Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1946, Blaðsíða 31

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1946, Blaðsíða 31
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 515 dýrunum — 112 liggja saman — 114 klukknahljómur — 117 óðagot — 119 látlausa — 122 hljóða — 123 hermaður — 124 dregur að sjer — 126 það að slæpast — 127 sendiboða — 128 trje — 130 bæjarnafn — 132 böndum — 134 korn — 135 í tætl- um — 136 tala slitrótt. LÓÐRJETT: — 1 verkfæri — 2 jag — 3 ofu — 4 hundadráp — 6 endi — 7 á kjól — 8 kjána — 9 heiðursins — 10 verkfæri — 11 fell niður — 12 einkennisstafir — 14 skilmálanna — 15 hest — 16 ó- gæfa — 17 bústaðar — 19 ómengað ur — 21 járn — 25 tveir eins — 26 svikara — 28 -skordýr — 29 ending — 32 bútaði — 33 líkamshlutar — 35 rótar — 36 dugleg — 39 þrautin — 40 ósigrum — 43 fengur — 45 kunnur „Frammari“ (fangamark) — 46 slagur — 47 biblíunafn — 48 fegrun — 50 lítillækkun — 52 þrælasölustaðirnir — 53 trúboða — 55 ungviðin — 57 undruðu — 59 fleytuna — 60 snjókarl — 62 kvaka — 64 ung — 65 öðlast — 66 kven- mann — 68 fræðimann — 73 ein- mitt! — 78 fátækt — 79 fyrir utan — 80 fjall — 81 nafn á á —r 85 stara — 86 málsskjöl (lögð fram í rjetti) — 88 nógri — 89 vendir — 92 frumkvöðlar — 94 bæklaðan fót — 96 meiði — 98 fangamark — 99 vælir — 100 frumefni — 102 ílát — 104 ránfugli — 105 tóms — 107 markleysa — 109 kyndi — 111 h'kamshluti — 113 brjóstriða — 115 þaut — 116 háð — 117 skellur •— 118 eiginmaður — 120 haf — 121 litum — 124 fugl — 125 op — 129 frumefni — 130 hvað — 131 tveir óskyldir — 133 viðlag. FORSÍÐUMYNDIN Mynd þessi af austurvegs vitring- unurn er í Þjóðminjasafninu, komin úr kirkjunni að Odda á Rangár9öU- um. Er talið að hún sje vafalaust úr hinni ágœtu altarisbrík, er um getur á þessa leið í máldaga Magnáss bisk- ups Eyólfssonar 8. júlí 1488: „Itern var svofeldur skitmáli gerður með þeim herra Magnúsi og Sigurði Jónssyni um þá brilc, er síra Gísli heitinn (Jónsson) keypti kostulega, að Sigurður lukti hana kirkjunni (fyrir) XX hundruð, en ef sá prestur, sem kirkjuna fœr til fullrar eignar, vildi ekki taka hana fyrir XX liundr- uð, þá lofaði hcrra Magnús að leysa til sín bríkina fyrir XX hundruð fríð- virt, svo framt sem þœr tvœr hurð- irnar, sem þá voru ekki heima, kœmi ■ heim í Odda óskemdar'. Síra Gísli er talinn hafa verið prestur í Odda 1476—88. Síðan er brikin nefnd í máldaga Gísla biskups Jónssormr svo: „ein brík yfir altarið, kostuleg“. I vísi- tatíugerð Brynjólfs biskups Sveins- sonar, 30. mars 1641, er liennar getið þannig: „Ein brík yjir altari, gylt, með tveimur hurðum". Síðan er henn- ar getið í vísitatíugerðum frá 18. öld og virðist jafnan hafa verið höfð yfir altarinu, uns síra Ámi Thorarensen (Þórarinsson), síðar biskup á Hólum, Ijet setja yfir altarið altaristöflu þá, er hann Ijet Amunda smið Jónsson gera og gaf kirkjunni „henni til sið- sœmatdegrar prýði“, svo sem liann skýrir frá t reikningsbók kirkjunnar í ágúst 1784■ í lýsingu þessarar myndar segir m. a. svo: Hópmynd útskorin lir hnotviði. Ilœgra megin er þak á 2 stoðum Und- ir því situr María og heldur á Jesú, sem stendur í kjöltu liennar. Á bak við hana, undir þakinu, stendur Jósep. Frammi fyrir Maríu og Jesú krýpur Caspar og lyftir loki af kaleiksmynd- uðu keri, en barnið Jesú tekur í typp- ið á kerlokinu. Melchior er í miðju efst; ber hann liótt mikinn og rjettir gjöf að Jósep. tíalthazar stendur yst vinstra megin. — Caspar er sextugur, liár og skegg hans mikið\og grátt. Melchior er fertugur, rjóður í andliti, hár mikið og slcolleitt, skegg rauð- jarpt og sítt. Balthazar er tvítugur, svarthœrður, skegglaus og spjátr- ungslegur. Ilann cr skorinn af mikilli list. Hœgri hÖndin er nú af. tíúningur sá, er hann ber, var tíska á fyrri hluta 15. aldar. i Myndin hefir veríð máluð með bleikrauðum farfa á 10. öld, cn höfuð- in liafa þó verið eftir skilin, svo að þau eni með sínum upphaflega lit og hörundslit á ásjónum. Að aftan cr myndin hol og ólituð. Er þar slegið ■í merki útskurðarmanns: hnyðja. ()- víst er hvers yierki þetta cr, en að líkindum er myndin þýsk og frá þriðja fjórðungi 15. aldar. tírík sú, sem þessi mynd er úr, hcfir sjálfsagt verið stór Maríubrík, með röð af slíkum myndum og öðru skrautverki. Á Þjóðminjasafninu er til önnur mynd úr þessari „kostulegu“ brílc, „tíoðun Maríu“, og er hún jafn stór að kalla. VERÐLAUN Þrenn verðlaun \ferða veitt fyfir rjpttar ráðningar á Krossgátunni: 100 krónur, 50 krónur og 50 kr. Ein verðlaun, 50 krónur, verða veitt fyrir lausn á Bridge-þraut- inni. Ef fleiri rjettar ráðningar berast verður dregið um hverjar skuli veðlaun hljóta. .Ráðningar sendist fyrir 5. jan.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.