Morgunblaðið - 29.10.2005, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.10.2005, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 2005 9 FRÉTTIR Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 Ný sending Samkvæmiskjólar og samkvæmisjakkar iðunn tískuverslun Kringlunni, s. 588 1680 Laugavegi 40, s. 561 1690 Glæsilegt úrval Eddufelli 2 Bæjarlind 6 sími 557 1730 sími 554 7030 Opið mán. - fös. frá kl. 10 - 18 lau. kl. 10 - 16 Peysur í kuldann Aðalfundur MS-félags Íslands 2005 Húsið opnað kl. 12.00 og eru félagsmenn beðnir að mæta tímanlega. Stjórnin Aðalfundur MS-félags Íslands verður haldinn laugardaginn 29. október kl. 13.00. Fundurinn verður í safnaðarheimili Áskirkju, Vesturbrún 30, Reykjavík. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Kaffi og léttar veitingar í boði félagsins. Jóhann Páll Símonarson Baráttusjómaður í baráttusæti í prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík Netfang: stakkhamrarv@simnet.is - sími 863 2094 STEINN KÁRASON í 5.-6. sæti www.steinn.is Kringlunni - sími 581 2300 20% 6 ÁRA Við höldum upp á 6 ára afmæli BISON á Íslandi Um þessa helgi bjóðum við því afslátt af öllum vörum Jóga gegn kvíða með Ásmundi Gunnlaugssyni Uppbyggjandi námskeið fyrir þá sem eru að glíma við streitu, kvíða eða fælni og/eða eru að ganga í gegnum miklar breytingar í lífinu. Kenndar eru leiðir til að slaka á og öðlast aukið frelsi og lífsgleði. Námskeiðið er að hluta til byggt á eigin reynslu Ásmundar. Hefst 8. nóvember - þri. og fim. kl. 20 S K Ó L I N N Skeifan 3B, Reykjavík Skráning í símum 862 5563 og 862 5560 eða á www.jogaskolinn.isS K Ó L I N N www.leikhusid.is BÆJARRÁÐ Fljótsdalshéraðs tel- ur að rétt sé að leysa úr þeim ágrein- ingi sem verið hefur um samning vegna sölu Eiða til Sigurjóns Sig- hvatssonar og Sigurðar Gísla Pálma- sonar, sem stofnuðu Eiða ehf. í kringum kaupin. Telur bæjarráðið að með samkomulagi aðila sé best tryggð áframhaldandi endurreisn Eiðastaðar og uppbygging mennta- og menningarseturs þar. Kemur þetta fram í fundargerð. Á fundi ráðsins sl. miðvikudag var lögð fram greinargerð Gunnars Jónssonar hrl., f.h. Eiða ehf., vegna álitaefna um túlkun einstakra þátta í samningi vegna sölu Eiða til Sig- urjóns og Sigurðar Gísla. Þá var lögð fram greinargerð frá 8. sept- ember sl. um atburði á Eiðum 2002 til 2005 frá Sigurjóni, ásamt nýrri greinargerð frá honum um framtíð- arsýn Eiðastóls. Bæjarráð samþykkti samhljóða á fundi sínum að gerður verði viðauki við samning sveitarfélagsins við Eiða ehf., þar sem fram komi að tvö ákvæði 7. greinar samningsins falli niður. Fjalla þau ákvæði um kaup- rétt á 650 ha landi Grafar og 70 ha af landi Eiða til austurs. Er bæjar- stjóra veitt umboð til að undirrita viðaukasamning, ásamt undirrituðu samkomulagi um framtíðarsýn Eiðastóls, sbr. hina nýju grein- argerð frá Sigurjóni. Gjörningurinn skal fara fram fyrir hádegi 31. októ- ber nk., þar sem riftunarákvæði í samningnum fellur úr gildi 1. nóv- ember nk. Því virðist sem Fljóts- dalshérað falli frá ákvæði í samn- ingnum sem gerir ráð fyrir að 50 milljónum af eigin fé Eiða ehf. skuli hafa verið varið til uppbyggingar á Eiðum fram til 1. september 2005 og lögmenn sveitarfélagsins og Eiða ehf. hafa túlkað með mismunandi hætti, gegn því að kaupendur gefi eftir skilyrtan rétt til frekari landa- kaupa á Eiðum. Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs heldur aukafund seinnipartinn í dag og mun þar væntanlega staðfesta niðurstöðu bæjarráðs frá því á mið- vikudag. Eiðar ehf. gefa eftir rétt til frekari landakaupa og túlkun fjárframlags til uppbyggingar er látið liggja á milli hluta Vilja leysa úr ágreiningi Eftir Steinunni Ásmundsdóttur austurland@mbl.is Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.