Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1946, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1946, Blaðsíða 5
489 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS % um er himnaríki. Sá, sem hefir stund- að ilt, fer í hinn staðinn vegna þess að lianu hefir gert sig hæfastan fyrir hann. ★ Þegar framliðinn maður kemur fyrst yfir um er andlitsfall hans og málfæri hið sama og hjer í iífi, vegna {>ess að þetta er fyrsta stigið eftir dauðann og hans innri maður er ekki farinn að koma fram. En smám sam- an breytist svipurinn algerlega, vegna þess að hann fær á sig mynd innra mannsins, sem var í iíkamanum hjer á jörðu. Svipur innra mannsins er all- ur annar en ytra útlitið. Hið ytra út- lit sitt hefir hann fengið af foreldruni sínum, en svipur innra mannsins staf- ar frá innræti hans og er ímynd þess. Þegar maður 'hefir fengið þennan svip, er hann kominn á þriðja stigið. Jeg hefi sjeð og þekt nokkra menn, sem voru nýlega komnir yfir um, en jeg þekti þá ekki er jeg sá þá nokkru síðar. Góðir menn voru þá mcð skín- andi ásjónur, en vondir menn voru allir afmyndaðir. Þessar breytingar verða vegna þess að í oðru lífi getur enginn látist vera öðru vísi en hann er og ekki dulið það, sem inni fyrir býr. Allir verða að tala eins og þeir hugsa, og sýna með látbragði og svip hvað þeim er í skapi. Þannig stendur á *því að andlit allra frandiðinna breytast í samræmi við hugarfarið. ★ Það er ekki jafn torvelt að lifa því lífi sem liggur til himna, eins og marg- ir ætla. má sjá það á því, er nú skal sagt. Hverjum ætti að vera það ofvax- ið að lifa heiðvirðu lífi, þegar honum er innrætt það frá æsku? Ilver mað- ur reynir líka að lifa þannig, hvort sem hann er vondur eða góður, því að allir vilja láta telja sig einlæga og rjettláta. Allir menn ástunda einlægni og rjettlæti á yfirborðinu, svo að aðr- ir haldi að þeir sje einlægir og rjett- látir, eða að breytni þeirra mótist af því. En sá er munurinn á góðum mönnum og vondum, að góður maður breytir þannig vegna þess að hann trúir á guð; hann ástundar ekki ein- lægni og rjettlæti aðeins af því að bqrgaraleg lög krefjast þess af hon- um, heldur af því að það eru guðs lög. Og vegna þess að liann breytir eftir guðs lögum, kemst hann í samband við englana og þeir leiðbeina honum. Sá maður er í guði, þótt hann viti ekki af því sjálfur. Einlægni hans og rjet'tlæti virðist máske alveg sams konar og hins vonda manns, en er sprottið af alt öðru innræti, og þess vegna eru þeir svo ólíkir sem verða má. Vondur maður breytir aðeins rjett sjálfs sín vegna og vegna heims- ins; ef 'hann hræddist ekki lög og refs- ingu og álitshnekki, þá mundi hann breyta öðru vísi vegna þess að hann óttast hvorki guð nje guðs lög. Hann mundi því ekki skirrast við að svíkja og ræna aðra eins og hann frekast gæti og haft sjerstaka ánægju af því. Að innræti hans sje þannig er auð- sjeð á slíkum mönnum, sem komnir eru ysfir um, og bera utan á sjer inn- ræti sitt og verða að bera það þftnnig um alla eilífð. ★ 0 Sumir trúa því, að guð snúi baki við mönnum og útskúfi þeim, af því að hann sje reiður við þá. Aðrir halda að guð refsi mönnum og sje vondur við þá. Þeir bera fyrir sig orð biblí- unnar, þar sem þetta er sagt, vegna þess að þeir hanga í bókstafnum, en skilja ekki andann, sem er alt annar- ar merkingar. Frumkenning kirkjunn- ar, sem byggir á andanum, er toka önnur. Hún segir að guð útskúfi ekki neinum og hreki ekki neinn frá sjer, og hann sje' ekki reiður við' neinn. II ver sá, sem hefir heilbrigða skynseini ætti líka að skilja þetta þegar hann les fagnaðarboðskapinn, sem 'segir að guð sje gæskan sjálf, kærleikurinn sjálfur og miskunnin sjálf. Gæskan getur ekki verið vond við neinn, og kærleikur og miskunn geta ekki út- sbúfað neinum. Það væri gagnstætt eðli gæskunnar, kærleikans og misk- Það er enn þá meira en að eignast allan heiminn, sem jyrir lífinu liggur á jörðu hjer, svo vesalt sem það er ennþá. I ein- hverri framtíð fœr lifið hjer þátt í hinni œðstu veru, verður sjálf hin œðsta, vera. Ilin œðsta vera vill hefja oss upp til sín, breyta oss í sig, gefa oss sjálfa sig full- komlega. * :< . i Að vísu er það alveg satt, þeg- ar sagt er að dauðinn sje ekki endalok lífsins. Að vísu er það alveg satt, sem sagt liefir verið, að menn lifi þótt þeir deyi. Sjálft lífið, sjálft þetta ólrúlega skelfi- lega þegar illa tekst, en þcgar vel tckst, ótrúlega fagra, scm vjer köllum líf, er þáttur í sköjrun heimsins. Allir kraftar eru skyld- ir. Ein eru upptók þeirra allra. tr Hversu birki mun á þessari jörð þegar það fcr að skiljast, hvaða leið það er, sem vjer höf- um verið á og hvert hin leiðin liggur, sem við blasir. Lífsins leið cr leið vaxandi vits og afls og fegurðar. Vaxandi fagnaðar. Því að þetta er hið samia fagn- aðarerindi. (Nýall III). + M—... «l—ft«|» unnarinnar og þv.í gagnstætt drotni sjálfum, sem er „eilíf ást og náð“. Hann snýr aldrei baki við neiuum manni. Ilann auðsýnir mönnunum að- eins gæsku, ást og náð. ^M/^. jsy? jsy*

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.