Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1946, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1946, Blaðsíða 10
494 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS FORN ÍSLENSKUR ÚTSAUMUR Grein sú, er hjer birtist, er tekin úr órsriti danska þjóð- safnsins „Fra Nationalmuseets Arbejdsmark'' 1941. Er grein- in eftir Gertie Wandel, sem talin er fróð um fornar hann- yrðir og útsaum. Mun sjálísagt mörgum þykja niðurstöður hennar merkilegar, þar sem hún talar um hinn foma hann- yrðaskóla á Hólum. í 2. deild Nationalmuseets er út- sýndar eins og myndvefnaður. Sams saumaður dúkur frá miðöldum. Hann konar saumur er á mynduinum í hefir geymst furðu vel; í miðju eru Bayeux-dúknum. Klœðafellingar eru aðeins nokkrir þræðir slitnir og staf- táknaðar með einföldum saum, sem ar það sennilega af því hve oft hann er ýmist ljósari eða dekkri heldur en hefir verið brotinn saman. A honum ísaumurinn í kring. Á sama hátt eru eru 9 hringfletir og í þeim myndir úr mannamyndirnar afmarkaðar. Mynd- ævisögu Maríu meyjar: 1. Fæðing irnar koma mjög vel fram á hinum Maríu, 2. Musterisganga Maríu, 3. Trúlofun Maríu, 4. Boðunardagurinn, 5. Fæðing Jesú, 6. María og hjarð- sveinarnir, 7. Hreinsun Maríu, 8. Austurvegsvitringarnir, 9. Flóttinn til Egyptalands. í reitunum milli hringanna eru skrautlegir krossar. Neðst eru hlutar af 3 hringum með blaðskrauti. Og út- saumuð umgjörð ey um dúkinn. 1 dúknum er óbleikjað gróft hörljereft og er garnið tvöfalt bæði í uppistöðu og ívafi, 2 og 2 þræðir saman. í dúk- inn er saumað með tvinnuðum ullar- þræði af 6 lituin: rauðum, ljós- eða dökkbláum, gulum, grænum og brún- um, og auk þess einföldum eða tvinn- uðum hvítum hörþræði. Græni litur- inn hefir á rjetthverfunni lifcast upp svo að hann er bláleitur, en aðrir litir hafa haldið sjer svo að segja alveg. Andlit og hendur er saumað með „keðju“-saum eða „korftur“-saum, og konurnar hafa svolítinn rauðan blett í kinnum. Alt annað er saumað með nokkurs konar flatsaum,',sem vjer Danir eigum ekkert nafn á, og líkist mest baldýringu. Le Farcy kallar þennan saum „covchure allemande“ og Therese Dillmont nefnir hann „orientalskan“ saum. Þræðirnir liggja allir utan á rjetthverfunni, og þekja dúkinn algjörlega, svo að hann er til- Maríudúkurinn frá Reykjahlíð. hvíta grunni, og hringfletirnir og fyll- ingarsaumurinn setja samfelldan svip á dúkinn, enda þótt myndirnar sje hver annari mjög ólíkar. Þeim er öll- um vel fyrir komið í hringflötunum og vegna þess að þær fylla ekki út í þá, er ýmislegt haft til uppfyllingar, svo sem trje, blóm eða byggingar. ★ A skrá safnsins má sjá, að Scheving prestur á Grenjaðarstað hefir sent þennan dúk, og er hann kominn frá kirkjunni að Reykjahlíð vfð Mývatn. Slgfús Blöndal og Sigurður Sigtryggs- son segja um hann: „sennilega íslensk-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.