sem Arna Sif fær til afnota fram á næsta haust. Það var Kristján Freyr Hall- dórsson, fulltrúi Pennans sem af- henti henni verðlaun en Arna Sif hafði að morgni þessa sama dags lokið bílprófi. Sigurbjörn Bárð- arson í Verslunarskólanum og Sunna Lind Pétursdóttir í Verk- menntaskólanum fengu samskonar verðlaun, segir í fréttatilkynningu. Fengu bíl til afnota
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.