Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1913, Síða 197

Andvari - 01.01.1913, Síða 197
Brcf Brynjólfs biskups 135 þær að mér að laka. Hér lá sótt á leingst af, og lá eg einn með öðrum nokkra stund. Síðan lögðust og aðrir, liverra efni eg hlaut að annast, og so leið veturinn af með stórum og þungum veikindum þessa heimilis, en önnur tjölskylda margföld kallar að þess í milli, sem þér nærri getið. Því sá eg ei annað fangaráð, upp frá því eg hindraðist, en að fá sira Hallgrími Péturssyni í Saurbœ þetta verk að sér að taka minna vegna, hvar á hann hefur nokkurn lit sjrnt, þó livergi nærri sé það búið né fullgert. Hann kvartar um það sama, sem eg kvartaði í yðar ná- nálægð, að ekki sé teiknað upp yrkisefni hverrar vísu, því sé næsta þungt og ómögulegt að geta til, hvað skáldið hefur meint. Þar að auki kvartar liann um, að þessar vísur séu ekki rétt skrifaðar, og þvi miklast enn vandinn að gera og ráða úr skriptinni, og kemur þá conjectura ofan á conjecturam1), so næsta ómögulegt er úr að ráða. En manuscripla membrana2) eru hurt úr landinu og fást ekki. Char- taceœ novitiorum3) eru einskis nejd. Þar leiðir blindur blindan. Því er varla spes restitutionis4) í því efni. Þó hefur hann lofað mér að fara áfram í vetur, loli herrann, eptir því, sem hann treystir sér upp að fjalra. Skal yður sendast það, hann getur út klakið, loli herrann, en það hann hefur uppgötvað, sendist yður nú með þessu bréíi með Þáli Kristjánssyni Hersl(eb), kaupmanni á Eyrarbakka, og verðið þér heggja okkar vilja fyrir verk taka, hvar til við yður treystum. Framar skrifið þér, að kongurinn liafi yður skipað mig að biðja yður til hjálpa Sœmundareddu út að leggja. Þar svara eg til: Magna petis, Phaeton, et6) non pro viribus liisce6). Meina eg þann aungvan fyrir mold ofan, sem það verk kunni forstanda. Samt og áður, lofi guð og líði, vil eg gjarnan hans 1) þ. e. tilgáta ofan á tilgátu. 2) þ. e. skinnbækurnar. 3) þ. e. pappírsafskriptir seinni raanna. 4) þ. e. viðreisnar von. 5) ex, afskr. G. Þ. 6) þ. e. Til mikils mælist þú Faeton, og til þoss, sem eg er ekki maður til.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.