Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1946, Blaðsíða 32

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1946, Blaðsíða 32
516 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Verðlaunamyndgáta Lesbókar A undar*förnum árum hefur ótölulegui' fjöldi manna skemt sjer vel við það að reyna að ráða myndagátur Le.sbókarinnar. Heilar fjölskyldur hafa setið við þetta, því að myndgátur hafa þann mikla kost, að margir geta hjálpast að því að ráða þær. Ojí app úr jólunum hefut- svo ráðningunum rignt yfir blaðið — það er jafnan mesti pósturinn, sem blaðið fær í einu, og fullkomið dagsverk fyrir einn mann að athuga ráðningarn- ar. Það má vera að sumum finnist þessi myndgáta nokkru torráðnari en hinar fyrri, en þá ætti líka að vera meira gaman að fást við hana. Fyrir rjetta ráðningu gjreiðast 200 krónur. Berist fleiri rjettar ráðningar verð- ur dregið um verðlaunin. Ráðningar sje komnar til blaðsins fyrir 5. janúar. Leiðbeining: Enginn greinarmunur er gerður á stöfunum i og y. — Sumar myndirnar ber að ráða eftir þeim verknaði, sem í þeim felst, ,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.