Morgunblaðið - 29.10.2005, Page 17

Morgunblaðið - 29.10.2005, Page 17
Fljótlegt og framandi eru orð sem eiga einstaklega vel við þennan seiðandi grísakjötsrétt. Ljúffengt lambakjöt, eldað á einfaldan og spennandi hátt. Einnig fást úr kjötborði krydduð læri á sama verði. Það besta sem Nóatún býður uppá þessa vikuna Grillaður humar Humar, einföld og auðveld sælkeraveisla. Tvær fyllingar í boði • Villisveppir og sólþurrkaðir tómatar. • Villisveppir og gráðaostur. Eldið í ofni við 180 gráður í 40 mínútur á hvert kg. 1 kg humar í skel 7 hvítlauksrif, söxuð 1 búnt fersk steinselja 250 g smjör Salt og pipar Humarinn er klofinn í sundur og hreinsaður, smjörið er brætt í potti og hvítlauk og steinselju bætt útí. Þá er sárið á humrinum penslað með smjörinu. Þegar humarinn er grillaður er sárinu snúið niður og grillað í 1 1/2 mín., svo er humrinum snúið við og hann grillaður í 2 mín og kryddaður með salti og pipar. Afgangurinn af smjörinu er borinn fram með humrinum. Ef humarinn er mjög smár er hægt að nota grillbakka og snúa skurðarhliðinni á humrinum allan tímann niður. 1 stk. 2,5 kg. lambalæri 2 rósmaríngreinar 3 hvítlauksrif 1 búnt timjan saxað 3 msk. Dijon sinnep Salt og pipar Hrærið samann Dijon sinnepi, salti og pipar, smá af rósmarín timjan. Skerið litla vasa í lærið á 8-10 stöðum. Kljúfið hvítlaukrifin og stingið í vasana ásamt rósmarín. Smyrjið lærið að lokum með sinnepsblöndunni. Gott er að láta það standa aðeins áður en það er eldað. Hitið ofninn í 140°og bakið lærið í 2 klst eða þar til kjarnhiti þess mælist 62°með kjötmæli. Gott er að hækka hitann í 190°síðustu 10 mín til að fá betri skorpu. Lambalæri með kryddjurtum og hvítlauk Fyllt grísalund tilbúin úr kjötborði 1 kg. fylltar grísalundir (fást tilbúnar í kjötborði) Olía til steikingar Salt og pipar Lundirnar eru brúnaðar á pönnu,kryddaðar með salti og pipar og bakaðar við 180°í 20-25 mín FYLLT ÚRBEINAÐ LAMBALÆRI AF NÝSLÁTRUÐU ÚR KJÖTBORÐI 1.998kr.kg LAMBA RIBEYE MEÐ HVÍTLAUK OG RÓSMARÍN ÚR KJÖTBORÐI 2.990kr.kg 2.398kr.kg 1.098kr.kg UNGNAUTALUND ÚR KJÖTBORÐI 3.690kr.kg Lamba ribeye með hvítlauk og rósmarín kryddi Brúnið kjötið á heitri pönnu í 1. mínútu á hvorri hlið, bakið svo í ofni í 15 mínútur við 180 gráður. Ungnautalund úr kjötborði Skerið lundina í ca 3 cm þykka kubba og rúllið þeim upp úr blönduðum pipar. Steikingartími fer eftir smekk. DALHOF RÚLLUR 4 GERÐIR 149kr.stk 25% afsláttur við kassa! SANTA LUCIA MASCARPONE 199 kr.stk LÍF FERSKUR APPELSÍNUSAFI 199 kr.1 l

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.