Morgunblaðið - 29.10.2005, Síða 66

Morgunblaðið - 29.10.2005, Síða 66
66 LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Hrúturinn er ekki sérstaklega áfjáður í að láta aðra passa upp á skyldur hans. Það er rétt mat. Sumar ákvarð- anir er hrúturinn einn fær um að taka. Passaðu upp á þitt. Naut (20. apríl - 20. maí)  Ekkert verður eins og þú átt von á, heldur ennþá betra. Því spenntari sem þú ert fyrir fyrirætlunum þínum í fé- lagslífinu, því meira gaman verður. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Tvíburinn hefur hæfileika frum- kvöðulsins og gæti komið auga á við- skiptatækifæri þegar hann er á ferð- inni. Deildu innsæi þínu með einhverjum sem þú átt skap með. Gældu við skilningarvitin í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Vitrar manneskjur hvetja þig hugs- anlega til þess að takast á við veik- leika þína. En þú átt miklu frekar að nýta þér styrkleika þinn. Láttu aðra um það sem þú hefur ekki sérstaka hæfileika til. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Þú verður hugsanlega á meðal fólks sem þú þekkir ekki í dag. Við þannig kringumstæður hættir manni til þess að skilgreina sig eftir samböndum sín- um, vinnunni eða öðrum hlutverkum í lífinu. Sýndu heldur dirfsku og lýstu því yfir hver þú ert. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Meyjan sýnir af sér rausnarskap og verður einstakrar heppni aðnjótandi í kjölfarið. Að gefa hluti sem maður hefur sankað að sér er ekki bara sárs- aukalaust, heldur frelsandi. Því meira sem þú lætur frá þér, því betur líður þér. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Himintunglin luma á ráðleggingum um félagslegt atferli handa þér, en vogin kann virkilega að meta mannleg samskipti. Þú ert ímynd vinsemdar- innar, jafnvel þegar á bjátar. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Þú kemur með vinnuna með þér heim um helgina enn einu sinni og þarft heldur betur að réttlæta það fyrir ást- vinum þínum. Þetta er bara eitt af þeim tilvikum þegar 40 stunda vinnu- vika nægir bara alls ekki. Þú vinnur þar til yfir lýkur. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Þú átt nokkuð sem ekki fæst fyrir fé. Þú átt að gera þér grein fyrir þessu innst inni. Ef þú skilur ekki enn hvað þú hefur fengið í vöggugjöf, þarftu að líta inn á við. Leitaðu þar til þú finn- ur. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Vertu góður vitnisburður um þinn eig- in lífsmáta. Tví- og þrítékkaðu við- fangsefnin til þess að vera viss um að eyða tíma í það sem þú hefur áhuga á. Leitaðu ráða hjá fólki sem þú telur gott og gilt. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Til er persneskur málsháttur sem seg- ir að börn séu brúin til himnaríkis. Eyddu tíma í félagsskap einhvers sem er yngri en átta ára og þú færð for- smekk af paradís. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Fiskurinn á í basli með umburðar- lyndið þessa dagana. Ástvinir gera þér hugsanlega gramt í geði með til- litsleysi sínu. Láttu sem þú elskir og samþykkir einhvern án skilyrða, þannig kynnist þú skilyrðislausri ást. Stjörnuspá Holiday Mathis Tunglið skiptir um merki í dag og það setur sinn svip á stemninguna. Vinnu- semin ræður ríkjum fyrir hádegi á meðan áhrif meyjunnar vara. Tunglið flytur sig yfir í vogarmerkið síðar í dag og með kvöldinu má búast við indælum og líf- legum samræðum. Tónlist Dillon Rock Bar| Brain Police heldur tón- leika, með sama hætti og þeirra er vísa. Egilsstaðakirkja | Tónleikar í anda Sigur- veigar Hjaltested og Stefáns Íslandi verða kl. 17.30. Afkomendur söngvaranna, þau Ingibjörg Aldís Ólafsdóttir sópran og Stef- án Helgi Stefánsson tenór, flytja innlenda og erlenda tónlist. Kynnir: Ólafur B. Ólafs- son. Undirleikur: Ólafur Vignir Albertsson. Ingunnarskóli | Blús-, gospel- og lofgjörð- arkvöld á vegum Hjálpræðishersins kl. 19– 21. Siggi Ingimars og Miriam Óskarsdóttir ásamt fleirum. Smekkleysa Plötubúð – Humar eða Frægð | Fyrsta plata Kamp Knox, A Tad 6́5, kemur út í vikunni. Tónlistin sem þeir spila er blús- og djassskotið indí-rokk. Versalir, Ráðhúsi Þorlákshafnar | Barna- og fjölskyldutónleikar kl. 15–16. Tónlistar- hópurinn Caput flytur Næturgalann eftir Theo Loevendie, en verkið byggist á sam- nefndu ævintýri H.C. Andersen. Sverrir Guðjónsson er sögumaður en Guðni Franz- son stjórnandi. Gítarband Tónlistarskóla Árnesinga hitar upp. Salurinn | Vovka Ashkenazy og Vassilis Tsabropoulos. Rússnesk tónlist fyrir tvö píanó. Kl. 16. Myndlist Artótek Grófarhúsi | Bryndís Brynjars- dóttir til 6. nóv. Sjá http://www.artotek.is. Bananananas | Þorsteinn Otti Jónsson og Martin Dangraad. Byggðasafn Árnesinga | Á Washington- eyju – Grasjurtir í Norður-Dakóta. Sýning og ætigarðs-fróðleikur í Húsinu á Eyrar- bakka. Opið um helgar kl. 14–17. Til nóvem- berloka. Café Karólína | Margrét M. Norðdahl „The tuktuk (a journey)“ til 4. nóv. Gallerí 100° | Einar Marínó Magnússon. Bryndís Jónsdóttir. Gallerí 101 | Haraldur Jónsson til 26. nóv. Gallerí + Akureyri | Finnur Arnar Arnars- son til 6. nóvember. Sýningin er opin um helgar kl. 14–17. Gallerí Fold | Þorsteinn Helgason í Bak- salnum. Til 30. október. Gallerí Húnoghún | Ása Ólafsdóttir, blönd- uð tækni á striga. Gallerí i8 | Þór Vigfússon til 23. desember. Gallerí Sævars Karls | Guðrún Nielsen sýnir skúlptúra. Til 3. nóv. Gallery Turpentine | Arngunnur Ýr og Am- anda Hughen. Garðaberg | Árni Björn Guðjónsson sýnir málverk. Til 31. október. Gerðuberg | Þórdís Zoëga til 13. nóv. Einar Árnason til 6. nóv. Grafíksafn Íslands | Latexpappír, samsýn- ing Elísabetar Jónsdóttur, Dayner Agudelo Osorio og Jóhannesar Dagssonar. GUK+ | Hartmut Stockter til 16. janúar. Hafnarborg | Myndhöggvarafélagið í Reykjavík. Til 31. október. Háskólinn á Akureyri | Hlynur Hallsson – „Litir – Farben – Colors“ Bókasafni Háskól- ans á Akureyri til 2. nóv. Hrafnista Hafnarfirði | Guðfinna Eugenía Magnúsdóttir sýnir málverk í Menningar- salnum, 1. hæð, til 6. des. Hönnunarsafn Íslands | Norskir glerlista- menn. Til 30. október. Ís-café | Bjarney Sighvatsdóttir með myndlistarsýningu. Jónas Viðar Gallery | Sigríður Ágústs- dóttir til 13. nóvember. Karólína Restaurant | Óli G. með sýning- una „Týnda fiðrildið“ til loka apríl 2006. sjá: www.oligjohannsson.com. Ketilhúsið Listagili | Hrafnhildur Inga Sig- urðardóttir sýnir olíumálverk. Til 6. nóv. Kling og Bang gallerí | Steinunn Helga Sig- urðardóttir og Morten Tillitz. Til 30. okt. Listasafn Akureyrar | Helgi Þorgils Frið- jónsson til 23. desember. Listasafn ASÍ | Þorbjörg Þorvaldsdóttir og Karen Ósk Sigurðardóttir. Til. 6. nóvember. Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýning. Listasafn Íslands | Íslensk myndlist 1945– 1960. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Tími Romanov-ættarinnar. Til 4. desember. Listasafn Reykjanesbæjar | Húbert Nói, til 4. des. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið, yfirlitssýning. Til 2006. Bernd Koberling. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Guð- rún Vera Hjartardóttir til 30. des. Erró til 23. apríl. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Jóhannes Sveinsson Kjarval. 120 ár frá fæðingu málarans. Til 19. mars. Listasmiðjan Þórsmörk Neskaupstað | 10 listakonur frá Neskaupstað. Til janúar. Listhús Ófeigs | Gunnar S. Magnússon til 3. nóv. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Lars Tun- björk til 20. nóv. Norræna húsið | Föðurmorð og nornatími. Tuttugu listamenn til 1. nóv. Nýlistasafnið | Grasrót sýnir í sjötta sinn. Til 6. nóvember. Næsti Bar | Sýning um Gamla bíó. Hug- myndir listamanna. Til miðs nóvember. Safn | Ólafur Elíasson „Limbo lamp for PÉTUR“ til nóvember. Verk Harðar Ágústssonar (1922 –2005). Saltfisksetur Íslands | John Soul sýnir í Saltfisksetrinu til 31. okt. Opið alla daga kl. 11–18. Skaftfell | Sigurður K. Árnason sýnir sýnir málverk. Opið á sunnudögum kl. 15–18 og eftir samkomulagi. Til októberloka. Smekkleysa Plötubúð – Humar eða Frægð | Þorsteinn Otti Jónsson, sýnir „Börn Palestínu“. Suðsuðvestur | Jón Sæmundur. Opið fim. og fös. kl. 16–18, um helgar kl. 14–17. Svartfugl og Hvítspói | Björg Eiríksdóttir –Inni – til 13. nóv. Opið alla daga kl. 13–17. Þjóðarbókhlaðan | Brynjólfur Sveinsson og 17. öldin í sögu Íslendinga. Þjóðmenningarhúsið | Í veitingastofu, Matur og menning, sýnir Hjörtur Hjartar- son (f. 1961) málverk. Þjóðminjasafn Íslands | Tvær ljósmynda- sýningar. Konungsheimsóknin 1907 og Mannlíf á Eskifirði 1941–1961. Til 27. nóv. Þrastarlundur, Grímsnesi | Reynir Þor- grímsson. Listasýning Laugarneskirkja | Handverkssýning í safn- aðarsal út október. Söfn Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Opið kl. 10–17 alla daga nema mánudaga í vetur. Hljóðleiðsögn um húsið, margmiðlunarsýn- ing og gönguleiðir. Þjóðmenningarhúsið | Handritin – saga handrita og hlutverk um aldir, Þjóðminja- safnið – svona var það, Fyrirheitna landið, íslenskt bókband, vinningstillaga að tón- listarhúsi. Hægt er að panta leiðsögn fyrir hópa. Veitingastofan Matur og menning býður alhliða hádegis- og kaffimatseðil. Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin Eldur í Kaupinhafn – 300 ára minning Jóns Ólafs- sonar úr Grunnavík er samvinnuverkefni Þjóðminjasafnsins og Góðvina Grunnavík- ur-Jóns og fjallar um fræðimanninn Jón Ólafsson (1705–1779), ævi hans og störf. Sýningin stendur til 1. desember. Skemmtanir Básinn | Á hagyrðingakvöldinu verða hag- yrðingar Hákon Aðalsteinsson, Einar Kol- beinsson, Þórdís Sigurbjörnsdóttir, Sigur- jón Jónsson og Dagbjartur Dagbjartsson. Bjarni Áskelsson er kynnir kvöldsins en tónlistaratriði verður í höndum norðlenska dúettsins Hunds í óskilum group. Cafe Catalina | Garðar Garðarsson spilar. Classic Rock | Fótboltinn í beinni alla helgina. Classic Rock | Hljómsveitin Feik frá Grundafirði spilar helgina. Klúbburinn við Gullinbrú | Hljómsveit Rúnars Júlíussonar ásamt Óttari Felix Haukssyni. Kringlukráin | Hljómsveitin Upplyfting í kvöld kl. 23. Vélsmiðjan Akureyri | Hljómsveit Rúnars Þór leikur um helgina föstudag og laugar- dag. Húsið opnað kl. 22, frítt inn mið- Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 aumingja, 4 helmingur, 7 smábýlið, 8 skjálfa, 9 elska, 11 keyr- ir, 13 karlfugls, 14 gref- ur, 15 lögun, 17 reiður, 20 agnúi, 22 blíða, 23 kvistótt, 24 sefaði, 25 manndrápi. Lóðrétt | 1 yrkja, 2 fetill, 3 kvendýr, 4 fornafn, 5 telja úr, 6 bik, 10 slanga, 12 beljaka, 13 lík, 15 hóf- dýr, 16 sundra, 18 útlim- ir, 19 hvalaafurð, 20 skott, 21 málmur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 kunngerir, 8 votar, 9 dugir, 10 tíu, 11 rolla, 11 reisa, 15 hross, 18 árnar, 21 tók, 22 rifti, 23 aflar, 24 unaðslegt. Lóðrétt: 2 umtal, 3 narta, 4 eldur, 5 Ingvi, 6 sver, 7 urra, 12 les, 14 err, 15 horf, 16 orfin, 17 stirð, 18 ákall, 19 nýleg, 20 rýrt. 

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.