Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1946, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1946, Blaðsíða 1
Iiafoldarpro'" >lí1a h.f, XXI. árg. ViL nncjarmr Þegar nú Jesús var íæddur í Betlehem í Judea d dögum Herodesar konungs, komu vitringar úr austurlöndum til Jerúsalem og sögðu: — Hvar er hinn nýfæddi konungur Gyðinga? Vjer höf- um sjeð stjörnu hans í aust- urlöndum og erum komnir til að veita honum lotningu. Og sjá! Stjarna sú, er þeir höfðu sjeð í austurlöndum, gekk á undan þeim, þar til hana bar þar yfir er barnið var. Og er þeir sáu stjörnuna glöddust þeir harla mjög, gengu inn í húsið og fundu þar barnið ásamt með Maríu móður þess, fellu fram og veittu því lotningu. Þar næst opnuðu þeir fjárhirslur sínar og færðu því gjafir, gull, reyk- elsi og myrru. (Matt. 2.).

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.