Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1946, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1946, Blaðsíða 2
486 LESBOK MORGUNBLAÐSINS En vjer vœntuni eftir fyrirheiti hans nýs hiinins og nýrrar jarðar, fiar scm rjettlœtið býr. II. Pjrt. J. lý. Hann kom að boða rjeUlœtimns ríki, — það ríki er fjarlœgt enn í dag sem þd. Kn gœtum þess, að ei o&s sjálfa svíki það síngiminnar víl, er aldrei má iir fjarska beina að Zion augum sínuin og sjá þann Ijóma, er yfir henni skín, — þau fyrírheit i hennar Ijósu línum, sem lofa fylling óskum intn og þín. „Guðs ríki er uálœgt". Afbragðsincnn fmð cygja um alda höfrí bjartri dýrðarsýn. „Guðs ríki er f jarlœgtu, frœði heiinsins segja, „og fullkomnunin draumalöngun þín*. — En heldur látum oss með drottni dreyma. að draumsins framkvœmd vinna í starfi og þrá cn ceðri sjón í glaumi heimsins gleyma og glata því, sem fegurst verðu má. Jukob Jóh. Smári. NÝ JÓL konui yfir yamUin heim, yjir mannkyn, er liggur meinvillt í myrkrum ejálfska/rnðra hörmunya. Margir eru þeir, er vonuðu, að eftir yjöminyaveður síðuetu heimnsstyrj- aldar myndi hefja.it nýtt timubil í sögu þjóðanna, tínuibil öryyyis, frið- ur og almennrar jareœldar, þá myndi morgna að nýjum menninyardegi, þá myndu allar þjóðir heims taka hönd- um saman yjir kynþátta-, skoðana- og stefnumun, stríðshygyja hyrfi og hernaðarandi allur, en kristúð oy heimsúð ríkti og viannkynið gengi einhuya og samstillt jram' jriðarveg og fullkomnunar. Menn vonuðu, að jómir og eldur styrjaldarinnar myndi brenna burtu sorann úr sálum þjóð- anna, og upp risi nýtt mannkyn á nýrri jörð, þar sem rjettlæti byggi. — Þœr vonir hafa jölskvast. Missætti ríkir meðal leiðtoga þjóðanna. A megiidandi álfunnar eltir liungurvof- an klœðlítið og liúsvilt fólk. Viða kcmur enn til hernaðarlegra átaka. Eldur heiftarbála logar undir. Enn er rjettlœtisins riki jjarlœyt. En enn cyyja afbragðsmenn þjóðanna það „í bjartri dýrðarsýn“ út við sjóndeildar- hring framtíðarinnar. Og enn er engin þjóð svo hátt ujipi — heldur ekki ís- lenska þjóðin —, að hún geti ekki haf- ist hœrra með því að tileinka sjer þær hugsjónir og berjast fyrir jrain- kvæmd þcirra. Enn er engin þjóð svo góð og gofug — heldur ekki íslenska þjóðin —. að hún geti ekki göfgast og cjlst að góðleik. Enn er cngin þjóð slílc nýsköpunar- og framfaraþjóð — heldur ekki íslenska þjóðin —, að húu geti ekki nýskapast til betra og heilbriyðara þjóðlífs. Enn er enyin þjóð svo rík — heldur ekki íslenska þjóðin —, að hún geti ekki lært og auðgast af boðslcap jólöbarnsins. Enn væntum vjer rjettlætisins ríkis. 1‘ess vegna höldum vjer ciin heilög jól. Jólin eru fæðingarhátið óreiyadrengs- ins litla, er fœddist í gripahúsi, ólst upp við fátækt, óþektur, mætti andúð og mótspyrnu alt frá upphafi, var hæddur og loks deyddur, en auðg- aði heiminn með trú sinni og þekk- ingu á algóðum guði og föður, er stjórnar alheimi, þróun allri og verð- andi, vakið hefir mönnum lif og vill þá áfram til meira lifs og betra eftir þroskalögmáli fórnarþjónustu, óeigin- gimi og kœrleika. Hcmn jœddist hing- að á| þennan hnött til þess að um- skapa mannlifið þar, grundvulla þar „nýjan himin og nýja jörð, ]>ar sem rjettlœtið býr“. liann kom uð boða rjettlœtisins ríki, þar sem óþekktar eru styrjaldir, verkföU, hungur og klœðleysi; ríki, þar sem elskað er í stað þess að hata, þjónað í stað þess að drottna, jyrirgefið í stað þess að hefna, gefið í stað þess að stela og svíkja, hugga í stað þess að græta, sagt satt í stað þess að Ijúga. Hann kom til þess að boða ríki, þar sem enginn auðgast á annara neyð, cng- inn spillir eigin lífi og annara með skaðsanúcgri breytni, cnginn mctur sitt meira en annara, en aniuira setn sitt eigið, enginn hugsar öðrum ilt, vill öðrum ilt eða gjörir öðruin ilt, heldur lifir þar einn og starfar fyrir alla og allir fyrir einn. Þetta riki er að vísu órafjarlægt enn í dág sem þá. Eti heldur látum os.t med drottni drcyma, að draumsins íramkvccmd vinna i starji og þrá en œðri sjón í glaumi heimsins gleyma og glata því, scm jegurst verða má. Þetta ríki var draumur og hugsjón jólabamsins — jólagjöf guðs til mannanna —, hugsjón, er allir hinir göfugustu menn og konur hafa síðan þráð að yrði að veruleika og hafa því helgað starf sitt allt og líf í barátt- unni jyrir framkvæmd hennar. Þessi er sú liugsjón, er verður veridciki að- eins fyrir sjálfsþroskun hvers ein- staks, afneitun og fórnfýsi, bjartsýni, óhvikvlan baráttuvilja og óbugandi trú á góðan guð og vaxtargöfgi mann- legs eðlis. Þessi er sú hugsjón, er á að

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.