Morgunblaðið - 29.10.2005, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 29.10.2005, Blaðsíða 58
58 LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR Á MORGUN ÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11.Gítarleikari Pétur Þór Benediktsson, organisti Kári Þor- mar, prestur sr. Karl V. Matthíasson. Guðs- þjónusta kl. 14, félagar úr kór Áskirkju syngja , organisti Kári Þormar, prestur sr. Karl V. Matthíasson. Kaffi í boði sóknar- nefndar í efri safnaðarsal eftir guðsþjón- ustu. Að frumkvæði Kórs Áskirkju verða haldnir minningartónleikar um sr. Árna Berg Sig- urbjörnsson, sóknarprest, laugardaginn 5. nóv. kl. 17. Tónleikarnir verða haldnir í Ás- kirkju. BÚSTAÐAKIRKJA: Barna- og unglingakórar Bústaðakirkju syngja og spila á bjöllur í guðsþjónustu næstkomandi sunnudag 30. október Í barnaguðsþjónustunni klukkan 11:00 munu barna- og englakórinn syngja. Í al- mennu guðsþjónustu safnaðarins sem er að venju klukkan 14:00 mun Stúlkna- og kammerkór kirkjunnunnar ásamt Bjöllu og bóngósveitinni spila og syngja fyrir kirkju- gesti. Barna- og unglingakórastarfið er kraftmikið starf í kirkjunni og eru þessir kór- ar skipaðir unga fólkinu í sókninni, alls fimm kórar. Englakórinn er þeirra yngstur en þau börn eru 5–6 ára, þá er Barna- og bjöllukórinn sem eru börn á aldrinum 7–10 ára. Stúlknakórinn eru stúlkur á aldrinum 10–12 og í Kammerkórnum eru þau 16 ára. DÓMKIRKJAN: Kirkjudagur Dómkirkjunnar, hátíðarmessa (útvarpað). Sr. Hjálmar Jóns- son prédikar og sr. Karl Matthíasson þjónar fyrir altari. Í messunni flytur Dómkórinn „Missa Cum Populo“ eftir Petr Eben undir stjórn Marteins Friðrikssonar. Aðrir flytjend- ur eru: Hallveig Rúnarsdóttir, sópran, Ás- geir Steingrímsson og Eiríkur Pálsson trompet, Sigurður Þorbergsson og Oddur Björnsson básúna, Eggert Pálsson, slag- verk og Guðný Einarsdóttir, orgel. Að þessu sinni fer barnastarf fram í safnaðarheim- ilinu. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í umsjá Jóhönnu Sesselju Erludóttur og ung- linga úr kirkjustarfinu. Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organ- isti Árni Arinbjarnarson. Samskot til Hins ís- lenska Biblíufélags. Kaffisopi að lokinni guðsþjónustu. Ólafur Jóhannsson. GRUND DVALAR- OG HJÚKRUNARHEIM- ILI: Guðsþjónusta kl. 14:00. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Karl V. Matthíasson. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorgunn kl. 10:00. Steinunn Jóhannesdóttir flytur er- indi. Messa og barnastarf kl. 11:00. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. Organisti Hörður Áskelsson. Hópur úr Mótettukórnum syng- ur. Umsjón barnastarfs Magnea Sverris- dóttir, djákni. Kaffisopi eftir messu. Ensk messa kl. 14:00. Prestur er sr. Bjarni Þór Bjarnason. Organisti: Steingrímur Þórhalls- son. Forsöngvari: Guðrún Finnbjarnardóttir. Kaffi eftir messu. LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS: Fossvogi: Guðsþjónusta kl. 10.30. Sr. Vig- fús Albertsson, organisti Helgi Bragason. HÁTEIGSKIRKJA: Messa og barnaguðs- þjónusta kl. 11:00. Organisti Douglas A. Brotchie. Umsjón barnaguðsþjónustu Erla Guðrún Arnmundardóttir, Þóra Marteins- dóttir og Annika Neumann. Léttar veitingar eftir messu. Sr. Helga Soffía Konráðsdótt- ir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa og barnastarf kl. 11. Frum- flutt verður á Íslandi aría eftir J.S. Bach sem nýlega fannst,. Þóra Einarsdóttir, sópr- an, syngur með strengjakvartett. Kór Kór- skólans syngur. Stoppleikhópurinn sýnir safnaðarheimlinu leikritið Sigga og skess- an í fjallinu. Barnastarfið hefst í kirkjunni en síðan fara börnin í safnaðarheimilið. Prest- ur sr Petrína Mjöll Jóhannesdóttir. Organ- isti Jón Stefánsson. Kaffisopi eftir messu. Sjá nánari upplýsingar um kirkjustarfið sem og um tilurð aríunnar sem flutt verður á vefsíðunni: www.langholtskirkja.is. LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón sunnu- dagaskóla er í höndum Hildar Eir Bolladótt- ur, Heimis Haraldssonar og Þorvaldar Þor- valdssonar. Kór Laugarneskirkju syngur, Gunnar Gunnarsson leikur á orgelið en sr. Bára Friðriksdóttir héraðsprestur þjónar ásamt meðhjálpara og fulltrúum lesara- hóps. Messukaffi Sigríðar kirkjuvarðar bíð- ur svo allra að guðsþjónustu lokinni. Guðs- þjónusta kl. 13 í sal Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu að Hátúni 12. Guðrún K. Þórsdóttir djákni og sr. Bára Friðriksdótt- ir þjóna ásamt Gunnari Gunnarssyni og hópi sjálfboðaliða. NESKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11.00. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safn- aðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhalls- son. Sr. Kjartan Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Fermingarbörn eru sérstaklega minnt á messusókn í vetur. Börnin byrja í kirkjunni en fara síðan í safnaðarheimilið. Brúður, söngur, sögur, leikir og margt fleira. Öll börn fá kirkjubók og límmiða. Umsjón- arfólk er Guðmunda, Björg og Ari. Kaffi, djús og spjall í safnaðarheimilinu eftir messu. SELTJARNARNESKIRKJA: Englamessa kl. 11. Messan er sungin á latínu með gregórstóni. Messan er ætluð þeim er vilja upplifa og taka þátt í hálitúrgískri messu. Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiðir sálmasöng og messusvör. Þorgeir Arason guðfræðinemi predikar og aðstoðar við helgihaldið. Organisti Pavel Manasek. Sr. Arna Grétarsdóttir. Verið öll hjartanlega vel- komin. Sunnudagaskóli á sama tíma. Minnum á æskulýðsfélagið kl. 20. – Stelpukvöld. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Almenn guðs- þjónusta sunnudag kl.14. Ása Björk Ólafs- dóttir leiðir guðsþjónustuna. Öndunum gef- ið í lok stundarinnar. Anna Sigga, Gísli Magnason og Fríkirkjukórinn sjá um að leiða tónlistina. Opin söngæfing í kirkjunni klukkutíma fyrir guðsþjónustuna. Minnum á kyrrðarstundina kl. 12:15 alla fimmtu- daga. ÁRBÆJARKIRKJA: „Söngfuglarnir“ kór eldri borgara syngja við guðsþjónustu kl.11. Eldri borgarar úr starfi Árbæjarsafn- aðar „Opna húsinu“ munu lesa ritningar- lestra og flytja almenna kirkjubæn. Kriszt- ina Kallo organisti spilar og stjórnar kórnum. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir alt- ari. Á sama tíma er sunnudagaskólinn í safnaðarheimilinu. Kaffihúsastemming á eftir þar sem boðið er upp á kaffi, ávaxta- safa, gulrætur og kex. BREIÐHOLTSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Gísli Jónasson. Tómasarmessa kl. 20. DIGRANESKIRKJA: Messa kl 11. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju A hópur. Sunnudagaskóli á sama tíma í kapellu á neðri hæð. Súpa í safnaðarsal að messu lokinni.(www.digraneskirkja.is) FELLA-OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson predik- ar og þjónar ásamt Ragnhildi Ásgeirsdóttur djákna. Organisti Lenka Mateova. Sunnu- dagaskóli á sama tíma í umsjá Sigríðar R. Tryggvadóttur. Að lokinni guðsþjónustu er boðið upp á súpu. Þriðjudag er kyrrðar- stund kl.12 og Opið hús eldri borgara kl.13–16. Foreldramorgunn fimmtudag kl. 10–12. GRAFARHOLTSSÓKN: Messa í Þórðar- sveig 3, kl. 11. Séra Sigurjón Árni Eyjólfs- son héraðsprestur messar. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Séra Anna Sigríður Pálsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hörður Bragason. Barna- guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11. Prestur: séra Elínborg Gísladóttir. Umsjón: Hjörtur og Rúna. Undirleikari: Stefán Birki- sson. Barnaguðsþjónusta í Borgarholts- skóla kl. 11. Prestur: séra Vigfús Þór Árna- son. Umsjón: Gummi, Ingólfur og Tinna. Undirleikari: Guðlaugur Viktorsson. HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Barna- guðsþjónusta kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18 og Opið hús á fimmtudag kl. 12 (sjá einnig á www.hjallakirkja.is). KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson predikar og þjón- ar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Organisti Sigrún Stein- grímsdóttir. Barnastarf í kirkjunni kl. 12:30 í umsjón Önnu Kristínar, Péturs Þórs og Sigríðar. Bæna- og kyrrðarstund þriðjudag kl. 12:10. LINDASÓKN í Kópavogi: Messa í sal Linda- skóla kl. 11. Sunnudagaskóli fer fram í kennslustofum meðan á messu stendur. Félagar úr Kór Lindakirkju leiða safnaðar- söng undir stjórn Hannesar Baldurssonar organista. Sr. Bryndís Malla Elídóttir þjón- ar. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Söngur, sögur, líf og fjör! Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Bolli Pétur Bollason prédikar. Kór Seljakirkju leiðir söng. Organisti Julian Edw- ard Isaacs. Guðsþjónusta í Skógarbæ kl. 16. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Kór Seljakirkju leiðir söng. Organisti Julian Edw- ard Isaacs. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgunguðs- þjónusta kl.11.00. Ráðgjafinn og kennar- inn Eivind Fröen mun tala og m.a. segja frá starfi sínu í Kína. Einnig verður þrískipt barnastarf. Samkoma kl.20.00 með mikilli lofgjörð og fyrirbænum. Eivind Fröen mun predika. Þáttur kirkjunnar Um trúna og til- veruna er sýndur á Ómega kl.14.00. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmári 9, Kóp.: Samkomur alla laugardaga kl. 11:00. Bænastund alla miðvikudaga kl. 20:00. Biblíufræðsla allan sólarhringinn á Útvarp Boðun FM 105,5. Allir alltaf velkomnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam- koma sunnudag kl. 20.30. Kaffi eftir sam- komuna. Allir velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Bænastund sunnu- dag kl. 19.30. Samkoma kl. 20. Umsjón Anne Marie Reinholdtsen. Mánudagur: Heimilasamband kl. 15. Allar konur vel- komnar. FRÍKIRKJAN KEFAS, Fagraþingi 2a: Sam- koma kl. 14.00. Björg R. Pálsdóttir talar. Lofgjörð og fyrirbænir. Barnastarf á sam- komutíma. Kaffi og samfélag eftir sam- komu. Allir velkomnir. Þriðjudaginn 2. nóv- ember er brauðsbrotning og bænastund kl. 20.30. Allir eru velkomnir. Föstudaginn 4. nóvember er unglingasamkoma kl. 20.00. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma kl. 17. „Er eitthvert gagn í þessu?“ Ræðumað- ur: Guðni Már Harðarson, framkv.stjóri KSH. Mikil lofgjörð. Barnastarf meðan á samkomunni stendur. Matur á fjölskyldu- vænu verði eftir samkomuna. Allir velkomn- ir. FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 16:30. Ræðum. Vörður Leví Traustason. Gosp- elkór Fíladelfíu leiðir söng. Á samkomunni verður skírn. Fyrirbænir í lok samkomu. Allir eru hjartanlega velkomnir. Barnakirkja á meðan samkomu stendur, öll börn velkom- in frá 1–12 ára. Hægt er að hlusta á beina útsendingu á Lindinni fm 102.9 eða horfa á www.gospel.is Miðvikud. 2. nóv. Kl. 18– 20. er Fjölskyldusamvera „súpa og brauð“ Biblíulestur hefst kl. 19:00 ásamt Skáta- starfinu Royal Rangers, öll börn á aldrinum 5–17 ára velkomin. Fimmtud. 3. nóv.Kl. 15:00 er samvera eldri borgara. Allir vel- komnir til okkar. Alla miðvikudaga kl. 12– 13 er hádegisbænastund. Alla laugardaga kl. 20:00 er bænastund. Allir velkomnir www.gospel.is KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíða- smára 5 kl. 16.30. BETANÍA, Lynghálsi 3: Samkoma kl. 11 sunnudaga. Einnig samkomur kl. 19.30 á föstudögum. KIRKJA JESÚ KRISTS Hinna síðari daga heilögu, Mormónar, Ásabraut 2, Garðabæ: Guðsþjónusta sunnudag kl. 9 árdegis á ensku og kl. 12 á hádegi á íslensku. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dóm- kirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla virka daga: Messa kl. 18.00. Tilbeiðslustund er haldin í Kristskirkju á hverju fimmtudags- kvöldi að messu lokinni, þ.e. frá kl. 18.30 til 19.15. Trúfræðsla barnanna fer fram á laugardögum kl. 13.00 í Landakotsskóla. Barnamessan er kl. 14.00 í Kristskirkju. Þriðjudaginn 1. nóvember er Allra heilagra messa. Biskupsmessa er kl. 18.00. Mið- vikudaginn 2. nóvember er Allra sálna messa. Messa kl. 8.00 og 18.00. Að kvöld- messu lokinni er blessun kirkjugarðsins (ef veðrið leyfir) og sérstök bæn fyrir hinum framliðnu (annaðhvort á kirkjugarðinum eða í kirkjunni). Reykjavík, Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Tilbeiðslu- stund á mánudögum frá kl. 19.00 til 20.00. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16.00. Miðvikudaga kl. 20.00. Hafnar- fjörður, Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Tilbeiðslustund á hverjum degi kl. 17.15. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 08.30. Virka daga: Messa kl. 8.00. Keflavík, Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14.00. Stykk- ishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10.00. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16.00. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19.00. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Sunnudaga: Messa kl. 11.00 Til- beiðslustund á hverjum föstudegi kl. 17.00 og messa kl. 18.00. REYNIVALLAKIRKJA í Kjós: Messa sunnu- dag kl. 14. Aðalsafnaðarfundur eftir messu. Fundarefni: Venjuleg aðalfundar- störf. Sóknarprestur og sóknarnefnd. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Sunnu- dagur 30. október: Afmælishátíð í Landa- kirkju, Sr. Sigurður Sigurðarson vígslubisk- up prédikar. Kl. 11:00 Sunnudagaskóli á 225 ára afmæli kirkjunnar. Sr. Sigurður Sig- urðarson vígslubiskup heimsækir okkur. Litlir lærisveinar syngja og leiða í söng. Við heyrum biblíusögu og biðjum saman í Jesú nafni. Barnafræðarar, kórstjórar og prestar kirkjunnar stundina. Kl. 11:00 Kirkjuprakk- arar hefja sína samveru í sunnudagaskól- anum. Síðan leiða Vala og Ingveldur hópinn í dagskrá í fræðslustofu. Kl. 12:30 TTT starf í fræðslustofu. Hvernig var kvöldfund- urinn á miðvikudaginn? Vala og Ingveldur. Kl. 14:00 Messa í Landakirkju á 225 ára afmælishátíð kirkjubyggingarinnar. Sr. Sig- urður Sigurðarson vígslubiskup í Skálholti prédikar. Kór Landakirkju syngur undir stjórn Guðmundar H Guðjónssonar. Gengið verður að borði Drottins. Prestar sr. Krist- ján Björnsson og sr. Þorvaldur Víðisson þjóna fyrir altari. Strax eftir athöfn mun Kvenfélag Landakirkju bjóða kaffi og með- læti í Safnaðarheimili kirkjunnar. Litlir læri- sveinar og Stúlknakór Landakirkju munu þar syngja nokkur lög undir stjórn kórstjóra sinna. Kl. 20:30 Æskulýðsfélag Landa- kirkju og KFUM&K í Safnaðarheimili Landa- kirkju. Hulda Líney Magnúsdóttir, Gísli Stef- ánsson og sr. Þorvaldur Víðisson. MOSFELLSKIRKJA: Messa kl. 11. Kirkju- kór Lágafellssóknar. Organisti: Jónas Þórir. Sunnudagaskóli í Lágafellskirkju kl. 13.00 í umsjá Hreiðars Arnar og Jónasar Þóris. Jón Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Gunnþór Þ. Ingason. Org- anisti Antonía Hevesi. Kór Hafnarfjarðar- kirkju. Kirkjuþjónn Ingólfur Halldór Ámunda- son. Sunnudagaskólar í Strandbergi og Hvaleyrarskóla á sama tíma. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Sunnu- dagaskólinn kl. 11. Skemmtileg stund fyrir börn á öllum aldri. Messa kl. 13. Kór Víð- istaðasóknar syngur undir stjórn Úlriks Óla- sonar. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- og fjöl- skylduguðsþjónusta kl.11. Umsjón hafa Edda Möller og Hera. Örn Arnarson leiðir tónlist og söng. Góð stund fyrir alla fjöl- skylduna. Poppmessa kl. 13. Fríkirkjuband- ið leiðir söng ásamt Þorvaldi Þorvaldssyni. Æðruleysismessa kl. 20. Vitnisburður í höndum Hlífar á vegum 12 spor andlegt ferðalag. Allir velkomnir. ÁSTJARNARSÓKN: Barnastarf í samkomu- sal Hauka að Ásvöllum á sunnudögum kl. 11. Léttar veitingar eftir helgihaldið. KÁLFATJARNARKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 17. Fjallað verður um efnið: Hamfarir náttúrunnar, hamfarir manna, til stuðnings hjálparstarfs. Léttar kaffiveiting- ar eftir helgihaldið. Barnastarf kirkjunnar er á sunnudögum kl. 11 í matsal Stóru- Voga- skóla. Léttar veitingar eftir helgihaldið. VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór Vídalínskirkju leiðir safnaðar- söng, en mun að auki flytja tvö kórverk. Organisti er Jóhann Baldvinsson. Sunnu- dagaskólabörnin njóta leiðsagnar Rann- veigar og Hjördísar. Að lokinni guðsþjón- ustu býður sóknarnefnd og Lionsfélagar upp á súpu í safnaðarheimilinu. Við það tækifæri mun Kvennakór Garðabæjar syngja nokkur lög undir stjórn Ingibjargar Guðjónsdóttur. Sr. Birgir Ásgeirsson og Nanna Guðrún Zoëga, djákni, þjóna við guðsþjónustuna. Allir velkomnir. Sjá vef sóknarinnar: www.gardasokn.is. BESSASTAÐAKIRKJA: Messa kl. 11.00. Álftaneskórinn leiðir safnaðarsönginn. Org- anisti Bjartur Logi Guðnason. Sr. Friðrik J. Hjartar og Gréta Konráðsdóttir, djákni, þjóna. Allir velkomnir. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudagaskóli kl. 11.00 í sal Álftanesskóla í umsjón Krist- jönu, Ásgeirs Páls, Söru og Odds. Foreldrar hvattir til að koma með börnum sínum. Allir velkomnir! ÞORLÁKSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta í umsjá Sigþrúðar Harðardóttur sunnudag kl. 11. NJARÐVÍKURKIRKJA: (Innri-Njarðvík). Sunnudagaskólinn verður í Ytri-Njarðvíkur- kirkju og verður börnum ekið frá Safnaðar- heimili Njarðvíkurkirkju kl.10.45. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta sunnudaginn 30. október kl.11. Kór kirkjunnar leiðir söng undir stjórn Natalíu Chow Hewlett. Meðhjálpari Ástríður Helga Sigurðardóttir. Fundur með ferming- arbörnum og foreldrum þeirra að guðsþjón- ustu lokinni. Sunnudagaskóli sunnudaginn 30. október kl. 11 í umsjá Ástríðar Helgu, Natalíu Chow Hewlett, Arnars Inga Tryggva- sonar og sóknarprests. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Laufey Gísladóttir, umsjónarmaður sunnudagaskólans, Arnhildur H. Arnbjörns- dóttir, Sara Valbergsdóttir,Sirrý Karlsdóttir, Víðir Guðmundsson og Kristjana Kjartans- dóttir. Guðsþjónusta í Kirkjulundi kl. 14. Kaffihúsastemming. Ræðuefni: Heimilisof- beldi. Prestur: Sr. Ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti: Hákon Leifsson Meðhjálpari: Helga Bjarna- dóttir.Veitingar í boði sóknarnefnar. AKUREYRARKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Sr. Sólveig Halla Kristjánsdótt- ir. Barnakór Akureyrarkirkju syngur undir stjórn Eyþórs Inga Jónssonar. Æðruleysis- messa kl. 20.30. Sr. Sólveig Halla Krist- jánsdóttir og sr. Svavar A. Jónsson. GLERÁRKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta kl 11. Sr. Arnaldur Bárðarson og Pétur Björgvin Þorsteinsson þjóna. Barnakórinn syngur. Stjórnandi Ásta Magnúsdóttur. Organisti Hjörtur Stein- bergsson. Kvöldguðsþjónusta með léttri tónlist kl 20:30. Mikill og góður söngur ásamt lofgjörð og bæn. Prestur: Sr Arnald- ur Bárðarson. Krossbandið þau Snorri, Ragga, Stjáni og Leibbi ásamt Kór Glerár- kirkju leiða söng. Stjórnandi Hjörtur Stein- bergsson. Kaffiveitingar í safnaðarsal. Fjöl- mennið í góða stund í Glerárkirkju. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Samkoma kl. 17. Erlingur Níelsson talar. LAUFÁSPRESTAKALL: Grenivíkurkirkja: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Minnst lát- inna. Kyrrðarstund mánudaginn 31. okt. kl. 20. Svalbarðskirkja: Kyrrðarstund sunnu- daginn 30. okt. kl. 21. LJÓSAVATNSPRESTAKALL: Þorgeirs- kirkja: Sérstök barnasamkoma fyrir allt prestakallið laugardaginn 29. okt. kl. 14. Foreldrar eru hvattir til að fjölmenna með börnum sínum. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 14. Sr. Gunnar Björnsson prédikar og þjónar fyrir altari. Unglingakór Grafar- vogskirkju og Kammerkór Biskupstungna syngja. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Messa og altarisganga kl. 11. Foreldrar fermingarbarna aðstoða við athöfnina. Fermingarbörn og foreldrar þeirra sérstaklega hvött til þess að koma. Barnastund kl. 11.15. Léttur hádegisverð- ur að lokinni messunni. Góðir gestir frá Eþí- ópíu koma í heimsókn. Tíðagjörð þriðju- daga til föstudaga kl. 10. Fyrirbæn og tekið við bænarefnum. Kaffisopi á eftir. Kirkju- skóli í Félagsmiðstöðinni við Tryggvagötu þriðjudaginn 1. nóv. kl. 14. Pabba- og mömmumorgunn miðvikudaginn 2. nóv. kl. 11. Opið hús, spjall og hressing. Æsku- lýðsfélag Selfosskirkju heldur fund í safn- aðarheimilinu fimmtudaginn 3. nóvember kl. 19.30. EYRARBAKKAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Foreldramorgnar eru á þriðjudags- morgnum kl. 10–11.30 í safnaðarheimili Hveragerðiskirkju. BORGARNESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl 11.15 Messa kl 14. Barnakór kirkjunnar syngur undir stjórn Steinunnar Árnadóttur. KIRKJAN Á SÓLHEIMUM Í GRÍMSNESI: Guðsþjónusta kl. 17:00. Sr. Úlfar Guð- mundsson prófastur setur sr. Birgi Thom- sen inn í embætti sem prest á Sólheimum. Sr. Valgeir Ástráðsson tekur þátt í þjónust- unni ásamt kór Seljakirkju. Organisti er Jón Bjarnason. Sr. Birgir Thom- sen HJÁLPRÆÐISHERINN REYKJAVÍK: Kl. 19.30 bænastund, kl. 20 vitnisburðasam- koma, umsjón Miriam Óskarsdóttir. Mánu- dagur: heimilasamband kl. 15. Allar konur velkomnar. Guðspjall dagsins: Skattpeningurinn. (Matt. 22.) Ljósmynd/Gísli Sigurðsson Landakirkja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.